Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Side 19
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989.
19
X>’V VÚMAl .!: ÍSUOACRJVIÁM
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Yamaha Phazer E1988, með farangurs-
grind og rafstarti til sölu. Uppl. í síma
91-666833 og 985-22032.
■ Byssur
Veiðihúsið auglysir: Stærri og betri
verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af
veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði-
menn á öllum aldri. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum. Læst
byssustatíf og stálskápar fyrir byssur,
hleðslupressur og hleðsluefni fyrir
riffíl- og haglaskot. Verslið við fag-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kvöld- og helgar).
■ Fyrirtæki
• Líkamsrækt. Til sölu er fyrirtæki á
sviði líkamsþjálfunar. Fyrirtækið er
búið nýtísku tækjum og er öll aðstaða
hin besta.
• Matvöruverslun í athafnaplássi
skammt frá höfuðborginni. Ársvelta
ca 130 l4) millj. Góð afkoma.
• Upplýsingar á skrifstofunni.
• Varsla hf., Skipholti 5, s. 622212.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig fírmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1972.
■ Bátar
Siglingafræðinámskeið. Sjómenn,
sportbátaeigendur, siglingaáhuga-
menn, námskeið í siglingafræði til 30
tonna prófs byrjar 10.01.’89. Þorleifur
K. Valdimarsson, s. 622744/626972.
30 tonna próf. Námskeið til 30 rúm-
lesta réttinda hefst 11. janúar. Uppl.
í síma 91-31092, 91-689885.
Siglingaskólinn.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSe litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varáhlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunny
’88, Lada Samara '87, Galant ’87, Opel
Ascona ’84, R. Rover ’74, Bronco ’74,
D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900
'81 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot
505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toy-
ota Cressida ’81, Corolla ’80 ’81, Terc-
el 4wd '83, Colt, ’81, BMW 728 ’79
316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla-
hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW
'81, MMC Colt ’80 ’85, MMC Cordia
’83, Saab 900 '81, Mazda 929 ’80, 626
’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81- ’86, Chevrolet
Monza ’86, Charade ’85 ’87 turbo,
Toyota Tercel ’80 '83 og 4x4 ’86, Fiat
Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf’81,
Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan
Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra '85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco '75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW '82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant '83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í:
Pajero ’87, Reanault 11 ’85, Audi lOOcc
’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny
’87, Pulsar ’87, T. Corolla '85, Corsa
’87, H. Accord '86, ’83 og ’81. Quintet
’82, Fiesta ’84, Mazda 929 ’83,' ’82 og
’81, Escort ’86, Galant ’85 o.m.fl.
Ábyrgð. Drangahr. 6, Hafnarf., s.
54816 og hs. 39581.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Jaguar ’80, Colt '81, Cuore ’87, Blue-
bird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla
’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626
’80 ’84, 929 ’81, Chevy Citation,
Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244,
Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar
1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 I) ’80, 230 ’77,
Lada ’83 ’86, Suzuki Alto '81 '85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 '83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495.
Varahlutir í Corolla ’86, Charade ’80,
Cherry '81, Carina ’81, Civic ’83, Es-
cort ’85, Galant ’81 ’83, Samara, Saab
99, Skoda ’84 ’88, Subaru 4x4 ’84, auk
fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón-
usta. Ábyrgð. Sendum um land allt'.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á
lager: Mazda 2000, Toyota 18R, 18RG,
21R, 2T, 4M, Isuzu, bensín, dísil, Niss-
an, bensín, dísil, Honda, Subaru 1,8
o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7,
sími 651033 og 985-21895.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að
rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW
316 ’82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244
’78 ’82, Suzuki GTI ’87, Subaru Justy
’86, Toyota Camry ’84, Volvo 345 ’82.
Sendum um allt land.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2.
Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa.
Vorum að fá Daih. 4x4 Van, '86 Opið
virka daga 9 19. S. 685058, 688061.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umhoðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
■ Bílamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi D-12. Tökum
að okkur blettanir, réttingar og almál-
anir. Föst verðtilboð, fljót og góð þjón-
usta. Lakksmiðjan sími 91-78155.
■ Bílaþjónusta
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Bíla-
og bónþj., Dugguvogi 23, sími 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreihsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8 22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting-
arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112.
■ Vörubílar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón.. kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón.'I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir innfluttir varahlutir i sænska
vörubíla. Uppl. í síma 91-641690.
