Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Page 22
MM1' 'rl AfJ MAt 4 U í) A (í: J / Á M Munið að senda inn jólamyndagátuna Lausnir skal merkja: Jólamyndagáta, c/o DV, póst- hólf 5380, 125 Reykjavík. Fyrstu verðlaun fyrir rétta lausn eru: TENSAI ferðaútvarp með tvöföldu segulbandi, að verðmæti kr. 12.340. Önnur og þriðju verðlaun eru: Walker 10 vasa- diskó með útvarpi og segulbandi, að verðmæti kr. 3.270. Skilafrestur er til 10. janúar Verólaunin eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni Síðumúla og Laugavegi 80 INNRITUN STENDUR YFIR A NÁMSKEIÐ SEM ERU AÐ HEFJAST Leðursmíði 3. jan. Vefnaður, almennur 4. jan. Körfugerð 5. jan. Bótasaumur 10. jan. Tuskubrúðugerð 10. jan. Tóvinna 16. jan. Prjóntækni 18. jan. Knipl 21. jan. Silkimálun 21. jan. Fatasaumur 21. jan. Útskurður 25. jan. Spjaldvefnaður 26. jan. Þjóðbúningasaumur 27. jan. Jurtalitun 30. jan. Tauþrykk 31. jan. Tuskubrúðugerð 14. febr. Körfugerð 16. febr. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra 20. febr. Myndvefnaður 21. febr. Vefnaður, uppsetning 23. febr. Baldýring 27. febr. Leðursmíði 27. febr. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra 27. febr. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra 6. mars Silkimálun 11. mars Prjóntækni 29. mars Útskurður 29. mars Vefnaður, almennur 29. mars Fótvefnaður og bandagerð 30. mars Körfugerð 2. apríl Tauþrykk 4. apríl Innritun fer fram á skrifstofu skólans, Laufásvegi 2, II. hæö, mánudaga og miövikudaga frá kl. 9.00-17.00, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14.30-18.00 og föstu- daga frá kl. 9.00-12.00. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skráningu. ■ Bátar Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á báta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.ft. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf., s. 95-4805, Skagaströnd. ■ Bílax til sölu Daihatsu Charade GTTi '88 til sölu, 12 ventla turbo, rauður, ekinn 37 þús. km, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, rafmagn í lúgu, rafmágn í útispeglum, aurbretti og sílsabretti. Frekari uppl. í síma 34878 milli ki. 9 og 19 og í síma 43443 á kvöldin. Ford Ranger, árg. ’78, dísil, ekinn 13 þús. km, bíll í toppstandi. Verð 600 jjús. Einnig til sölu radial dekk, 33" á 15" felgum, átta gata, og Honda XR 500 árg. ’81. Uppl. í síma 91-44618. Til sölu Blazer '84, skipti koma til greina. Uppl. í síma 985-25848 eða 92-37679. Smáauglýsingar ■ Til sölu „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, 'sími 623535. ■ Verslun Vetrarhjólbaröar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Fyrir bila og báta. Hljóðnemar í bifreið- inni eða bátnum senda strax viðvör- unarmerki á lítinn mótttakara í allt að 3,2 km fjarlægð þegar reynt er að fremja skemmdarverk eða innbrot. Sírena í bílnum eða bátnum fer einnig í gang. Mögulegt að velja allt að 256 leynirásir. Kynningarverð aðeins kr. 7 þús. Pantið strax! S. 91-19235. BMW 320 ’80. Til sölu BMW 320 ’80, álfelgur, gott lakk, nýir demparar, verð 300 þús., öll skipti möguleg. Uppi. í síma 91-673173. Tækifærið bankar! Ókeypis uppl. um hugmyndir. formúlur og framleiðsiu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístund- um!!!! Ahugasamir, skrifið strax: Industries 7927 - 144th Street. Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. Hinir frábæru bolir, komnir í stórum stærðum, með hinum vinsælu leik- mönnum NBA (Jordan, Barkiey, Thomas, Worthy og Larry Bird). Send- um í póstkröfu. Frísport, Laugavegi 6, sími 91-623811. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig- urjónsson hf„ Þórsgötu 14, simi 24477. ALHLIÐA ÞJÓFAVARNARKERFI MEÐ ÞRÁÐLAUSUM MÓTTAKARA Persónulegt dagafal l989.Tökum tölvu- mvndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 mín. Tökum einnig eftir ljósm.. aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir. Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.). S. 623535. MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989. Datsun King cap ’84 til sölu, dísil, stærri vél. 5 gíra kassi, ný sprautuð skúffa, krómfelgur. Sérlega fallegur bíll. Uppl. í síma 91-623811 á daginn og 91-689387 eftir kl. 18. Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn- ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kv. og um he. Björn. ■■ I ■ Ýmislegt Spennandi nær- og náttfatasett til nýárs- gjafa handa elskunni þinni í úrvali á alveg frábæru verði, s.s. toppar, bux- ur, korselett, babydoll, náttfatasett, bolir, sokkar, sokkabandabelti o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeo & Júlía. Nýársgjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum. settum o.m.fl. f/dömur. Einnig frábært úrval af tækjum, stór- um og smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Opið 10 18 virka daga, laugardaga 10 16. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð, v/Hallærisplan, sími 14448. Ljósmyndavinna. Stækka og lita gaml- ar myndir. Barnamyndatökur, stúd- entamyndatökur. Ljósmyndarinn, Mjóuhlíð 4, jarðhæð, sími 91-23081. Opið frá kl. 13 19. Sanngjarnt verð. ■ Þjónusta Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öli tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.