Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Blaðsíða 32
32
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1988.
íþróttir
Frétta-
stúfar
Landsliðið í körfu
valið fyrir Möltuferð
Islenska landsliðið í
körfuknattleik var
valið í gær en liöiö
tekur þátt i móti smá-
þjóða sem verður á Möltu í næstu
viku. Á leiðinni til Möltu kemur
liðiö viö í London og leikur viö
tvö félagsliö. Nokkrir leikmenn
Njarðvíkinga, sem valdir höfðu
verið, gáfu ekki kost sér.
Eftirtaldir leikmenn skipa
landsliðið: Birgir Mikaelsson,
KR, Guöjón Skúlason, ÍBK, Jón
Kr. Gíslason, ÍBK, Magnús Guö-
íinnsson, ÍBK, Guðmundur
Bragason, Grindavík, Valur Ingi-
mundarson, Tindastóli, Henning
Henningsson, Haukum, ívar Ás-
grímsson, Haukum, Tómas Hol-
ton, Val, Matthías Matthíasson,
Val. Auk íslands taka írar, Wa-
les, Luxemborg, San Marino,
Malta og Kýpur þátt í módnu.
Athygli vekur að ívar Webster
var ekki valinn en ástæðan er
talin sú að hann lagöi litla stund
á æfingar.
Jólamót Hauka
Dagana 16., 17. og 18.
desember heldur
handknattleiksdeild
Hauka mót fyrir 6.
flokk karla og 5. flokk kvenna.
Þetta er í annað sinn sem mótið
er haldið. Veitt veröa verðlaun
fyrir þijú efstu sætin í hvorum
flokki og fær sigurliðið að auki
bikar til varöveislu. Ekkert kost-
ar aö taka þátt í mótinu en þátt-
töku er hægt að tilkynna til Her-
manns Þórðarsonar í síma 51265.
Fulton Allem 20
milljón krónum ríkari
Fulton Allem frá Suður-Aflríku
sigraði á stórmóti í goifi sem lauk
í Sun City í S-Afiriku í gær. Allem
varð fyrir vikið 20 milljón krón-
um ríkari. Allem lék völlinn á 278
höggum eða á tiu höggum undir
parL Don Polley firá Bandaríkjun-
um varð í ööru sæti, einu höggi
á efdr Allem, og í þriöja sæti
hafnaðiKen GreenfráBandaríkj-
unum á 281 höggi.
Jan Mölby laus
úrfangelsi
Jan Mölby, danski leikmaðurinn
í liði Liverpool, losnar úr fangelsi
í vikunni. Mölby hefur verið í
steininum í sex vikur fyrir að aka
ölvaður og stefna fjölda fólks í
hættu með ógætilegum akstri.
Mölby átti fast sæti í Liverpool
liðinu áður en hann fékk dóminn
og telja má víst að það taki ein-
hvem tíma fyrir hann að vinna
sér sæti að nýju i liðinu.
Austur-Þjóðverji
vann 500 m
skautahlaup
Jens Uwe Mey frá Austur-Þýska-
landi sigraði í 500 metra skauta-
hlaupi á heimsbikarmótinu sem
fram fór í Osló um helgina. Mey
fór vegalengdina á 38,10 sekúnd-
um, Bae Ki Tae frá Suður-Kóreu
varð annar á 38,43 sekúndum og
Roger Ströem frá Noregi lenti í
þriöja sæti á 38,69 sekúndum.
Japani sigraði í
maraþonhlaupi íTokyo
Toshihiro Shibutani
frá Japan sigraði í
' i marþonhlaupi sem
háö var í Tokyo í gær.
Shibutani hjjóp á 2.11,04 klukku-
stundum. Belayenen Bensimo frá
Eþíópíu var skammt á eftir á
2.11,09 klukkustundum og Ravil
Kashapov frá Sovétríkjunum
htfópá 2.11,19 klst.
• Birgir Sigurðsson sést hér skora eitt af sex mörkum sínum í leiknum gegn Eyjamönnum. Ingólfur Arnarson markvörður kemur engum vörnum við
þrátt fyrir góðar tilraunir en Ingólfur varði oft vel i leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti
íslandsmótið í handknattleik:
Sanngjörn úrslit
í fallbaráttuleik
- er Fram og Vestmaimaeyingar gerðu jafntefli, 20-20.
Fram og Vestmannaeyingar gerðu
jafntefli á íslandsmótinu í hand-
knattleik á laugardaginn var, hvort
lið skoraði tuttugu mörk. Leikur
þessi átti að fara fram fyrr í vikunni
en var ffestað því að Eyjamenn kom-
ust ekki til lands vegna veðurs. Þetta
var jafnframt eini leikurinn sem var
á dagskrá 1. deildar um helgina.
Þegar á heildina er litið voru úrsht
leiksins sanngjöm en viðureignin
bar þess merki að um fallslag var
um að ræða. Hvorugt hðið ætlaði að
gefa þumlung eftir enda fór svo að
baráttan var aðalsmeki leiksins á
kostnaö gæðanna. Eyjamenn voru
lengst af sterkari í leiknum og höfðu
ávallt forystu langt fram eftir síðari
hálfleik. Sigurbjöm Óskarsson kom
Eyjamönnum á sporið strax á fyrstu
mínútu leiksins en Birgir Sigurösson
jafnaði að vörmu spori með fallegu
marki af línunni. Þessir tveir leik-
menn áttu eftir aö veröa atkvæða-
mikhr í leiknum.
