Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989.
Fréttir
Fólk skemmti sér vel í kráarstemningunni á Vagninum.
Flateyri:
Kráarstemning
á Þorláksmessu
Reynir Traustason, DV, Flateyri:
Flateyringar tóku létta æfmgu fyr-
ir bjórflóðið 1. mars og upplifðu krá-
arstemmningu á veitingastaðnum
Vagninum að kvöldi Þorláksmessu.
Siggi Björns skemmti þar sveitung-
um sínum með söng og gítarslætti
en hann hefur að undanfórnu
skemmt gleðimönnum á Reykjavík-
ursvæðinu á hinum ýmsu pöbbum
við góðar undirtektir.
Siggi, sem reyndar er kunnari fyrir
sjómennsku hin síðari ár hyggst
hvíla sjóklæðin og leggja stund á
spilamennsku næstu mánuði.
Siggi Björns með gítarinn.
Við flytjum
lækningastofur okkar í Læknastöðina að
Uppsölum, á 3ju hæð Kringlunnar, sem verður opnuð
í dag, 2. janúar. Simi stöðvarinnar er 686811
Arnar Hauksson
kvensjúkdómalæknir
Sími 686811
Friðþjófur Björnsson
lungnalækningar
Sími 686811
Guðmundur Benediktsson
lyflæknir
Sími 680255 og 36712
Konráð Sigurðsson
heimilislæknir
Sími 680120
Ragnar Finnsson
svæfingar og deyfingar
Sími 686811
Björn Árdal
barnalæknir
Sími 680635
Grétar Sigurbergsson
geðlæknir
Sími 686811
Gunnar H. Gunnlaugsson
skurðlæknir
Sími 686811
Ragnar Arinbjarnar
heimilislæknir
Sími 680925
Vilhjálmur Andrésson
kvensjúkdómalæknir
Sími 686811
Dm?
Innritun frá kl. 13:oo til 23:00 í stma 64 11 11
Kennslustaðir: Auðbrekku 17, Kópavogi og
„Hallarseli", Þarabakka 3 í Mjódd.
DANSSKÓU
SIGURDAR
HÁKONARSONAR
EgHsstaðaflugvölIur:
1546 farþegar síðustu daga fyrir jól
Sigríður E. Gunnarsdóttir, DV, Hveragerði:
„Ég hef unnið að því lengi að fá
búnaðinn og nú er fyrsti hlutinn
kominn," sagði Jón Guömundsson,
yfirlögregluþjónn í Árnessýslu, en
embættið hefur nú fengið búnað til
að ná fólki úr bílum eftir umferðar-
slys eða annars staðar þar sem það
hefur fest.
Þetta eru klippur sem geta með
auðveldu móti kiippt í sundur bíla.
Innan skamms er væntanlegur
strekkjari og lyftari með þrýstipoka.
Tækin sem komin eru kosta um 350
þúsund krónur. ^
Brunavarnir á Selfossi sjá alfarið
um tæki þessi og verður fyrirkomu-
lag á notkun þeirra þannig aö
slökkviliðsmenn, sem eru á vakt,
verða kallaðir út þegar búnaðarins
gerist þörf. í slökkviliðinu eru 25
manns en níu sveitarfélög standa að Árni Tyrfingsson og Eggert Guðmundssons með klippurnar.
brunavömum í Árnessýslu. DV-mynd Sigríöur
Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egflsstödum:
Sjaldan hefur færð verið eins góð
og fyrir jólahátíðina. Jörð var auð
allt fram að jólum og þá kom jóla-
snjórinn. Hann var þó ekki meiri
en svo að heita mátti að jörð væri
hvít en ekki meir.
Flug gekk með eindæmum vel
svo ekki féll niður flug einn einasta
dag. Síðustu 10 dagana fyrir jól fóru
1546 farþegar um Egilsstaðaflug-
völl. Er óhætt að fullyrða að allir
komust ferða sinna sem á annað
borð hugsuðu sér til hreyfings.
Að kvöldi jóladags gerði hvass-
viðri og tók að skafa með einhverri
ofankomu en ekki svo að ófært
yrði. Þess skal þó getið að hér um
slóðir er ekki taliö ófært meðan
jeppar komast leiðar sinnar.
Börnin tóku forskot á jólagleðina
að venju með litlu jólunum í skól-
um. Leikskólinn á Egilsstöðum var
Litlu jólin hjá leikskólanum á Egilsstöðum. DV-mynd Sigrún
þar síöastur með jólaball 21. desem- Egilsstöðum var haldið í Valaskjálf
ber. Alvöru jólaball fyrir böm á 28. desember.
Aukinn tækjabúnaður hjá löggæslunni í Árnessýslu
;<k jer
I Yr
I ýr l . :i I ) )*■ )