Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Síða 17
16 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989. MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989. 17 Iþróttir Enska knattspyrnan: Fjögur mörk á 6 mínútna leikkafla - þegar United vann Liverpool, 3-1 Frétta- stúfar Napoli tapaöi og bilið breikkaöi j ' i! Inter Milan jók for- Jí jj skot sitt í þijú stig í i ítölsku knattspym- unni um helgina er liðið lék á útivelli gegn Lecce og sigraði 0-3. Öll mörkin voru skoruð á tíu mínútna kaíla í síðari hálfleik. Napoli, sem er í öðru sæti, varð að sætta sig við 1-0 tap gegn Roma. Juventus hefur tekið mikið stökk upp á síðkastið og liðið er nú komið í flórða sæti eftir 1-0 sigur gegn Torino. Sampdoria og AC Milan gerðu markalaust jafntefli. Staða efstu liöanna eftir leiki helgarinnar er annars þessi: InterMilan..ll 9 2 0 20-4 20 Napoli..118 1 2 26-10 17 Sampdoria...ll 6 3 2 16-7 15 Juventus.11 5 5 1 20-13 15 Roma....11 6 3 2 13-6 15 Benfica er ennþá efst í Portúgal Nítján umferöum er nú lokið í 1. deild knattspyrnunnar í Portúgal. Benfica er enn í efsta sætinu þó þaö tapaöi leik sínum um áramótin en það var fyrsti tapleikur liðsins i deildinni. Benfica tapaði fyrir Boavista, 1-2, en er efst með 30 stig. í öðru sæti er FC Porto með 28 stig en Porto vann mjög mikilvægan sigur gegn Sporting um helgina, 1-2. Sporting er í þriöja sæti með 22 stig eins og Setubal. Real Madrid gefur ekkert eftir á Spáni Real Madrid gefur ekki tommu eftir í toppslagnum í spönsku knattspymunni. Um helgina lék liðið á útivelli gegn Espanol og sigraöi, 1-4. Helstu andstæð- ingar liðsins í baráttunni um meistaratitilinn, Barcelona, léku gegn Atletico Madrid á útivelli og sigraöi Barcelona, 1-3. Tvö stig skilja nú liöin að og verður barátta Real Madrid og Barcelona ákaflega hörð á næstu vikum og mánuðum. Baltazar er í sér- flokki í markaskorun Spánski knattspymumaðurinn Baltazar de Morais er enn í sér- flokki yfir markahæstu leik- mennina í spönsku knattspyrn- unni. Baltazar hefur skorað 18 mörk. Mexíkaninn Hugo Sanc- hez kemur næstur með 12 mörk og má fara að taka sig á ef hann ætlar að blanda sér í baráttuna. Julio Salinas, Barcelona, hefúr skorað 10 mörk í þriðja sæti. Mikil spenna er í skosku úrvalsdeildinni Gífurleg spenna er nú i úrvais- deild skosku knattspymunnar. Glasgow Rangers heldur enn efsta sætinu með 31 stig en um helgina lék liöiö á útivelli gegn botnliðinu Hamilton og sigraði 0-1. Annars urðu úrslit þessi um helgina: Celtic-Hearts...........4-2 Dundee-Aberdeen.........2-0 Hamilton-Rangers........0-1 Hibemian-Motherwell.....2-0 StMirren-Dundee United ....0-1 • Staöan í skosku úrvalsdeild- inni eftir leiki helgarinnar er nu þessi: Rangers....21 14 3 4 31-14 31 DundeeUtd. 21 11 7 3 28-11 29 Aberdeen...21 8 11 2 26-19 27 Celtic......21 12 2 7 45-27 26 Hibemian....21 8 7 6 22-17 23 St.Mirren....21 8 5 8 24-29 21 Dundee......21 J5 8 8 19-23 18 Hearts......21 4 8 9 22-27 16 Motherwell21 2 7 12 18-31 11 Hamilton....21 3 2 16 13-48 8 Eftir leikina í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar um helgina eru Norwich og Arsenal jöfn að stigum í efsta sæti. Arsenal vann sannfærandi sig- ur á Aston Villa á útivelli en Nor- wich náði aöeins jafntefli á heima- velli gegn Middlesbrough. Guðni Bergsson lék með Tottenham gegn Newcastle