Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Side 23
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
39
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Bamagæsla
Get bætt viö mig tveimur heils dags
bömum, er í austurbænum. Uppl. í
síma 24196.
Stúlka á 16. árl óskar eftir að passa
börn, eitt eða fleiri kvöld í viku. Uppl.
í síma 91-73120, Guðný.
Tek börn í gæslu allan daginn, er í
austurbænum. Uppl. í síma 680296.
■ Ýmislegt
Góöir fætur, betri líðan.
Fótaaðgerðarstofa Guðrúnar,
Laugavegi 91, sími 91-14192.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga' kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sæmilega efnaöur maöur óskar aö
kynnast góðri konu, 55-56 ára aldur
æskilegur, áhugamál ferðalög og
fleira, algerum trúnaði heitið. Ef ein-
hver hefiir áhuga þá óskast nafn og
símanúmer sent DV fyrir 14. nóvemb-
er, merkt „Kærleikur ’89“.
Góðir dagar og hamingja. Kynning um
allt land fyrir kvenfólk og karlmenn.
Ef þið viljið nánari uppl. sendið þá
uppl. til DV, merkt „óefið uppl. um
aldur og áhugamál".
Ertu orðin/n leið/ur aö vera ein/n? Við
höfum mörg þús. á skrá, bæði á video
og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá
þig. S. 680397. Trúnaður, kreditkþj.
J.G. gat ekki auglýst 29.10 ’88. Sendu
aftur bréf til DV, merkt „642“, með
símanúmeri. B.S.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý I Ath. bókanir fyrir
þorrablót og árshátíðir eru hafnar.
Áramóta- og jólaballið er í traustum
höndum (og tækjum). Útskriftarár-
gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk-
ar. Utvegum sali af öllum stærðum.
Diskótekið Dollý, sími 91-46666.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun -
ræstingar. Onnumst almennar hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Teppa og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag-
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. Ömgg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Tökum aö okkur allar almennar hrein-
gemingar á íbúðum og stigagöngum.
Uppl. í síma 21996 á kvöldin.
■ Bókhald
Tölvubókhald. Tek að mér bókhald
smærri fyrirtækja. Söluskattsuppgjör,
launauppgjör, rekstraryfirlit, mánað-
arlega. Sigurður Hólm, sími 673393.
■ Þjónusta
Verktak hf. simar 670446, 78822.
*Ömgg viðskipti. *Góð þjónusta.
*Viðg. á steypuskemmdum og spmng-
um, *háþiýstiþvottur, traktorsdælur,
*glerskipti, *endurkíttun á gleri,
*þakviðg„ *sílanúðun til vamar
steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam.
Háþrýstlþvottur - steypuviögerölr.
Háþfystiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, spmngu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efaum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„
s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412.
Járnsmiði, vlögerölr. Tek að mér allar
almennar jámsmíðar, breytingar og
viðgerðir. Snævar Vagnsson, jám-
smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími
91-78155.
Málningar- og viögeröarvinna. Tökum
að okkur alla málningar- og viðgerð-
arvinnu í Reykjavík og nágrenni, ger-
um föst tilboð. S. 611694 e.kl. 19 alla
daga.
Múrviögeröir. Tökum að okkur múr-
viðgerðir og frágang. Fljót þjónusta
og vanir menn. Notum aðeins viður-
kennd efni. Uppl. í síma 985-28077 og
91-22004 og 78729 á kvöldin.
Vandræöi - vandlnn leystur. Parket-
lagnir, uppsetningar á innihurðum,
fataskápum og milliveggjum. Verð-
tilboð. Hafið samband í síma 92-27187.
Ps. Geymið auglýsinguna.
Viöhaldsþjónusta. Get bætt við mig
nýsmíði, viðhaldi og breytingum utan-
húss og innan. Einnig áralöng reynsla
í hellulögnum. Fagvinna. Hjörtur
Kolsöe, sími 91-77591 og 98-22018.
Þarf ekki aö framkvæma fyrir jólin?
Tveir húsasmiðir geta bætt við sig
verkefnum. Öll smíðavinna kemur til
greina. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í
síma 672512.
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt nýlögnum. Sími 686645.
Flisalagnir.
Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 91-24803 eftir
kl. 19.
Fyrirtæki athugiöl Tek að mér bókhald
fyrir smærri eða stærri fyrirtæki.
Úppl. í síma 91-78842 frá kl. 9-12 og
frá 18-21.
Leðurfataviögeröir. Vönduð vinna. Til-
búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali,
ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf„
sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð.
Tek aö mér vélritun, vinn á Macintosh
H, set upp ritgerðir og önnur verkefni
og geng alveg frá. Uppl. í síma
92-14745.
Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir,
öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar,
nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt
úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005.
Tökum aö okkur úrbeinlngar á öllu
kjöti. Faglegar ráðleggingar. Topp-
fagmenn. Uppl. í síma 672406 og 76317.
Geymið auglýsinguna.
Trésmiöur tekur aö sér parketlagningu.
Fljót og góð þjónusta, vönduð vinna.
Hafið samb. í síma 91-35817.
Tveir smlðir geta bætt við slg verkefn-
um, úti sem inni. Uppl. gefur Guð-
mundur í síma 91-76863.
Viö höfum opiö 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
■ Líkamsrækt
Ert þú í góöu forml? Við bjóðum upp
á frábært vöðvanudd, cellulite og
partanudd. Mjög góð aðstaða, verið
velkomin. Alltaf heitt á könnunni.
Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan
Hótel Sögu, sími 91-23131.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868,
Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Nissan Pathfinder ’88, 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfl K. Sigurösson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kennl á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Siguröur Gislason kennir á Mözdu 626
GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni ykkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
ökukennsla, og aðstoö viö endurnýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Garðvinna. Tökum að okkur alla garð-
vinnu, m.a. skipulag og breytingar
lóða, hellulagnir, snjóbræðslukerfi,
hleðslur, girðingar, trjáklippingar og
greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúð-
garðyrkjum., s. 622243 og 30363.
Hellu- og hltalagnir. Getum tekið að
okkur hellu- og hitalagnir strax, einn-
ig jarðvegsskipti og almenna verk-
takaþjónustu. Kraftverk, s. 985-28077
og 22004 og 78729 á kvöldin.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 91-20856.__________
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlégur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668.
■ Klukkuviðgerðir
Tökum aö okkur vlðgerðir á flestum
gerðum af stofuklukkum. Sækjum og
sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir,
Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 50590.
M Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiöjan. Spmnguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Stelpa eöa strákur óskast í sveit. Uppl.
í síma 93-38874.
■■
M Utgerðarvörur
Óskum eftlr linuspill fyrir 9 tonna bát,
til kaups eða leigu. Uppl. í síma
625060.
■ Til sölu
Skemmtisögur
á hljóðsnældum
Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans
Múnchausens baróns em nú komnar
út á hljóðsnældu. Lesari er hinn
landsþekkti leikari Magnús Ólafsson.
Flutningur tekur um 48 mínútur.
Leikhljóð eru á milli sagnanna sem
em 19. Fæst í bókaverslunum um land
allt eða hjá Sögusnældunni, pantana-
sími 91-16788.
newbalance
Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð
A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Vlð smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu-
myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu,
frænku, frænda með mynd af barninu
á bol. Tölvulitmyndir Kringlunni
(göngugötu við Byggt og búið). Uppl.
í síma 623535.
■ Verslun
Trampolinin komin aftur. Mjög góð
þjálfun sem kemur þér í gott form.
Verð 7.500 kr. Póstsendum. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922.