Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Page 11
es^t-HM* Ý VMS'A'Y. ’M MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989. 11 Utlönd Gæslu- varðhald framlengt Maöur sá sera handtekinn hefur veriö grunaður um morðið á Olof Palme var á laugardaginn úrskurð- aður í fjórtán daga gæsluvarðhald til viðbótar. Sá grunaði heldur því stöðugt fram að hann sé saklaus. Við rannsókn hafa blóðblettir fundist á fötum hins grunaða. Sænska lögreglan bíður nú spennt eftir niðurstöðum rannsókna en tekur þó með í reikninginn að um blóð hans sjálfs geti verið að ræða. Ekki fundust neinar leifar af skot- púðri í fötunum. Lögreglan hefur í skjölum sínum fundið upplýsingar um vopna- geymslu nálægtþeim stað sem Olof Palme var myrtur. í skáp í stiga- gangi nokkrum fannst í febrúar 1986, sama mánuði og Palme var myrtur, byssa. Kunningi hins handtekna bjó í húsinu. Lögreglan tók umrædda byssu í sína vörslu en útilokar nú ekki að vopn hafi síðar verið geymd í sama skáp. NTB SPORT Furugrund 3 - Kópavogi Sími 46055 GRENNI FLJÓTTOG Umboð Valeik hf. Simi 91-16982 Þúsund manns eru nú heimilislausir eftir að aurskriða féll i úthverfi Caracas í Venezuela. Símamynd Reuter Saknað eftir aurskriðu Tuttugu manns er saknað eftir að aurskriða féll nálægt flugvellinum í Caracas í Venezuela á föstudaginn. Nær hundrað og sjötíu heimili eyði- lögðust er aurskriðan féll, að því er lögregluyfirvöld segja. Hundruð lögreglumanna og her- manna leituðu að eftirlifendum sem flestir hverjir voru íbúar fátækra- hverfa. Björgunarmenn höfðu í gær fundið sex lík. Rúmlega eitt þúsund manns eru nú heimilislausir eftir náttúruham- farirnar sem fylgdu í kjölfar mikilla ngmnga. Reuter 0ANSSKOLI ASTVAIOSSON AR OOO BÖRN (yngst 4 ára) - UNGLINGAR Samkvæmisdansasr - diskódansar FULLORÐNIR (einstaklingar og pör) Samkvæmisdansar - nýir og gamlir ROKK'N ROLL Sértímar í rokki og tjútti EINKATÍMAR Einstaklingar - pör - smáhópar KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel, Foldaskóli, ölduselsskóli. HAFNARFJÖRÐUR - MOSFELLSBÆR SELFOSS - HVERAGERÐI Innritun daglega frá kl. 13-19 í símum: (91) 74444 og (91) 20345. Keflavík, Grindavík, Garður, Sandgerði Innritun daglega frá kl. 21-22 í síma (92) 68680. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Síðasti innritunardagur: laugard. 7. janúar. Dansskóli Heiðars - Dansskólinn ykkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.