Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Síða 31
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
Fréttir
Mikill afli
til Akraness
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Mikill afli hefur borist á land á
Akranesi i þessari viku. Togarinn
Haraldur kom með um 140 tonn af
þorski og ufsa. Þá kom Sturlaugur
með 210 tonn af þorski og ufsa, Kross-
vík með 100 tonn, einnig með þorsk
og ufsa, og Rauðsey með um 200 tonn
af síld. í gærmorgun kom Víkingur
með 1200 tonn af loðnu.
Fullviröisréttur:
Sótt hef ur verið
um 190 tonn
128 umsóknir hafa borist til Fram-
leiðnisjóðs um kaup og sölu á full-
virðisrétti. Eru það 190 tonn sem
þannig hverfa úr umferð en ætlunin
var aö gera samninga um 1000 tonn.
Ljóst má vera að þaö tekst varla úr
þessu.
Að sögn Jóns G. Guðbjömssonar
hjá Framleiönisjóði eru 75% um-
sóknanna komnar frá bændum sem
geta notið sérkjara vegna öldrunar
eða gróðurvemdar. Þeir fá hæstu til-
boðin og þeir á gróðurverndarsvæð-
um þau hæstu.
Það er greinilegt að margir bændur
selja eða leigja ekki nema lítinn hluta
fullvirðisréttar síns. Meðalbúið telur
400 ærgildi en að meðaltali eru tilboö-
in upp á tæp 90 ærgildi. Aðeins tveir
fara yfir 300 ærgildi þannig að fáir
bændur viröast vera aö hætta vegna
tilboðanna. -SMJ
SKEMMTISTAÐIRNIR
Opið
í kvöld kl. 22-3
Sálin
áfaLciÍLm 15
míns
mœtir med
sumarsmelli
og adra smelli
Skyldi
Lykla-Pétur
mceta???
Benson
á studvaktinni
niðri
Sjáumst hress!!
/l/HÆÆUS
ÞÓRSC/IFÉ
Brautarholti 20
Símar:
23333 & 23335
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
SlM116620
HAMLET
Sunnud. 6. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Föstud. 11. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Ath. Sýningum fer fækkandi.
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds.
i kvöld kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 5. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Miðvikud. 9. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 12. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Sunnud. 13. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Þriðjud. 15. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Forsala aðgöngumiða: Nú er
verið að taka á móti pöntunum til 1. des.
Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan i
Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að
sýningum þá daga sem leikið er. Símapant-
anir virka daga frá kl. 10, einnig simsala
með Visa og Eurocard á sama tima.
KOSS
toEuiöBKKoimm
Höfundur: Manuel Puig
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir
Tónlist: Lárus H. Grímsson
Lýsing:Árni Baldvinsson
Leikmynd og búningar: GERLA
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir
Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson og
GuðmundurÓlafsson
Laugard. 5. nóv. kl. 20.30.
Sunnud. 6. nóv. kl. 16.00.
Mánud. 7. nóv. kl.20.30.
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans,
Vestur-götu 3. Miðapantanir i síma 15185
allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpan-
um 14.00-16.00 virka daga og 2 timum fyr-
irsýningu.
Leikfélag
Kópavogs
FROÐI
og allir hinir gríslingarnir
eftir Ole Lund Kirkegaard
Tónlist og söngíextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
4. sýn. sunnud. 6. nóv. kl. 15.00.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 i sima 41985
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
Sendlar
óskast
strax
á afgreiðslu DV
Upplýsingar í síma
27022
Þjóðleikhúsið
í
Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna:
PSutnfi)rt
>;>olTntannC'
Ópera eftir
Jacques Offenbach
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
i kvöld kl. 20, 5. sýning, uppselt.
Miðvikudag 6. sýning, fáein sæti
laus.
Föstudag 11.11., 7. sýning, uppselt.
Laugardag 12.11., 8. sýning, uppselt.
Miðvikudag 16.11,9. sýning, laus sæti.
Föstudag 18.11, uppselt.
Sunnudag 20.1 í'.,fáein sæti laus.
Þriðjudag 22.11.
Föstudag 25.11.
Laugardag 26.11.
Miðvikudag 30.11.
Föstudag 2.12.
Sunnudag 4.12.
Miðvikudag 7.12.
