Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988. Sviðsljós Kisumar eru mjög eölilegar út- lits enda voru þær lifandi fyrir meira en 100 árum. Maöur að nafni Waiter Potter fékk þessa ketti senda til sín seint á 19. öld- inni og ákvað aö stoppa þá upp. Það má geta þess aö þeir voru allar dauöir þegar hann fékk þá í hendur og að Potter elskaði dýr. Nú eru þessi dýr til sýnis á safni í suöurhluta London. Auk katta eru kaninur viö skriftir, íkomar á hækjum og margt fleira. 100 ára gamlar kisur Ólyginn sagði . . . Madonna, söngkonan sem telur sig líkjast goðsögninni Marilyn Monroe, telur sig einnig þurfa mikið pláss. Hún og eiginmaöur hennar, Sean Penn, létu nýlega byggja sund- laug, sem mætti nota á ólympíu- leikum, í garöinum hjá sér. Sund- laugin er við hús þeirra í Malibu. Og þau ætla ekki aö láta þar viö sitja heldur gera sundlaug fyrir þjónustuliöiö - í sömu stærð. Robert Wagner og JiU St. John em loks búin aö ákveða að ganga upp að altarinu efdr 6 ára sundur og saman sam- band. Þegar hann spurði hana hvort hún vildi giftast sér, sagöi hún ekki bara já heldur jájájájájájá!!! Jill og Robert hafa , verið par í svo til öll þessi 6 ár en dætur hans hafa hingað til ekki samþykkt hana í móðurstað. Nú hafa stúlkurnar hins vegar lagt blessun sína yfir samband þeirra. Athöfnin fer fram leyni- lega í Aspen á St. Valentínusar- deginum, rómantískasta degi Ameríkananna. Guðný Guðbjörnsdóttir, Magdalena Schram og Þórhildur Þorleifsdóttir með Ingibjörg Sólrún Gísladóttir með kaffi og með því. hönd undir kinn enda úr mörgu að ráða. Simon Le Bon, rokkstjaman úr Ðuran Duran, gerði allt vitlaust á veitingastað í London á dögunum. Hann hall- aði sér yfir borð þar sem írönsk hjón sátu aö snæðingi og spurði eiginmanninn í gamni hvort hann gæti keypt konuna hans. Arabinn stökk á fætur og braut vínglasið fyrir framan tærnar á rokkstjömunni og ætlaði að berja hana. Svo æstur var náunginn að það þurfti þrjá þjóna til að leggja hann flatan og koma hon- um út. Það borgar sig greinilega ekki að gantast of mikið. Kristín Halldórsdóttir hefur upp raust sína undir stjórn Finnbjargar Guð- mundsdóttur. Bryndís Jónsdóttir og Elín Guðjónsdóttir fylgjast brosmildar með. Konur af Vesturlandi sáu að mestu leyti um framkvæmd landsfundarins. Hérna eru þær Ingibjörg Daníelsdóttir, Snjólaug Guðmundsdóttir og Stein- unn Ingólfsdóttir, allar af Vesturlandi, með siikiklúta er Kvennalistinn lét gera í sumar. Gleði og kraftur einkenndi þennan landsfund. Hér sést eini karlmaðurinn á svæðinu, Arnar Páll Hauksson, og hjá honum standa Ingibjörg Daníels- dóttir og Danfríður Skarphéðinsdóttir. Fjöldi kvenna víðs vegar af landinu fékk tækifæri til að hvila sig á amstri hversdagsins og skiptast á skoðunum. Landsfundur Samtaka um Kvennalista var haldinn að Lýsuhóli á Snæfellsnesi um síðustu helgi. Þar komu kvennalistakonur saman, ræddu máhn, fóm í sund og áttu í alla staði ánægjulega helgi. Það var spjallað fram eftir nóttu, síðan farið á fætur fyrir allar aldir og sumar drifu sig jafnvel í sund í morgun- rökkrinu. Fundahöld hófust klukkan níu á morgnana og var lögð meginá- hersla á árangursríka vinnu í stað þess að eyða löngum tíma í orðalag stjórnmálaályktana. Kvennahsta- konur voru sammála um að þessi fundur hefði einkennst af krafti og gleði þegar þær komu heim til sín úrvinda. Öðruvísi landsfundur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.