á White Hart Lane í Lon- don. Að sögn breska útvarpsins BBC var Guðni talinn með betri leik- mönnum liðsins. Tottenham vann 2- 0 sigur og er liðiö um miðja deild. • Stórleikur helgarinnar var leik- ur Manchester United og Liverpool sem fram fór á Old Trafford í gær, nýársdag. Leikurinn var opinn og skemmtilegur fyrir 45 þúsund áhorf- endur sem fylgdust með honum. Manchester United sigraði í leiknum, 3- 1, og voru öll mörkin skoruð í síð- ari hálfleik á sex mínútna leikkafla. Brian McClair, Mark Hughes og Russell Beardsmore skoruðu mörk United. Áður hafði John Barnes náð forystunni fyrir Liverpool. • Eins og íslenskir sjónvarpsá- horfendur urðu vitni að í beinni út- sendingu átti Arsenal ekki í miklum erfiðleikum með Aston Villa. Alan Smith, David Rocastle og Perry Gro- ves skoruðu mörk Arsenal. Smith er annar markhæsti leikmaðurinn í deildinni meö 16 mörk en Alan Mclnally hjá Aston Villa er sem fyrr efstur með 19 mörk þó að honum hafi ekki tekist aö skora á laugardag- inn. • Leikur Norwich og Middles- brough þótti lélegur enda fór svo að hvorugu liðinu tókst að skora mark. Með sigri hefði Norwich orðið eitt í íslenska landsliðið í handknattleik virðist hafa það danska í vasanum þessa dagana og reyndar virðist svo hafa verið síðastliðið ár. íslendingar og Danir léku fimm landsleiki á síö- asta ári og vann íslenska liðið alla nema einn sem lauk með jafntefli. Landslið okkar átti ekki í neinum erfiðleikum meö það danska er síðari efsta sætinu. Ekki vantaði Norwich tækifæri til að skora en leikmenn liðsins voru ekki á skotskónum. • Paul Walsh náði forystunni fyrir Tottenham gegn Newcastle á 21. mín- útu en þetta var fyrsta mark hans fyrir liðið í þrjá mánuði. Níu mínút- um síðar skoraði Chris Waddle síð- ara mark Tottenham. • Everton átti ekki í miklum erfiö- leikum með Coventry. Kevin Sheedy skoraði fyrsta markið í leiknum en Gary Bannister jafnaði óvænt fyrir Coventry. Sheedy var aftur á ferð- inni undir lok fyrri hálfleiks og Paul Bracewell innsiglaði sigur Everton í síðari hálfleik. • Derby, sem unnið hefur góða sigra að undanförnu, tapaði óvænt á heimavelli fyrir Millwall. Teddy Sheringham skoraði eina mark leiks- ins í síöari hálfleik. QPR vann stóran sigur á Southampton. Mark Falco skoraði tvö af mörkum liðsins. QPR óð í marktækifærum og með smá- heppni hefði liðinu tekist að skora enn fleiri mörk. • Sigurður Jónsson og félagar hans í Sheffield Wednesday steinlágu á heimavelli fyrir Nottingham For- est. Tommy Gaynor, Neil Webb og Steve Hodge skoruðu mörk liðsins. Wimbledon vann ótrúlegan léttan sigur á Luton. Vinny Jones og Terry Gibson skoruðu sitt markið hvor í fyrri hálfleik og 1 síðari hálfleik bættu þeir John Scales og John Fas- hanu við tveimur mörkum. • Þess má geta aö í kvöld verður leikin heil umferð í ensku knatt- spyrnunni. vináttuleikur þjóðanna fór fram á fostudagskvöldið. íslenska liðiö vann öruggan sigur, 26-22, og geta Danir vel við þau úrslit unað. Okkar menn náðu oft meira forskoti og þá var slegið af. í raun var leikurinn endur- tekning frá fyrri leik þjóðanna á fimmtudagskvöldið. Olafur EirikSSOn, sundmaður úr röðum fatlaðra, var á dögunum kosinn íþróttamaður ársins 1988 í Kópavogi. Ólafur vann til tvennra bronsverðlauna á ólympíuleikum fatlaðra í Seoul i haust. Á mynd- inni sést Ólafur með tvo bikara sem honum voru veittir. Annar er farand- gripur og gefinn af Rotaryfélagi Kópavogs en hinn er eignarbikar sem íþróttaráð Kópavogs gaf. Símamynd Reuter -JKS Danir sluppu vel - er þeir töpuðu 22-26 fyrir íslandi Urslit í 1. deild: Aston Villa-Arsenal 0-3 Charlton-West Ham 0-0 Derby-Millwall 0-1 Everton-Coventry 3-1 Norwich-Middlesbrough 0-0 Sheff. Wed.