Föstudag 9.12.
Laugardag 10.12.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14. sýningar-
dag.
Takmarkaður sýningafjöldi.
MARMARI
eftir Guðmund Kamban
Leikgerð og leikstjórn:
Helga Bachmann
Laugardagskvöld kl. 20.00, síðasta sýn-
ing.
I Islensku óperunni, Gamla biói:
HVAR ER HAMARINN?
eftir Njörð P. Njarðvik
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Sunnudag kl. 15.00.
Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800
kr.Miðasala i íslensku óperunni alla
daga nema mánud. frá kl. 15-19 og
sýningardaga frá kl. 13 og fram að
sýningum. Simi 11475.
Litla, sviðið, Lindargötu 7:
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar:
SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ
LÍKA
Höfundur Árni Ibsen.
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
Miðvikud. kl. 20.30.
Fimmtud. 10.11. kl. 20.30.
Föstud. 11.11. kl. 20.30.
Laugard. 12.11. kl. 20.30.
Sunnud. 13.11. kl. 20.30.
Miðvikud. 16.11. kl. 20.30.
Aðeins þessar sýningar!
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13 - 20. Sima-
pantanireinnig virkadaga kl. 10 -12.
Simi i miðasölu: 11200
Miðasala
Þjóðleikhússins er opin alla daga kl.
13-20.
Simapantanir einnig virka daga kl.
10-12.
Simi i miðasólu: 11200
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð-
leikhússins: Þriréttuð máltið og leik-
húsmiði á óperusýningar: 2.700 kr„
Marmara 2.100 kr. Veislugestir geta
haldið borðum fráteknum í Þjóðleik-
húskjallaranum eftir sýningu.
JL
V7&4
Kvikmyndahús
Bíóborgin
DYE HARD THX
Spennumynd
Bruce Willis í aðalhlutverki
sýnd kl. 5, 7.30 og 10
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Orvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
D.O.A.
Spennumynd.
Aðalhlutverk:
Dennis Quaid og Meg Ryan
Sýnd kl. 9
FOXTROT
fslensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7 og 11
Bíóböllin
I GREIPUM ÓTTANS
Spennumynd
Carl Weathers I aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SÁ STÓRI
Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins I aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
NICO
Toppspennumynd
Steven Seagal i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
ÖKUSKÍRTEINIÐ
Grínmynd
Aðalhlutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10
GÓÐAN DAGINN, ViETNAM
Sýnd kl. 9.
BEETLEJUCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
AKEEM PRINS KEMUR TIL AMERÍKU
Gamanmynd
Eddie Murphy i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
laaugarásbíó
A-salur
í SKUGGA HRAFNSINS
Spennumynd
Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine
Brynjolfsson
í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
B-salur
HÁRSPREY
Gamanmynd með Divine i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7
Skólafanturinn
Spennumynd
Sýnd kl. 9 og 11
C-salur
Boðflennur
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Hrafninn flýgur
Endursýnd
Sýnd kl. 10.50
Regnboginn
Barflugur
Spennandi og áhrifarik mynd
Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bónnuð innan 16 ára
UPPGJÖF
Grlnmynd
Michael Caine og Sally Field I aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
SKUGGASTRÆTI
Spennumynd
Christopher Reeve og Jay Patterson í aðal-
hlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
AMERlSKUR NINJA 2,
HÓLMGANGAN
Spennumynd
Michael Dudikoff i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
Bónnuð innan 16 ára
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Helgi Skúlason í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 14 ára
HÚN Á VONABARNI
Gamanmynd
Kevin Bacon og Elisabet McGroven i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
KRÓKÓDiLA-DUNDEE
Sýnd kl. 5
Stjörnubíó
STRAUMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
VlTISVÉLIN
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SJÖUNDA INNSIGLIÐ
Spennumynd
Sýnd kl. 11
JVI LISTINN c
FAC :□
&13008
47,'
Vedur
Vestan og suðvestan gola og smá-
slydduél suðvestan- og vestanlands
í fyrstu en síðan norðvestan gola eöa
kaldi og él norðvestan- og norðan-
lands en að mestu úrkomulaust á
Austurlandi og bjartviöri á suðaust-
urlandi. Um norðan og vestanvert
landið verður hiti nálægt frostmarki
en 4-6 stiga hiti suðaustan- og aust-
anlands.
