Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Síða 15
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1988. 15 Fréttir íshúsfélag ísfirðinga: Övíst um vinnu út árið Vflborg Daviðsdóttir, DV. Ísafirðí: „Þaö er vonandi að vinna hald- ist að minnsta kosti fram að jól- um, við verðum bara að vona það besta. Þetta er í athugun þessa dagana,“ sagði Jóhannes Jóns- son, framkvæmdastjóri íshús- félags ísfirðinga, í samtali við DV 4>egar hann var spurður um at- vinnuhorfumar í frystihúsinu í desember. Að sögn Þorleifá Pálssonar hjá Hrönn hf. á Guðbjörg ÍS aðeins eftir 140-150 tonna kvóta í karfa og ekki Kefur verið tekin ákvörð- un um hvort nýta á heimild til að veiða 5% af kvóta næsta árs. Hjá Gunnvöm hf. fengust engar upplýsingar um kvóta Júlíusar Geirmundssonar ÍS. „Við erum ekkert að útvarpa því, þetta er alveg okkar mál,“ sagði Kristján Jóhannsson, útgerðarsijóri þar, í samtali við DV. Hjá Norðurtanganum fengust þær upplýsingar að þar yröi næg atvinnafram að jólum oglínubát- arnir yrðu i róðrum út árið. PáU Pálsson ÍS á einnig nægan kvóta. „Ef fiskast vel þá er nóg vinna,“ sagði Hansína Einars- dóttir i Hraðfrystihúsinu hf. f Hnifsdal. Dalvík: Ný flæðilína í frysfingu Geir A. Guðeteinsson, DV, Dalvfle Strax laugardaginn 17. desem- ber verður tekið til óspilltra mál- anna við að setja upp nýja vinnsl- ulínu í frystingunni, svokallaða flæðilinu, og á að taka hana í notkun um miðjan janúar. Vinnslulína þessi á að vera af- kastameiri og auka nýtingarhlut- falhð en ekki síst gerir hún alla vinnu miklu þægilegri og örugg- ari. Tækjaverð er um kr. 6.000.000 og er þar ekki tahnn með kostn- aður við uppsetningu. Engar nýjar framkvæmdir Vflborg Davíösdóttir, DV, ísafirði: Þessa dagana er verið að ræða fjárhagsáætlun ísafjarðarkaup- staöar. „Miðað við stöðuna eins og hún er í dag má búast við veru- legri samdráttarflárhagsáætlun í öhum framkvæmdum saman- borið við undanfarin tvö ár,“ sagði Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri. „Að mínu mati leyfir tjárhags- staöa kaupstaðarins ekki að farið veröi út í neinar nýjar fram- kvæmdir á næsta ári. Það sem ég tel að leggja ætti megináherslu á á næsta ári er fegrun kaupstaðarins og viðgerð á götum bæjarins.“ PHILIPS myndbandstækin hafa sannarlega slegið í gegn á íslandi. Tæknileg fullkomnun, auðveld í notkun og frábær myndgæði eru nokkrar af ástæðum vinsældanna. Verið örugg með tvær stöðvar um jólin. - TREYSTIÐ PHILIPS. FuUkominn HQ kerf i'tryggir fullkomin myndgæöi Mjög góð kyrrmynd Hægur hraöi Leitarhnappur Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endur- spólun og útkasti snældu Sjálfvirk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni • 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskrárliöi • Sextán stööva geymslurými • 20 mínútna öryggisminni • Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.