-Nott. Forest 0-3 Southampton-QPR 1-4 Tottenham-Newcastle 2-0 Wimbledon-Luton 4-0 Man. Utd.-Liverpool 3-1 Úrslit í 2. deild: Brighton-Birmingham 4-0 Chelsea-West Brom. 1-1 Hull-Ipswich 1-1 Leeds-Plymouth 2-0 Leicester-Blackburn 4-0 Shrewsbury-Bamsley 2-3 Stoke-Oxford 1-0 Sunderland-Portsmouth 4-0 Swindon-Man. City 1-2 Walsall-Bradford 0-1 Watíord-Bournemouth 1-0 Oldham-C. Palace 2-3 Úrslit í 3. deild: Brentford-W olverhampton 2-2 Bristol Rovers-Swansea 1-1 Bury-Aldershot 0-1 Chester-Northampton 2-1 Chesterfield-Fulham 4-1 Mansfield-Huddersfield 1-0 Notts County-Bolton 2-0 Preston-Sheff. Utd. 2-0 Southend-Bristol City 1-2 Úrslit í 4. deild: Burnley-Grimsby 1-0 Carlisle-Stockport 1-1 Darlington-Hereford 0-0 Exeter-York 2-0 Leyton Orient-Wrexham 0-1 Rotherham-Halifax 2-0 Scarborough-Crewe 2-1 Scunthorpe-Tranmere 2-1 Torquay-Peterborough 1-0 i A England f staðan j0.: Staðan í 1. deild: Arsenal 18 11 4 3 40-20 37 Norwich 19 10 7 2 28-19 37 Millwall 18 8 6 4 29-21 30 Everton 18 8 6 4 25-17 30 Liverpool 19 7 7 5 23-16 28 Man. Utd. 19 6 9 4 25-17 27 Coventry 19 7 6 6 22-20 27 Derby 18 7 5 6 20-14 26 Southampton 19 6 8 5 32-31 26 Tottenham 19 6 7 6 30-28 25 Nott. Forest 19 5 10 4 23-23 25 QPR 19 6 5 8 22-19 23 Aston Villa 19 5 8 6 28-30 23 Wimbledon 18 6 4 8 21-26 22 Middlesbrough 19 6 4 9 23-31 22 Sheff. Wed. 18 5 6 7 15-21 21 Luton 19 4 8 7 17-22 20 Charlton 19 3 8 8 19-31 17 Newcastle 19 4 5 10 16-34 17 West Ham 19 3 5 11 15-33 14 Staðan í 2. deild: Chelsea 23 11 8 4 44-24 41 West Brom. 23 11 8 4 33-21 41 Watford 23 12 5 6 35-22 41 Man. City 23 11 7 5 33-23 40 Blackburn 23 12 3 8 36-32 39 Barnsley 23 10 6 7 32-29 36 Portsmouth 23 9 8 6 34-29 35 Sunderland 23 8 10 5 34-26 34 Bournemouth 23 10 4 9 26-25 34 Stoke 23 9 7 7 26-33 34 Leeds 23 8 9 6 23-22 33 C. Palace 22 8 8 6 33-30 32 Leicester 23 8 8 7 30-31 32 Ipswich 23 9 4 10 30-30 31 Swindon 22 7 9 6 30-30 30 Plymouth 23 8 5 10 30-36 29 Bradford 23 6 10 7 24-28 28 Oxford 23 7 6 10 36-34 27 Hull 23 6 8 9 27-35 26 Brighton 23 7 3 13 32-39 24 Oldham 23 5 8 10 36-60 23 Shrewsbury 23 4 10 9 20-31 22 Birmingham 23 3 6 14 16-46 15 Walsall 23 2 3 13 19-64 14 Iþróttir Haukur iþrotta- maður ársins - hlaut yfirburðakosningu „Þessi útnefning er mesta viðurkenning sem ég hef feng- ið á mínum íþróttamannsferli. Þetta er mér mikil hvatning og núna er bara að standa sig vel í framtíðinni,“ sagði Haukur Gunnarsson spretthlaupari í samtali við DV en hann var þá nýbúinn að taka við viðurkenningu úr hendi Ellerts B. Schram, ritstjóra DV. Lesendur DV kusu íþrótta- mann ársins 1988 og varð Haukur Gunnarsson fyrir valinu að þessu sinni. Haukur hlaut yfirburðakosningu, 1812 stig, en Sigurður Sveinsson, handknattleiksmaður í Val, sem hafnaði í öðru sæti, hlaut 460 stig. „Hápunkturinn á árinu hjá mér var að sjáfísögðu þegar ég stóð á efsta þrepi verðlaunapallsins í Seoul. Sú stund líð- ur mér aldrei úr minni,“ sagði Haukur Gunnarsson. Haukur náði frábærum árangri á