Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1988.
11
UtLönd
Lognið á undan storminum
Vinsamlegar viöræður leiötoga
Evrópubandalagsins á Rhódos um
helgina eru Mklega undanfari mikilla
átaka á næsta ári um það hvernig sé
best að sameina löndin tólf í einum
geysistórum markaði.
Ljóst er að skigtar skoðanir eru í
ýmsum málum. Á að taka upp einn
ákveðinn Evrópugjaldmiðil? Á að
afnema öll landamperi í Evrópu og
taka upp sameiginlegar reglur um
skatta og réttindi verkamanna?
Margrét Thatcher, forsætisráð-
herra Bretlands, segir nei.
Spánvérjar og Frakkar, sem á
næsta ári skipta með sér formennsku
í bandalaginu, telja að það sé einmitt
á þessum sviðum sem mest þörf sé á
framþróun ef bandalagið á að njóta
kosta sameiginlegs markaðar til fulls
eftir árið 1992.
Helmut Kohl, kanslari Vestur-
Þýskalands, spáði þvi að fundirnir í
Madrid og París á næsta ári yrðu
ekki eins rólegir og fundurinn á
Rhódos um helgina.
Það var aldrei gert ráð fyrir að
mikil læti yrðu á fundinum á Rhó-
dos. Andreas Papandreou, forsætis-
ráðherra Grikklands, gestgjafi á
fundinum, er að ná sér eftir hjartaað-
gerð og ekki þurfti nauðsynlega að
taka ákvörðun um eitt einasta mál.
Mitterrand Frakklandsforseti
sagði að ekki væri ástæöa til fyrir
leiðtogana að keyra sig út á rifrildi
fyrr en nauðsynlegt væri.
Hann boðaði hins vegar átök við
Thatcher, forsætisráðherra Bret-
lands, vegna þess að Mitterrand telur
Það var Dimitra Liani, sérleg vin-
kona Andreasar Papandreou, for-
sætisráðherra Grikklands, sem stal
senunni á Rhódos. Hér sjást þau
skötuhjúin yfirgefa hótel sitt seint á
laugardagskvöld. Simamynd Reuter
Kosningar
vegna verkfalla?
Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelona;
Spænska stjómin gæti leyst upp
þing og boðað til kosninga ef af verk-
falh veröur, en boðað hefur verið til
eins dags allsheijarverkfalls þann 14.
desember næstkomandi. Þetta er
nýjasta hótun stjómvalda í sívaxandi
fjölmiðlastríði við verkalýðshreyf-
inguna.
Spenna hefur vaxið mjög á sfjóm-
málavettvangi hér á Spáni að und-
anfomu og má segja að fyrmefnd
verkfallsboðun sé að breytast í alls-
herjarappgjör milli ríkisstjómar sós-
íahsta og verkalýðsforystu úr sama
stjómmálaflokki. Um leið gætir
verulegs óróa innan flokks sósíal-
demókrata og bendir ýmislegt til þess
að óbrúanleg gjá sé að myndast milli
flokksforystu og verkalýðsarms
vegna verkfallsins.
Stríð er háð í fjölmiðlum og skipt-
ast aðilar á misjafnlega banvænum
skeytum í blaðaviðtölum. Nú hefur
deilan komist á þetta stig, stjómin
hótar afsögn og nýjum kosningum,
þrátt fyrir að verkalýðshreyfingin
hafi margoft lýst því yfir að ekki sé
meiningin að hrekja stjómina frá
völdum, heldur aðeins að fá hana til
að breyta áherslum í efnahagsstjóm
landsins. Þetta er u.þ.b. það síðasta
sem verkalýðshreyfingin myndi vfija
því ríkisstjóm sósíaldemókrata er
skásti kosturinn í margræðri stjóm-
málaflóra Spánar.
nauðsynlegt að bandalagið setji lög-
gjöf sem feli í sér jafna skattlagningu
á fjárfestingu í öllum löndum banda-
lagsins þegar öllum höftum verður
aflétt árið 1992.
Frakkar leggja þunga skatta á fjár-
magnstekjur og óttast að ef ekki
verði sameiginlegar reglur um slíka
skattlagningu innan bandalagsins
muni peningar leita út úr Frakklandi
til landa sem ekki leggja eins mikla
skatta á fiármagnstekjur.
Thatcher finnst þessar hugmyndir
Mitterrands lítiö sniðugar. Eitt af því
fyrsta sem hún gerði þegar hún kom
til valda fyrir tæpum áratug var að
opna fyrir allan flutning á fiármagni
og hún er ekki hrifin af haftatillögum
Mitterrands.
Þar sem lítið gerðist á fundinum
um helgina var það Dimitra Liani,
flugfreyjan sem Papandreou á vin-
gott við, sem stal senunni á Rhódos.
Hún vék varla frá hlið gríska forsæt-
isráðherrans.
Reuter
Leiótogar Evrópubandalagsins stilltu sér upp til hópmyndatöku á laugardag. Það gekk illa að ná myndinni því
það rigndi mikið á laugardag en loks stytti upp nægilega lengi til að hægt væri að smella af. simamynd Reuter
Ai-Æ:. -SS. ■•k. —~—: w
Jy m\ | wSBa BH m P
BBC MASTER COMPACT
|{( ;|| < 'rkxa Mooitor ®
tölvur eru með mest notuðu
tölvum í skólum landsins. Þær bjóða upp á öflugt íslenskt
ritvinnslukerfi, mikið úrval af íslenskum kennsluforritum frá grunnskóla upp í háskóla að
ógleymdum þúsundum leikforrita.
Nú bjóðum við: BBC Master compact tölvu með 640 Kb disklingadrifi.
Hágæða 12 tommu monochrome skjá. Tveimur fullkomnum ritvinnsluforritum.
BBC basic og kennslumálið logo. 10 leiki á diskling.
íslenskt áætlunargerðaforrit og íslenskar leiðbeiningar. JAPISS
Allt þetta fyrir aðeins 42.291j- stgr.
TOLVUDEILD • BRAUTARHOLT 2 • SÍIVII 27133