Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Blaðsíða 13
MARSHAL HJOLBARÐAVERKSTÆÐIÐ HAGBARÐI HF. ÁRMÚLA 1 - SÍMI 687377 Ný byrjendanámskeið hefjast 9. janúar Þjálfari er Michal Vachun, fyrrverandi þjálfari tékkneska landsliðsins. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13 - 22 í síma 83295. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989. Þú lætur okkur framkalla filmuna þína og færð til baka OKEYPIS GÆÐAFILMU Umboðsaðilar m.a.: Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi. Spesian, Iðnbúð 4 Tréborg, Reykjavikurvegi 68. Hestasport, Bæjarhrauni 4. Söluturninn, Miðvangi. Sjeinar, Strandgötu. Tónborg, Hamraborg 7. Söluturninn Engihjalla. Nesval, Melabraut 57. Videóbjörninn, Hríngbraut 119. Gleraugnadeildin, Austurstræti 20. Bókaversiun ísafoldar, Austurstræti 6. Minútumyndir, Hafnarstræti 20. Sportval, Hlemmtorgi. Brauðbitinn, Laugavegi 45 Hugborg, bókaverslun, Grimsbæ Sjónvarpsmiðstöðin, Laugavegi 80 Allrabest, Stigahlið 45-47 Nesco Kringlan, Kringlunni. Handið, Siðumúla 20. Steinar, Rauðarárstig. Donald, Hrisateigi 19. Lukku-Láki, Langholtsvegi 126. Hólasport, Hólagarði. Videosýn, Arnarbakka 2. Innrömmun og hannyrðir, Leirub. 36. Söluturninn, Seljabraut. Sportbær, Hraunbæ. Rökrás, Bildshöfða. Versl. Nóatún, Rofabæ. Sportbúðin, Drafnarfellí. Straumnes, Vesturbergi 76. POSTSENDUM Húsavík Blaðbera vantar í suðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-41853. Bréfritari segir verð á réttum betri veitingahúsa hér á landi of hátt mióað við það sem annars staðar gerist. Lesendur Verð á veitingahúsum S.G. skrifar: Við hjónin fórum út að boröa um sl. helgi á Hótel Sögu, nánar tiltekið í Stjörnusal eða Grillið. Þar var margt um manninn og talsverð bið eftir borði. Okkur var boðið að bíöa á barnum á meðan. Þaö gerðum við og fengum þar góða þjónustu og ekk- ert nema gott um hana að segja. Þá kom veitingastjórinn og bauð okkur að taka sæti við borðið sem við og gerðum. Við báðum um mat- seðilinn og fórum gegnum hann. Þarna voru ýmsir réttir á mismun- andi verði. Þar kom að við vorum tilbúin að panta. - Verðið réð pöntun- inni aö verulegu leyti. Verðið á matseðlinum var mjög hátt, eða það fannst okkur. Við tók- um t.d. eftir því aö það var um það bil helmingi hærra en gengur og ger- ist í stórborginni New York, þar sem við vorum stödd nokkra daga fyrr á árinu. Þannig kostaði forréttur hér um þaö bil 600 til 800 kr. sem eru um $13-17. Aðalréttir kostuðu um 1600 til 1950 kr. en það eru um $35.00- $42.00. Þetta verð er langt fyrir ofan það sem þekkist í Bandaríkjunum og annars staðar í hinum vestræna heimi og fólki þar myndi ekki detta í hug aö kaupa neinar þær veitingar sem hér eru seldar á þessu verði. Ég tek sérstaklega fram að þetta dæmi einskorðast ekki við þann ís- lenska veitingastað sem hér er nefndur heldur er hann samnefnari fyrir flesta aðra i svipuðum klassa. - Hvernig getum við sætt okkur við þetta verð á sama tíma og.hér er verið að krefjast launalækkana? Það er ekki nóg að vera á góðum bíl, hann þarf einnig að vera á góðum dekkjum. Hjól- barðinn þarf að vera endingargóður og með góðu mynstri. Hann þarf að grípa vel og hafa góða aksturseiginleika. MARSHAL hjólbarðinn er byggður upp með þetta í huga. JEPPADEKK 30x 9,5 r 15 = 7.700 31x10,5 r 15 = 7.900 31x11,5 r 15 = 8.000 33x12,5 r 15 = 9.000 VETRARDEKK, ALLAR STÆRÐIR Hringið í síma27022 miUi M. 10 og 12 eða skrifið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.