Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Síða 30
í HA J>.Ao Á .i _ í)áC1 J /.j i \.
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989.
Mánudagur 2. janúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfragluggi Bomma - endurs.
frá 28. des.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 íþróttahomlð. Fjallað um
íþróttir helgarinnar heima og er-
lendis.
19.25 Staupasteinn. Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.20 Mannlif i menntaskóla. Þáttur
um Menntaskólann á Akureyri í
umsjón Gisla Sigurgeirssonar.
21.10 Afmælisveislan. Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Harold Pinter.
Leikstjóri Kenneth Ives. Aðalhlut-
verk Joan Plowright, Robert
Lang, Kenneth Cranham og Har-
old Pinter. Tveir menn koma í af-
mælisveislu vinar síns sem hefur
búið á gistiheimili i eitt ár. Sú
veisla á eftir að snúast upp i mar-
tröð.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
16.30 Óður kúrekans. Rustlers'
Rhapsody. Sprenghlægileg gam-
anmynd um syngjandi kúreka
sem klæðist glæsilegum kúreka-
búningum, ferðast um og gerir
góðverk. Aðalhlutverk: Tom Ber-
enger, G.W. Bailey, Marilu Henn-
er, Fernando Rey og Andy Grif-
fith, Leikstjóri: Hugh Wilson.
17.55 Albert feiti. Jólaþáttur.
18.20 Jól og baunagrasið.
18.45 Fjölskyldubönd. Bandarískur
gamanmyndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna.
19.19. 19:19. Heil klukkustund af
fréttaflutningi ásamt fréttatengdu
efni.
20.30 Dallas. Oliuviðskiptin eru að
öllu jöfnu fjörug. Hver hefur sinn
•,:f djöful að draga og er Ewing fjöl-
skyldan þarengin undantekning.
21.15 Hasarleikur. David og Maddie
lenda í hættulegum ævintýrum
og takast á við ný sakamál. Aðal-
hlutverk: Cybill Shepherd og
Bruce Willis.
22.05 Ben Hur. Þögul mynd frá árinu
1925 sem byggð er á sögu Lew
Wallace. Rakin er saga Ben Hur,
prins í Jerúsalem, frá árinu 20 e.
Kr. Þar undirbýr Ben Hur komu
æskuvinar síns, Messala, sem er
orðinn rómverskur hundraðshöfð-
ingi. Honum til undrunar snýst
vinurinn gegn honum, ávítar
hann, fyrirlítur og lætur að lokum
dæma Ben Hur fyrir morð. Aðal-
hlutverk: Ramon Novarro, Francis
X. Bushman, May McAvoy, Claire
Mcdowell og Kathleen Key.
00.10 Gloría. Aðalhlutverk: Gena
Rowlands, Buck Henry og Julie
Carmen. Leikstjóri John Cassa-
vetes.
2.10 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.00 Önnur veröld. Bandarísk
sápuópera.
13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur.
14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd.
14.30 Castaway.Ævintýraseria.
15.00 40 vinsælustu. Breski listinn.
16,00 Barnaefni. Teiknimyndir og
tónlist.
17.00 GideL Gamanþátturinn
vinsæli.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
* 18.00 The Ghost And Mrs. Muir.
Gamanþáttur.
18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur.
19.30 Roar. Kvikmynd frá 1981.
21.30 Bílasport.
22.00 Poppþáttur. Soul tónlist.
23.00 Bílkarall París- Dakar.
23.15 Poppþáttur. Kanadiskur þáttur.
24.00 Blue Snake.
0.50 Afrísk list.
1.35 Listasafn Georges Pompidou.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28, 19.28, 21.27 og 23.57.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Spákonur og
spádómar. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í
dalnum og dæturnar sjö". Ævi-
saga Moniku á Merkigili, skráð
af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður
Hagalln les (25).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bartók og
Lutoslavsky.
18.00 Fréttir.
18K Á vettvangi. Umsjón: Bjami
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Andrés
Arnalds gróðurverndarfulltrúi tal-
ar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
urfrá morgni sem Baldur Sigurðs-
son flytur.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Barokktónlist.
21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um
líffræði á vegum Fjarkennslu-
nefndar. Fyrsti þáttur: Þörungar.
Umsjón: Steinunn Helga Lárus-
dóttir. (Aður útvarpað i júní sl.)
