Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Síða 29
_________ MANUDAGUR 2. JANÚAR 1989. DÍJÍJ'I'J:?!' !ii3Írff' .11 uínnSat Skák Jón L. Arnason Ein eftirminnilegasta skák ólympíu- mótsins í Þessalóniku var glæsisigur Danans Carstens Höi gegn Boris Gulko sem nú teflir fyrir Bandaríkin. Höi lagði grunn aö óvæntum sigri Dana gegn Bándaríkjamönnum. Mortensen vann Christiansen en Seirawan og Curt Hans- en og Schandorff og de Firmian gerðu jafntefli - lokatölur 3-1. Er viö grípum í tafl Höis og Gulkos hefur Höi (hvítt) fómaö heilum hrók og nú heldur hann sýningunni áfram: I I á & fl 1 t 1 Á A A W& A É, & ABCDEFGH 29. Rxd6!! Dxd6 Eftir 29. - fxe3 30. Rf7 er svartur mát. 30. Dd3 RÍ3 31. Dh7 + ! og Gulko gafst upp. Eftir 31. - Rxh7 32. Hg6 yrði hann kæfmgarmát í snoturri mynd. Bridge ísak Sigurðsson Svíningar em oft á tíðum klippt og skorið 50% en sérfræðingurinn í bridge reynir oft að komast hjá svíningum eða auka líkurnar. Skoðaðu fyrst aðeins hendur norðurs og suðurs og settu þig í spor suðurs í þessu spili. Suður gefur, allir á hættu: ♦ K2 ¥ ÁG10832 ♦ 105 + G64 * Á54 ¥ D7 ♦ ÁK932 + Á73 N V A S * G ¥ 965 ♦ G874 4* D10982 * D1098763 ¥ K4 ♦ D6 + K5 Suður Vestur Norður Austur 34 Dobl p/h Suður er ekki beint með venjulega hendi fyrir hindrunarsögn á 3 spöðum, en stóðst samt ekki mátið. Fram kemur við borðið að dobl vesturs er til refsingar. Vestur byijar á því að taka tvo slagi á tígulás og kóng, tekur síðan á laufás og spilar meira laufi. Hvernig er best fyrir suður að haga spilamennskunni? Margur myndi telja að vestur væri með ás og gosa í trompi og svína því í gegnum hendi vesturs. En sérfræðingurinn myndi reyna að auka likumar. Vestur á alveg fyrir dobli þó spaðagosann vanti á hendi hans. Best er því að setja laufagos- ann upp, taka á hjartakóng og spila síðan spaðasexu. Frá sjónarhóli vesturs virðist svo sem sagnhafi ætli að henda laufi í hjartaás og því getur vel verið að hann ijúki upp með ásinn og spili meira trompi. Ef hann gerir það ekki er best að svína spaða því hann fer örugglega ekki upp með ás ef hann á gosann. Krossgáta 4 T~ T~ + | 6' (i? 2 h )0 ■■■■ )< )2 1 H /!T 1 )<o I? /y 19 1 E1 2.1 22 u 23 Lárétt: 1 klæðleysi, 5 lend, 8 kraftar, 9 atkvæmi, 10 gaufar, 11 biðu, 14 sýl, 15 vaxa, 16 spil, 18 kærleikur, 20 blóm, 22 pjatlá, 23 umdæmisstafir. Lóðrétt: 1 glúrin, 2 styrkir, 3 nögl, 4 snýr, 5 datt, 6 espa, 7 úthlutaði, 12 kyrrt, 15 athygli, 17 klaka, 19 haf, 21 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 norska, 8 æki, 9 kast, 10 móta, 12 rit, 14 staflar, 16 kafla, 18 rú, 19 ála, 20 anir, 21 ný, 22 grand. Lóðrétt 1 næm, 2 ok, 3 rita, 4 skaflar, 5 karlana, 6 asi, 7 út, 11 ótal, 13 trúr, 14 skán, 15 arin, 17 fag. ©KFS/Distr. BULLS Hvort viltu kalda matarafganga eða heita matarafganga í matinn í kvöld? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiQ sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan . sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. des. 1988 til 5. jan. 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. HafnarQörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá' kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknaitími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 2. janúar: Hertoginn af Windsor fer til Bretlands13.janúar að ósk Mary ekkjudrottningar, en heilsu hennarfer nú mjög hnigandi. 29 Spakmæli Maðurinn er mælikvarði allra hluta Protagoras Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lo’.tað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið -í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-''- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að gera dálítið mikið úr gagnrýni þinni, sérstak- lega á málum sem hafa ekki mikla þýðingu. Metnaður þinn er mikill. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert óvenju móttækilegur og endar með meiri ábyrgð held- ur en þú vilt. Þú ættir að njóta kvöldsins heima í ró og næöi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu varkár á léttum stundum að þú gerir ekki meira en þér er ætlað og er í kaupununi. Vinskapur gengur með ein- dæmum vel. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta getur orðið dálítið viðkvæmur dagur hjá þér, jafnvel á milli vina. Ástarmálin ganga stirðlega. Happatölur eru 8, 20 og 32. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þér verður mikið úr verki í dag, sérstaklega á heimilinu og þar sem um peninga er að ræða. Reyndu að hafa áhrif á að málefni fái góðan endi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fyrstu kynni gefa ekki alltaf rétta mynd. Stundum er fólk áhugaverðara en það leit út fyrir. Gakktu ekki of langt í að gera öðrum til hæfis, það getur haft öfug áhrif. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þetta verður gjörsamlega óútreiknanlegur dagur. Mótaðu þér þínar skoðanir og gættu tungu þinnar. Það er svo auð- velt að misskilja orð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutirnir ganga dálítiö á afturfótunum þjá þér og getur sett þig í vont skap. Breytinga er að vænta upp úr miðjum degi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Misskilningur getur varpað skugga á annars góðan vinskap. Það ætti ekki að vera neitt vandamál að leiðrétta það. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður spennandi og lofar góðu. Velgengni fer að líkindum eftir nýjum óvæntum leiðum. Happatölur eru 3 13 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki blekkjast. Haföu tímann fyrir þér og skipuleggðu þig í smáatriðum. Þannig ættir þú að ná góðum árangri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður ólíklegt að þú fáir hlutina eins og þú vildir helst. Það er ekki víst að það verði hlustað á hugmyndir þínar og tillögur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.