Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Side 20
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988. ' 36 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- ^bjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýma- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Keðjur - keðjusett - tannhjól og púst- kerfi í flest endurohjól. Bremsukloss- ar, crossskór, buxur, gleraugu o.fl. K.Kraftur, Hraunbergi 19. Opið kl. 15-19. Sími 91-78821.________________ Honda 750 VF ’87, Yamaha 400 special ’87, Yamaha XJ 400 Z ’87 o.fl. til sölu. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 91-651033 og 985-21895. MODESTY Jarðneskum leifum Sivaja er komið fyrir í helgidómnum. P-fjModesty Honda XL 500 ’82 til sölu, helst skipti á bíl eða skuldabréf. Úppl. í síma ,,W91-73174 eftir kl. 20. Suzuki GXSR 1100 ’86, ekið 44.500 míl- ur, mjög gott hjól. Uppl. í síma 91-25970. Til sölu Kawasaki Z 650, árg. ’78, ýmsir aukahlutr fylgja. Uppl. í sírría 985-24510 og 91-75063 e.kl. 19. Yamaha XT 600 ’84 til sölu, topphjól. Uppl. í síma 96-41804. ■ Vagnar Tjaldvagn. Óska eftir vel með förnum tjaldvagni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1369. ■ Til bygginga Lyftlhurðir: Getum útvegað vandaðar iiurðir á góðu verði fyrir iðnaðarhús. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Brimrás hf., Kaplahrauni 7, s. 651960. Mótatimbur og uppistöður til sölu, not- að einu sinni, 870 m 2x4 og 550 m 1x6. Uppl. í síma 911-71680. ■ Byssur Velðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli ^raglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herrifflar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Byssubuðin i Sportlifi: s. 611313: Stefano tvíhleypur...frá kr. 22.900. Ithaca pumpur.......frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. Rjúpur. Óskum eftir að kaupa mikið magn af rjúpum. Uppl. í síma 91-667417 eða 686948 eftir kl. 17. Til sölu Remlngton 870 pumpa, Wing- master, 3" magnum, 27" hlaup, 3 þrengingar. Uppl. í síma 35221. Honey fer eftir mínum ráöum, svo læknirinn hefur lagt sig allan fram ekki síður en ég. Nú, sjáum við hverjum tekst betur til. Gamíi minn, ef þú vissir að þú ættir eftir að hitta Carni aftur á morgun, þá myndir þú ekki sofa svona rólega. I ©1986 Kmg TARZAN® Trtd«m*rk TARZAN onmed by Edgar Rice Burrough*. Inc and Uaad by Parmiaaion #bg tók ekki eftir\- í því þegar við r fórum inn að nafn dansmeyjarinnar ^er Serena. Hún m L.hlýtur að e,iga staðinn. •• 1 ■ Suxnajbústaðir Til sölu nýlegur sumarbústaður á góð- um stað í nágrenni Borgamess. Uppl. í síma 92-12665 eftir kl. 19 næstu kvöld. Nokkrir hektarar undir sumarbústaði til sölu á nýskipulögðu svæði í Gríms- nesi. Uppl. í síma 91-675356 e.kl. 19. ■ Fyiir veiðimenn Leigjum út farsima til lengri eða skemmri tíma. Einnig myndbands- tökuvélar og sjónvarpstæki. Sími 651877 frá 9-17. Hljóðriti, Hafnarfirði. Rjúpur. Óskum eftir að kaupa mikið magn af rjúpum. Uppl. í síma 91-667417 eða 686948 eftir kl. 17. ■ Fyiirtaeki Fyrirtæki ATHl Tek að mér bókhald fyrir smærri eða stærri fyrirtæki. Úppl. í sima 91-78842 frá kl. 9-12 og frá 18-21. Litlð fyrlrtæki i þjónustu- og innflutningi til sölu. Hagstætt verð. Góð greiðslu- kjör. Ath. skipti á sendibifreið. Uppl. í síma 91-21692. Sólbaðsstofa til sölu. Til sölu sólbaðs- stofa á besta stað í bænum, 6 bekkir. Nýlega endumýjuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1335. ■ Bátar — ðkipasala Hraunhamars. Til sölu 115- 100-88-7869-5442-34-30-25-20-18-17-16- 15-12-10-9-87-35 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði og plasti, ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgar- sími 51119 og 75042, farsími 985-28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarf., s. 54511. 6,3 tonna Víkingur. Til sölu kvótabát- ur, tilbúinn á færi, línu og net, þorska- npt geta fylgt. Góð kjör. Nánari uppl. í síma 93-61478. Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.