■ Sendibílar
Nissan Vanette sendibíll '87 til sölu með
talstöð og mæli, ekinn 37 þús. km.
Leyfi getur fylgt. Einnig Honda Civie
station '82, ekinn 70 þús. km. Uppl. í
síma 91-671604.
■ Bílaleiga
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord. Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5 8 m. auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV.
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir BMW 2002, Mustang ’66 '68
eða eldri sportbíl af annarri gerð, stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
91-41707.
Óska eftir góðum bil á verðbilinu
300 400 þús. sem má greiðast á 12
mán. tryggum greiðslum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-2099.
Óska eftir góðum, lítið eknum bíl, t.d.
Subaru station 4x4 ’84. Fleira kemur
til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
624992.
Óska eftir japönskum sendiferðabil,
helst ’85 eða yngri, er með Toyotu
Hiace ’81 upp í kaupverð. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2079.
■ Bílar tíl sölu
Datsun Nissan Cherry '80 og Suzuki ST
90 bitabox ’82, ekin aðeins 55 þús. til
sölu. Sumar og vetrardekk fylgja báð-.
um bílunum. Góðir bílar, gott verð,
einnig Ford Mercury Montego ’68, •
blæjubíll. Uppl. í síma 98-11014.
Bronco '66 til sölu, upphækkaður, 38"
Mudder, þarfnast lagfæringar á
boddíi. skipti á vélsleða koma til
greina. Uppl. í síma 91-46419 og 985-
27674.
Bilahúsið, Keflavík. Tökum bíla. hjól-
hýsi og smábáta í geymslu til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma
92-13106 og 92-13507.
Fiat Polonez til sölu, árg. ’85, lítur vel
út, rauður, með góðu lakki. ekinn 39
þús. Verðtilboð. Sími 91-675290 og
10120.
Góð kjör. Til sölu er Chevrolet Subur-
ban, árg. '79. góður bíll en þarfnast
smáumhvggju. Uppl. í vinnusíma 91-
688870 og heima 611327.
Til sölu eru 14" teinakrómfelgur sem
passa undir flesta bíla. Mjög vel með
farnar. Uppl. í síma 96-51247.
Staðgrett. Fiat Uno 45S, árg. ’84, til
sölu, ekinn 73.000 km, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu ca 100 þús. Uppl. í síma
667447 eftir kl. 14.
Audi 100 cc ’78 til sölu í heilu lagi til
niðurrifs, skoðaður ’88, góð vél. Uppl.
í síma 673173.
Mazda 929 ’84 til sölu, 2ja dyra, sum-
ar- og vetrardekk, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 96-24717.
■ Húsnæði í boói
Garðabær. Nokkur einstaklingsherb.
með húsgögnum til leigu strax. Aðg.
að eldh. og snyrtingu. þvottah. setu-
stofu og síma. Reglus. áskilin. S.
91-42646.
Tilvalið fyrir 1 eða 2 hressa(r), reyk-
lausa(r), námsstúlku(r). Herb. með
aðgang að góðri íbúð, leiga og/eða
heimilishjálp samkomulagsatriði.
Sími 91-623030.
3ja herb. björt og góð íbúð í Fellsmúla
til leigu frá 8. jan. Tilboð um leigu og
fyrirframgr. sendist DV fyrir 5. jan..
merkt „Fimm ár“.
4ra herb. ibúð til leigu í á góðum stað
í Reykjavík í 6 9 mán. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV. með uppl.
um greiðslugetu, merkt „Ibúð 2105".
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun
húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun.
Ármúla 19, símar 680510 og 680511.
Mjög gott herbergi með húsgögnum til
leigu fyrir reglusama stúlku. með að-
gangi að eldhúsi. þvottahúsi og snyrt-
ingu. Uppl. í síma 91-30005.
Til leigu einstaklingsíbúð nálægt
Hlemmi, án baðs, aðgangur að snvrt-
ingu, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV. merkt „Hlemmur".
2ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu. laus
um áramótin. Tilboð sendist DV.
merkt „148".
Gott 12 fm herbergi, með aðgangi að
eldhúsi o.fl.. til leigu. Uppl. í síma
671064.
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11.
síminn er 27022.
Til leigu 2ja herb. ibúð. A sama stað
er bílstóll og kerra til sölu. Uppl. í
síma 621442.