Eyjamenn náöu tveggja marka for-
ystu og sýndu á köflum sæmilegan
leik þrátt fyrir að þeirra sterkasti
leikmaöur, Siguröur Gunnarsson,
kæmi ekki inn í hálfleiknun. Hann
lét sér nægja að stjóma hðinu frá
varamannabekknum meðan ekkert
gekk upp hjá Framhðinu. Sóknir
Framara vom stuttar lengst af í fyrri
hálfleik, auk mistaka, og ekki bætti
úr skák markvarslan sem var lítil
sem engin. Undir lok fyrri hálfleiks
náöu Eyjamenn íogurra marka for-
ystu, 7-11, og virtist sem þeir ætluðu
aö taka leikinn í sínar hendur. En
Frömurum tókst með mikilh baráttu
að jafna leikinn, 11-11, áður en flaut-
að var til leikhlés.
Bæði hðin vom í stökustu vand-
ræðum að finna leiðina í markið í
upphafi seinni hálfleiks. Það var ekki
fyrr enn rúmar sjö mínútur vom
hðnar að Sigurbjöm Óskarsson náði
að skora fyrsta mark hálfleiksins og
Tómas Ingi annað mark stuttu síðar
og staðan var orðin 12-14. Birgir og
Hermann Bjömsson jöfnuöu metin
þegar níu mínútur voru hönar af síð-
ari hálfleik.
Framarar komust yfir í fyrsta
skipti í leiknum um miðjan síðari
hálfleik, 15-14. Framarar tóku þaö til
bragös aö taka Sigurbjörn og Sigurö
Gunnarsson, sem þá var kominn inn
á, úr umferð. Við þetta riölaðist leik-
ur Eyjamanna til muna. Þegar
skammt var til leiksloka virtust
Framarar vera með unnin leik í stöð-
unni, 19-17. Eyjamenn vom hins veg-
ar á annarri skoðun og með baráttu
tókst þeim að halda leiknum í jafn-
vægi. Sigurbjöm gulltryggöi Eyja-
mönnum annað stigiö er hann skor-
aöi úr vítakasti og jafnaöi um leið
leikinn, 20-20, þegar fáeinar sekúnd-
ur voru til leiksloka. Framarar fengu
aukakast eftir að leiktíma lauk en
tókst ekki að færa sér það í nyt.
Birgir Sigurðsson var besti maður
Fram í leiknum og Tryggvi Tryggva-
son kom á óvart með góöum leik.
Sigurbjöm Óskarsson var bestur í
Uöi Eyjamanna og sömuleiöis vom
Sigurður V. Friöriksson og Tómas
Ingi Tómasson sterkir.
• Ami Sverrisson og Egill Már
Markússon dæmdu leikinn og urðu
þeim oft á mistök en þaö bitnaði þó
jafnt á báöum liöum.
• Mörk Fram: Birgir Sigurðsson
6, Tryggvi Tryggvason 5, Júlíus
Gunnarsson 3, Hermann Björnsson
3/1, Agnar Sigurösson 2, Ragnar
Hilmarsson 1.
• Mörk ÍBV: Sigurbjöm Óskars-
son 6/2, Tómas Ingi Tómasson 4, Sig-
uröur Vignir Friöriksson 3, Sigurður
Friöriksson 2/1, Þorsteinn Viktors-
son 2, Sigurður Gunnarsson 2, Óskar
Brynjólfsson 1.
-JKS
Skíðastúfar
Nykanen féll úr keppni
Risto Laakonen frá Finnlandi sigr-
aði í keppni af 120 metra skiðapalh
á heimsbikarmótinu sem fram fór
í Ontario í Kanada í gær. Laakonen
stökk 126 metra og 121,5 metra.
Erik Johnson frá Noregi varð ann-
Thoma efstur meö 40 stig og John- Keppni frestað
ston er annar með 28 stig. vegna snjókomu
Ekkert var keppt í gær vegna gífur-
legrar snjókomu í frönsku ölpun-
um. Keppnin átti aö fara fram í Val
D’isere.
Reynt verður að keppa í dag en
útlitið er ekki gott því spáð er enn
frekari spjókomu. Annar keppnis-
staður veröur fundinn ef ekki verð-
ur hægt að keppa í dag.
ar, stökk 123,5 metra og 119,5 metra,
og í þriðja sæti varð Dieter Thoma
frá Vestur-Þýskalandi, stökk í bæði
skipti 122 metra. Heimsmethafinn,
Matti Nykanen, féU úr keppni eftir
að hafa stokkið 115 metra í fyrra
stökkinu. í stigakeppninni er
V-Þjóðverji fór hraðast
Vestur-Þjóðverjinn Gerhard Pfaf-
fenbichler sigraði i brunkeppni á
heimsbikarmótinu í Frakklandi á
laugardag. Hann fór brautina á
1.48,45 minútum, annar varð Marc
Giradelli frá Luxemborg á 1.48,49
mínútmn og þriöi varð Franck Pic-
card frá Frakklandi á 1.48,52 mín.