árinu. Hann vann hver gullverðlaunin á fætur öðrum og kórónaði svo frammistööu sína á árinu er hann vann til þrennra verðlauna á ólympíu- leikum fatlaðra í Seoul. Yfirburðir hjá Hauki Gífurleg þátttaka var í kosningunni að þessu sinni. Alls fengu 66 íþróttamenn stig, úr 20 íþróttagreinum. Eins og fram kemur hér að neðan voru yfir- burðir Hauks miklir og athygli vekur óneitanlega það litla fylgi sem Einar Vilhjálmsson fékk í kosningu lesenda DV. Hér á eftir fer stigafiöldi hjá tíu efstu íþróttamönnunum í kjörinu fyrir árið 1988 og þar á eftir koma þeir næstu í rööinni: 1. HAUKURGUNNARSSON............1812 2. SigurðurSveinsson,handkn.....460 3. Guðni Bergsson, knattsp......384 4. Alfreð Gíslason, handkn......352 5. Eínar Vilhjálmsson, frjálsar.336 6. ArnórGuðjohnsen,knattsp......281 7. BjarniFriðrikssonjúdó........260 8. ÁsgeirSigurvinsson.knattsp...238 9. -10. Lilja M. Snorradóttir, sund .211 9.-10. Jóhann Hjartarsson, skák..211 11. FjólaÓlafsdóttir.......fimleikar 12. RagnheiðurRunólísdóttir....sund 13. EinarÞorvarðarson.....handknattl. 14. SigurjónKristjánsson...knattspyrna 15. EðvarðÞórEðvarðsson........sund 16. -18. BjarkiSigurðsson.handknattl. 16.-18. Þorgils Ó. Mathiesenhandknattl. 16.-18. JónPállSigmarsson..aflraunam. 19.-20. Guðm. Guðmundss. .handknattl. 19.-20. JónKr.Gíslason..körfuknattl. 21. GeirSveinsson....handknattleikur 22.-24. UfíarJónsson............gofí 22.-24. KjartanBriem......borðtennis 22.-24. Víglundur Jónsson....skotmaður 25.-26. KristjánArason.handknattleikur 25.-26. BroddiKristjánsson ..badminton 27.-29. Valurlngimundarss.körfuknattl. 27.-29. PállÓlafsson.handknattleikur 27.-29. PéturGuðmundsson.....frjálsar 30. Sævar Jónsson.......knattspyma 31. Sigurður Jónsson....knattspyma 32. -33. SigurðurGrétarss...knattspyma 32.-33. TómasHolton..körfuknattieikur 34. ÞorvaldurÖrlygsson..knattspyma 35. -40. GuðmundurHreiöars. ...knattsp. 35.-40. SigurjónGunnsteinsson...karate 35.-40. AtliEövaldsson..knattspyma 35.-40. Guöjón Skúlason.körfuknattl. 35.-40. ArnljóturDavíðsson..knattsp. 35.-40. Sig.Ingimundarson.körfuknattl. 41. SiguröurGunnarsson ....handknattl. 42. SigrúnPétursdóttir.........sund 43. Ólafúr H. Ólafsson........glíma 44. HjaltiÁrnason.....aflraunamaður 45. ÓlafurEiríksson............sund 46. HaraldurÓlafsson........lyftingar 47. ÚfíúrÞorbjörnsson........tennis 48. Henning Henningsson...körfuknattL 49. HalldórÁskelsson....knattspyma 50. LeifurHarðarson............blak 51. Leifur Dagfinnsson handknattieikur 52. JúllusJónasson...handknattleikur 53. RagnarMargeirsson...knattspyma 54. ísleifúrFriðriksson....siglingar 55. Guðrún Kristjánsdóttir.....skíði 56. -62. HrafnMargeirsson...handknattl. 55.-62. PálmarSigurðsson..körfuknattl 55.-62. GuöríðurGuðjónsd..handknattl. 55.-62. ValdimarGrímsson.handknattl. 55.-62. VésteinnHafsteinsson ...-.frjálsar 55.-62. MagnúsGuöfinnss. .körfuknattl. 55.-62. HéðinnGilsson.handknattleikur 63.-64. JónKristjánsson..handknattl. 63,-64. Sigurbjöm Bárðarson..hestar 65. StefánKrisljánssonhandknattleikur, 66. TraustiÓmarsson.....knattspyrna -SK/JKS/JÖG/VS : Haukur Gunnarsson, íþróttamaður ársíns 1988 að mati lesenda DV, sést hér taka við viðurkenningu úr hendi Ellerts B. Schram, ritstjóra DV, forláta kassettutækí frá Japis og biómvendi. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.