Til leigu rúmlega 100 fm nýleg ibúð í
vesturbæ. leigist frá 10. janúar. Uppl.
í síma 36976.
■ Húsnæði óskast
Við erum ungt par með 7 ára dreng,
okkur vantar 3ja 4ra herb. íbúð frá
og með 1. febrúar. Við erum reglusöm
og róleg og að sjálfsögðu heitum við
skilvísum greiðslum. Við höfum góð
meðmæli. Til að fá frekari uppl.
hringið í síma 688413.
Stúlku utan af landi vantar húsnæði
sem fyrst, helst í Rvík, einstakl,- eða
2ja 3ja herb., góðri umgengni heitið,
traustar mángreiðslur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2103.
Hafnarfjörður. Reglusöm fjölsk. óskar
eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, lítil fyrir-
framgr., öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 91-652183.
Tvítug stúlka utan af landi óskar eftir
lítilli íbúð, reglusemi heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað. Uppl. í síma
96-26806.____________________________
íslensk kona, sem býr erlendis, óskar
eftir að taka á leigu íbúð með húsg. í
1-2 mánuði. Góð greiðsla í boði fyrir
rétta íbúð. S. 680456 milli kl. 17 og 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Atvinnuhúsnæði
Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl-
anir. skrifstofur, verkstæðishúsnæði.
lagerhúsnæði. stórir og minni salir
o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús-
næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust
viðskipti. Leigumiðlum húseigenda
hf„ Ármúla 19, símar 68051 Oog 680511.
250 mJ atvinnuhúsnæði i Dugguvogi til
leigu á jarðhæð. með stórum inn-
keyrsludyrum. lofthæð 3,75 m. sérhiti
og rafmagn. gott ]>láss, á góðum stað.
Uppl. í síma 79822.
Til leigu við Eiðistorg er 72 m- skrif-
stofueining á 2. hæð. Vel húin sameign
með lyftu. góð bílastæði. Laus nú þeg-
ar. Uppl. í síma 91-688067 milli kl. 9
og 13.30 virká daga.
Verslunarhúsnæði að Laugarásvegi 1
til leigu. 70 m-, laust strax. Nánari
uppl. í síma 83757. aðallega á kvöldin
og um helgar.
Verslunarhúsnæði ca 60-80 ferm óskast
á leigu sem fvrst í eða við miðbæ
Reykjavíkur. Uppl. í síma 14448 eða
46505 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fvrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þa‘!- í ró
og na>ði og jtetta er ókevpis þjónusta.
Síminn er 27022.
Efnalaug. Óskum að ráða starfsfólk til
ýmissa starfa. s.s. við hreinsun. fata-
l>ressun ög frágang. Hálfs- og heils-
dagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaug-
in Kjóll og hvitt. Eiðistorgi 15.
Fóstrur óskast, okkur vantar fóstrur
eða annað starfsfólk á dagheimilið
Foldaborg í Grafarvogi. Vinnutími
e.h. Uppl. gefa forstöðumenn í síma
91-673138.
Gröfumaður á traktorsgröfu óskast nú
þegar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2102.
m DANZKÓLM
Innritun frá kl. 13-18. Kennsla hefst 9. janúar
HAFNARFJ ORÐUR
Kennum í nýju húsnæði
að Reykjavíkurvegi 72.
Sími 52996.
REYKJAVÍK
Kennum í Ármúla 17a.
Sími 38830.
SELFOSS
Kennsla hefst 11. janúar.
Innritun nýrra nemenda sama dag
kl. 15-17 í Inghóli.
Þ ORLÁKSH ÖFN
Kennsla hefst 13. jan.
Innritun nýrra nemenda
í síma 98-33551 kl. 18-20.
EYRARBAKKI/ST OKKSEYRI
Innritun nýrra nemenda
í síma 98-33551 á kvöldin.
NJARÐVÍK/KEFLAVÍK
Kennsla hefst 10. jan.
Innritun oa uppl. í sírna
92-11708 kí. 18-20. Eygló.
Gréiðsluskilmálar:
Raðgreiðslur/VISA/EUR O
Barnadansakennsla
Gömludansakennsla
Samkvæmisdansakennsla
Standard
Latin
Takmarkaður m
Qöldi nemenda í
hverjum tíma.
NÝTT
íslandsmeistarar kenna
Rokk/Tjútt
NÝTT NÝTT
Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi.
Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa.