Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1988. 15 Fréttir íshúsfélag ísfirðinga: Övíst um vinnu út árið Vflborg Daviðsdóttir, DV. Ísafirðí: „Þaö er vonandi að vinna hald- ist að minnsta kosti fram að jól- um, við verðum bara að vona það besta. Þetta er í athugun þessa dagana,“ sagði Jóhannes Jóns- son, framkvæmdastjóri íshús- félags ísfirðinga, í samtali við DV 4>egar hann var spurður um at- vinnuhorfumar í frystihúsinu í desember. Að sögn Þorleifá Pálssonar hjá Hrönn hf. á Guðbjörg ÍS aðeins eftir 140-150 tonna kvóta í karfa og ekki Kefur verið tekin ákvörð- un um hvort nýta á heimild til að veiða 5% af kvóta næsta árs. Hjá Gunnvöm hf. fengust engar upplýsingar um kvóta Júlíusar Geirmundssonar ÍS. „Við erum ekkert að útvarpa því, þetta er alveg okkar mál,“ sagði Kristján Jóhannsson, útgerðarsijóri þar, í samtali við DV. Hjá Norðurtanganum fengust þær upplýsingar að þar yröi næg atvinnafram að jólum oglínubát- arnir yrðu i róðrum út árið. PáU Pálsson ÍS á einnig nægan kvóta. „Ef fiskast vel þá er nóg vinna,“ sagði Hansína Einars- dóttir i Hraðfrystihúsinu hf. f Hnifsdal. Dalvík: Ný flæðilína í frysfingu Geir A. Guðeteinsson, DV, Dalvfle Strax laugardaginn 17. desem- ber verður tekið til óspilltra mál- anna við að setja upp nýja vinnsl- ulínu í frystingunni, svokallaða flæðilinu, og á að taka hana í notkun um miðjan janúar. Vinnslulína þessi á að vera af- kastameiri og auka nýtingarhlut- falhð en ekki síst gerir hún alla vinnu miklu þægilegri og örugg- ari. Tækjaverð er um kr. 6.000.000 og er þar ekki tahnn með kostn- aður við uppsetningu. Engar nýjar framkvæmdir Vflborg Davíösdóttir, DV, ísafirði: Þessa dagana er verið að ræða fjárhagsáætlun ísafjarðarkaup- staöar. „Miðað við stöðuna eins og hún er í dag má búast við veru- legri samdráttarflárhagsáætlun í öhum framkvæmdum saman- borið við undanfarin tvö ár,“ sagði Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri. „Að mínu mati leyfir tjárhags- staöa kaupstaðarins ekki að farið veröi út í neinar nýjar fram- kvæmdir á næsta ári. Það sem ég tel að leggja ætti megináherslu á á næsta ári er fegrun kaupstaðarins og viðgerð á götum bæjarins.“ PHILIPS myndbandstækin hafa sannarlega slegið í gegn á íslandi. Tæknileg fullkomnun, auðveld í notkun og frábær myndgæði eru nokkrar af ástæðum vinsældanna. Verið örugg með tvær stöðvar um jólin. - TREYSTIÐ PHILIPS. FuUkominn HQ kerf i'tryggir fullkomin myndgæöi Mjög góð kyrrmynd Hægur hraöi Leitarhnappur Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endur- spólun og útkasti snældu Sjálfvirk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni • 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskrárliöi • Sextán stööva geymslurými • 20 mínútna öryggisminni • Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.