Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 3
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER11988. Fréttir Læknamálin og Árbæjaraöferöin: Breytir ekki gangi málsins - segir heilsugæslulæknirinn í Grindavík „Sú staðreynd að Árbæjaraðferðin hefur aldrei verið reynd breytir ekki gangi málsins. Ég stóð í þeirri trú að sú aðferð heföi ,veriö notuð í Árbæ. Óneitanlega varð ég mjög hissa þegar ég frétti þetta. En ég vil endurtaka að það breytir ekki skoðunum mín- um á því að þá aðferð á að nota. Með því er hægt að vernda trúnað milli læknis og sjúklings," sagði Krist- mundur Ásmundsson, heilsugæslu- læknir í Grindavík. Læknarnir stóði í þeirri trú, að aðeins grunaði læknirinn hefði séð sjúkraskýrslurnar - það er að Árbæj- araðferðin hefði verið notuð. Nú hef- ur komið fram að svo var ekki. Stjórn Félags íslenskra heimilis- lækna hefur fundað vegna þess að Árbæjaraðferðin var ekki notuð við rannsókn á reikningsgerðum læknis í Árbæjarhverfi. Eins vegna þess aö stjórn félagsins vissi ekki hvernig að rannsókninni var staðiö, Stjórn Félags íslenskra heimihs- lækna hefur í engu breytt um skoðun - þar eru allir á einu máli um að Árbæjaraðferðin sé eðlilegust við eft- irlit með reikningsgerðum laekna. Á fundi stjórnarinnar kom fram undr- un yfir að áður gert samkomulag um rannsókn á Heilsugæslustöðinni í Árbæ skyldi ekki virt. Rannsóknarlögreglan hefur áður lýst yfir í DV að ekki hefði verið brot- ið samkomulag við lækna við rann- sóknir á Heilsugæslustöðinni i Árbæ. -sme 1 Ð U N N A R B Ó K E R G Ó Ð B Ó K ISLENSKA DEAQMA,- rAðningabókin Alla dreymir, og flestum leikur forvitni á aö vita hvaö draumarnir tákna. Þeir eru ýmist skýrar myndir eða dulræö tákn, viðvörun, leiösögn eða forspá. Pess vegna skiptir miklu aö ráöa þá rétt og túlka þann boðskap sem þeir bera okkur. í þessari bók má fletta upp á fjöl- mörgum draumtáknum og lesa um merkingu þeirra. Fjöldi Islendinga segir hér frá draumum sínum og hvernig þeir rættust. Hér eru einnig kaflar um sjó- mannadrauma og um merkingu nafna í draumi, um þjóötrú tengda draumum, fyrirboða og fornar aðferðir til að skyggnast inn f framtíðina. íslenska draumaráðningabókin á erindi til allra sem áhuga hafa á draumum og dul- sýnum. IÐUNN Braðraborgarstíg 16 ■ sími 28555 Jólamynd frá Getreidegasse í Salzburg, heimsfræg verslunargata. §Itíéíi- oi> ámitttíMíi' íAlpam Beint flug tíl SALZBURG alln laugavdaga í vetar k ki*. 19.900 * Allai* iiánari Hpplýsiii^ar fænlu á wiliwkrií'shifum Ilu^lciila. hjá umbuðiimöiiiiuiii og fcn)askrif»lofum. Söluskrífstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Krínglunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100, ’ Við ttjúgtun svo íétt í luudti FLUGLEIÐIR Skíða- eða skemmtíferð í Alpana er jafnframt heimsókn á nokkra af fallegstu og rómantískustu staði heimsins. I Salzburgerlandi má finna góð hótel, hlýlegar krár, dískóstaði, stórfenglega matsölu- staði og feikn öll af mjög góðum verslunum. Þið njótið góðs af íslenskumælandi starfsfólki Fiugleiða, hvort sem um skemmtiferð eða skíðaferð er að ræða. m:u /C/FVCrA Alin VCIur.AWnFAH Ht

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.