Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Page 30
46 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988. Föstudagur 4. nóvember______________________________ dv SJÓNVARPIÐ * 18.00 Sindbaö sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Lif í nýju Ijósi (14). (II était une fois... la vie). Franskur teikni- myndaflokkur um mannslík- amann eftir Albert Barrillé. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar (Eastenders). Annar þáttur. Breskur mynda- flokkur I léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þrátt fyrir kröpp kjör og, fátæklegt umhverfi er ótrúleg seigla I Austurbæingum. 19.25 Sagnaþulurinn (The Storytell- er). Sjöunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jims Henson. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ekkerl sem heitir. Þáttur fyrir unglinga þar sem boðið er upp á tónlist, glens og grín I hæfilegum skömmtum. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.20 Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur um Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.25 Ekkjan og ekillinn. (The Hire- ling). Bresk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlut- verk Robert Shaw og Sarah Mi- les. Myndin gerist á 3. áratugnum I Englandi. 0.10 Utvarpsfréttir og dagskrárlok. 16.05 Ærslagangur. Sprellfjörug gamanmynd. Tveir vinir lenda í ævintýrum á leið sinni til Kalifor- níu i leit að frægð og frama. Aðal- hlutverk: Gene Wilder og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney Poitier. 17.55 I Bangsalandi. Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. 18.20 Pepsí popp. islenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd eru nýjustu myndböndin, fluttar fréttir úr tón- listarheiminum, viðjöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. Nýir, stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunn- ar. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtibingó á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfé- lags Vogs. í þættinum er spilað .,4 . bingó með glæsilegum vinning- um í boði. 22.10 Ofsaveður. Leikstjórinn Paul Mazursky á margt sameiginlegt með löndum sínum og félögum, Cassavetes og Woody Allen. i þessari gamansömu mynd sækir hann fyrirmynd sína til Ofviðris Shakespeares og hefur fengið til liðs við sig í aðalhlutverkin vin sinn og kollega, Cassavetes, ásamt eiginkonu hans, Genu Rowlands. 23.40 Þrumufuglinn. Spennumynda- flokkur um fullkomunustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent og Ernest Borgnine. 00.30 Gamla borgin. Mynd þessi er frá 1938 og því komin til ára sinna. Myndin fjallar um líf tveggja bræðra áður en eldhafið mikla geisaði um Chicagoborg og lagði stóra hluta hennar í rúst. 2.00 Howard. Myndin er gerð eftir samnefndri bók rithöfundarins Steve Gerber um öndina Howard sem er önd af yfirstærð og hefur mannlegar tilfinningar. Aðalhlut- verk: Lea Thompson og Jeffrey Jones. 3.50 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.05 Önnur veröld. Bandarisk sápuópera. 13.00 Borgarijós. Viðtöl við frægt fólk. 13.30 Earthfile. Fréttaskýringaþáttur. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Fuglinn hans Ðaileys. Ævin- týramynd. 15.00 Nióurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Land risanna. Vísindaskáld- skapur. 19.30 Tíska. 20.00 Klassisk tónlist. 22.05 Ameriskur fótbolti. 23.05 Niðurtalning. Vinsældalistaþáttur. 24.00 Djass. 1.00 Afrisk menning. 1.55 Tónleikar meö Art Blakey. Djass. 2.55 Tónlist og iandslag. Fréttir og veður kl. 17.28,17.57, 18.28, 19.27, 19.58, 22.03 og 23.57. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjöl- Stöð 2 kl. 22.10: Ofviðrið (The Tempest) er lauslega byggt á saranefndu leikriti eftir William Sha- kespeare - fært til nútímans og vestur ura haf. Myndin segir frá arkitekt nokkrum sem er orðinn leiður á inni- haidslausu miílistéttarlífi sinu og flyst frá eiginkonu sinni til grískrar eyjar ásamt unglingsdóttur sinni. Leiksfjóri OMöris er Paul Mazurski og er hann einnig handritshöfundur. Maz- urski er nokkuð virtur leik- stjóri þótt mistækur sé. Þeg- ar honum tekst vel upp hef- ur hann gert ágætar myndir á borð vi0 The Next Stop Greenwich Village og An Unmarried Woman. Tem- pest telst varla til betri mynda Mazurski þótt margt sé gott í henni. Þekktir leikarar eru i aö- albiutverkum. Ber þar fyrst aö telja leikarann og ieik- stjórann John Cassavettes er leikur arkitektinn. Raun- veruleg eiginkona hans, Gena Rowlands, leikur eig- inkonu hans. Aðrir leikarar er Susan Sarandon, Raul Julia, Vittorio Gassman og MollyRingwald. -HK Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kól- umbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meöal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisabeth Barrett Browning. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristín Helga- dóttirspjallarvið börn 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Weinberg- er, Oscar Strauss og Tsjaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. ■22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. miðlagagnrýni Magneu Matthías- dóttur á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnu- dag, kl. 15.00.) 