Akureyrí skýjað 1
Egilsstaðir hálfskýjað 1
Hjarðames úrkoma 2
Galtarviti snjóél 2
Kefla víkurílugvöllur skúr 3
Kirkjubæjarkiaustursnjókom'd l
Raufarhöfn léttskýjað 0
Reykjavik slydduél 1
Sauðárkrókur skýjað 1
Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 6 í morgun: 3
Bergen skúrir 4
Helsinki snjókoma -2
Kaupmannahöfh skýjað -1
Osló hálfskýjaö -6
Stokkhólmur léttskýjað 1
Þórshöfn rigning 9
Algarve hálfskýjað 20
Amsterdam heiðskirt -2
Barcelona rigning 13
Berlin léttskýjaö -1
Chicago þokumóða 14
Feneyjar skýjað 4
Frankfurt heiðskírt -3
Glasgow mistur -1
Hamborg heiðskirt -6
London heiðskírt 0
LosAngeles léttskýjað 16
Luxemborg heiðskírt -A
Madríd þokumóða 13
Malaga skúrir 15
Montreal heiðskírt 2
New York léttskýjað 8
Nuuk heiðskírt -3
París heiðskírt -1
Róm léttskýjað 8
Vin léttskýjað -3
Winnipeg skýjað 2
Valencia skniggur 16
Gengið
Gengisskráning nr. 211-4. nóvember
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 46.320 46,440 46,450
Pund 82.230 82,443 82.007
Kan.dollar 37,928 38,027 38.580
Dönsk kt. 6.7399 6,7574 6.7785
Norsk kr. 6.9796 6,9977 7,0076
Sænsk kr. 7,4976 7,5170 7,5089
Fi. mark 11.0128 11,0414 11.0149
Fra.franki 7.6109 7,6306 7.6644
Belg.franki 1,2402 1,2435 1,2471
Sviss.franki 31.0248 31,1052 31.0557
Holl. gyllini 23,0476 23,1074 23.1948
Vþ. mark 25.9933 26.0606 26,1477
It. lira 0.03497 0,03506 0.03513
Aust.sch. 3.6989 3,7085 3.7190
Port. escudo 0,3137 0,3145 0.3162
Spá. peseti 0.3946 0.3957 0.3946
Jap.yen 0,37190 0.37286 0,36880
Irskt pund 69,464 69.644 69,905
SDR 62,1633 62,3243 62,2337
ECU 53,9721 54.1119 54,1607
Simsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fislcmarkaðirnir
Faxamarkaður
4. nóvember seldust alls 47,322 tonn
Magn i
Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Hliri 0,168 15,00 15,00 15.00
Karfi 41.981 20,55 19,00 23,00
Lúóa 0,060 189,00 165,00 260.00
Þorskur 1,666 39,00 39,00 39,00
Þorskur ósl. 0,187 32,00 32,00 32.00
Ýsa 0,689 30.99 25.00 47,00
Ýsaósl. 2,395 69.91 63,00 76,00
Ýsa undirm. 0.176 7,58 7,00 10,00
Á mánudag veður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. návembet seldult alls 20,680 tonn
Ysa
Þorskur
Þorskur ósl.
Ýsaundirm.
Ýsa Asl.
Lúða
6,759
1.428
7.000
1.266
3.600
70.70
40.29
46.00
14,08
67,00
35,00 76,00
36.00 44.00
46.00 46.00
13.00 17,00
67.00 67.00
0,279 219,09 175,00 290,00
Á mánudag verður selt úr Stakkavik og flairi bátum,
aðatlega þorskur og ýsa.
Fiskmarkaður Suðurnesja
3. návamber saldust alls 161,535 tonn
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Langa
Blálanga
LúAa
17.520
3,800
85.865
52.534
0.448
1.168
0.200
42.11
58.59
17.90
19.50
22.00
18.00
86.50
38.50 47.50
30.00 61.00
15.00 22.50
10.00 23.50
22.00 22.00
18.00 18.00
80.00 95.00
I dag verða m.a. seld 7 tonn af blónduðum afla úr Gnúpi
GK. Selt verður úr dagrúðrarbátum tH gafur á sjó.