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktar- félags Vogs, meðferðarheimilis SÁA. 22.07 Snúningur. Anna Björk Birgis- dóttir og Stefán Hilmarsson bera kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudags- ins. Fréttir kl. 4.00 og sagðar frétt- ir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, ' 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Rás n 8.07 - 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00Svæðisútvarp Austur- lands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín ervel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. 19.05 Meiri músík - minna mas. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt Bylgjunnar. Helgin tekin snemma með hressilegri tónlist fyrir þig. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leik- ur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttirffrétta- sími 689910). 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. 18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendardæg- urflugur fljúga um á FM 102,2 og 104 í eina klukkustund. Um- sjón Þorgeir Astvaldsson. 19.00 Stjaman og tónlistin þín. Óska- lögin af plötum. 22.00 Helgarvaktin. Táp og fjör. Óskalög og kveðjur. Árni Magn- ússon við stjórnvölinn. 3.00 - 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- rikan boðskap. 19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll kemur á óvart. 22.00 KÁ-lykillinn - léttur tónlistar- þáttur með plötu þáttarins og auk þess orð og bæn um miðnætti. Stjórn: Ágúst Magnússon. 24.10 Dagskrárlok. 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi i um- sjón Arnars. 18.00 MR.TryggviS. Guðmundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigurgeir Vilmundarson. 21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni í umsjá Siguröar og Kristins. 12.00 Tónafljót. 13,00 Hvað er á eyði? Kynning á fé- lags- og menningarlífi. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Upp og ofan. Umsjón: Halldór Carlsson. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn í umsjá Gullu. 21.00 Bamatími. 21.30 Uppáhaldslögin. Opið fyrir hlustendur að sækja um. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt fram á nótt. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshádegi. 13.00 Snorri Sturiuson föstudagstón- listin er í hávegum höfð, gluggað er i dagbókina eins og alla aðra daga og afmælisbarni dagsins er fagnað. 17.00 Kjartan Pálmason. Tónlistar- þáttur. 19.00 Kvöldmatartónlist, bitinn rennur Ijúflega niður með ókynntri tón- list. 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fólk I föstudagsstellingar með hressi- legri tónlist og léttu spjalli. Jó- hann svarar I síma 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. sprett úr spori, stuðtónlist, létt hjal, óskalög og kveðjur. Síminn er sem fyrr 27711. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardags- morguns. Robert Shaw og Sarah Miles í hlutverkum sinum i mynd inni. Sjónvarp kl. 22.25: Ekkjan og ekillinn Bíómynd fostudagskvöldsins er ekki af verri endanum enda frægir leikarar sem fara með aðalhlutverkin. Myndin fjallar um ekil (Robert Shaw) úr miðstétt sem aðstoðar konu úr hástétt (Sarah Miles) við að koma hfi sínu á réttan kjöl. Hún er honum þakklát fyrir hjálpina og aðstoðar hann fjárhagslega. Hann fær síðan þá flugu í höfuðið að hún sé hrifrn af honum. Myndin gerist í Englandi snemma á þriðja áratugnum og þykir lýsa vel stéttamuninum í Englandi. Hún heitir The Hireling á frummálinu. Kvikmyndahandbókin gefur þess- ari mynd 3 'A stjömu svo það er vel þess virði að sjá hana. ÍS HaUgrimur Thorsteinsson hefur nú um nokkurt skeið haft þátt sinn, Reykjavík siödegis, í nýju formi. I stað fréttaumíjöllunar, sem áður var, svarar hann nú í síma og ræöir við Bylgjuhlust- endur um aUt milli himins og jarðar. Ólíklegustu mál hefur borið á góma í þessum þátt- um, pólitíkin er alltaf ofar- Hallgrimur Thorsteinsson ræðir við hlustendur í þætt- inum Reykjavik síðdegis. lega á baugi en ýmislegt flýt- Hallgríms, Reykjavik síö- ur með enda viröast engin degis - hvað fmnst þér? er á takmörk fyrir þvi sem dagskrá Bylgjunnar aUa Bylgjuhlustendur vUja virka daga kl. 18-19. koma á framfæri. Þáttur ÍS Tyrone Power og Alice Brady í hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 0.30: Gamla borgin Stórmyndina Gamla borgin (In Old Chicago) rekur á fjör- ur áhorfenda hálfri klukkustund eftir miðnætti áfóstudags- kvöldið. Hún er frá árinu 1938 og því nokkuö komin til ára sinna, en var óskarsverðlaunamynd á sínum tíma. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Niven Busch og er brun- inn mikU í Chicago árið 1871 bakgrunnur myndarinnar. Aðalsöguhetjumar eru tveir bræður sem leiknir eru af Tyrone Power og Don Ameche. Þeir eru mjög ólíkir, annar metnaðargjam framagosi, hinn íhaldssamur lögfræðingur. Þeir hafa átt við missætti að stríða, en verða að taka hönd- um saman og berjast gegn vágestinum, eldinum, þegar hann brýst út. Myndin var geysidýr í framleiðslu á sínum tíma og fékk fádæma góðar viötökur áhorfenda. Kvikmynda- handbókin gefur þessari mynd 3'A stjömu svo það ætti að vera þess virði að eyða tíma í hana. ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.