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um
björgunarmál. Umsjón: Jón
Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson. (Einnig
útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll. með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.) Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins.
14.00 Á milli mála. - Eva Asrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Sigriður Einarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlifi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöf-
úndur flytur pistil sinn á sjötta tím-
anum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
þý>ku. Þýskukennsla fyrir byrj-
endurávegum Fjarkennslunefnd-
ar og Málaskólans Mímis. Fyrsti
þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstu-
dag kl. 21.30.)
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30, Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in allsráðandi. Fréttir kl. 14 og 16.
Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og
Halldór aftur og nýbúin milli kl.
17 og 18.
18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað
finnst þér? Hallgrímur Thorsteins-
son og Steingrímur Ólafsson
svara i síma 611111.
19.00 Meiri músík og minna mas.
20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson og
tónlistin þin.
9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna,
lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Bjami
Haukur Þórsson. Heimsóknar-
tíminn (tómt grin) klukkan 11 og
17. Stjörnufréttir klukkan 10, 12,
14 og 16.
17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvalds-
son og Gisli Krístjánsson, tal og
tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til
að hafa með húsverkunum og
eftirvinnunni.
21.00 i seinna lagi. Tónlistarkokkteill
sem endist inn í draumalandið.
1.00 Nætursljörnur. Fyrir vakta-
vinnufólk, leigubilstjóra, bakara
og nátthrafna.
HiFMÍÍllllt
---FM91.7--
18.00-19.00 Menning á mánudegi.
Fréttir af menningar- og félagsllfi
í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist.
20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Víði-
staðaskóla.
ALFA
FM-102,9
10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís-
legir tónar sem flytja blessunarrik-
an boðskap.
21.00 Endurtekið efni frá föstudegi í
umsjón Halldórs Lárussonar ög
Jóns Þórs Eyjólfssonar.
23 00 Alfa með erindi til þin. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
Hljóöbylgjan
Reykjavík
FM 95,7
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 SnorriSturlusonerykkarmaður
á daginn. Líf og fjör, siminn er
opinn, 625511.
17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir tekur
síðasta sprettinn fyrir kvöldmat,
spilar skemmtilega tónlist og
spjallar við hlustendur.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatn-
um.
20.00 Marinó V. Marinósson á fyrri
hluta kvöldvaktar. Góð tónlist er
að sjálfsögðu í fyrirrúmi.
22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir á ró-
legum nótum fyrir svefninn.
1.00 Dagskrárlok.
Hljóóbylgjan
Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist
úr öllum áttum, gamla og nýja i
réttum hlutföllum.
17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tón-
list fyrir þá sem eru á leið heim
úr vinnu.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist með
kvöldmatnum.
20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson
leikur þungarokk.
22.00 Þráinn Brjánssonsér um tón-
listarþátt.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Baldur Bragason.
16.00 Jóna de Groot
19.00 Fés. Klara Lind & Katrin Júlíus-
dóttir.
21.00 Guðmundur Haus Hannesson.
24.00 NæturvakL Reynir Smári og
Steinar K.
Gena Rowlands leikur titilhlutverkið í Gioria.
Stöð 2 kl. 00.10:
Glona
John Cassavetes er álit-
inn einhver fremsti leik-
stjóri í Bandaríkjunum.
Kvikmyndir hans hafa þó
ekki átt upp á pallborðið hjá
áhorfendum. Hann pælir
mikið í tilfinningalífi fólks
og eins eru kvikmyndir
hans hægar og yfirleitt mjög
langar.
Undantekning er Gloría
sem er eina mynd hans sem
einhverja aðsókn hefur
hlotið. Hann leikstýrði
Gloríu 1980 með eiginkonu
sinni Gena Rowlands í aðal-
hlutverki, en hún hefur
leikið í flestum myndum
hans. Hér leikur hún harö-
gera konu sem tekur undir
verndarvæng sinn ungan
dreng sem mafian er á eftir.
Gloria er virkilega
skemmtiieg kvikmynd sem
bæði er spennandi og mann-
leg. Cassavetes tekst vel upp
sem spermuleikstjóri og
Gena Rowlands er mjög góð
í titilhlutverkinu.
-HK
Sjónvarp kl. 21.10:
Afmælisveislan
Hið þekkta leikrit Harolds Pinter birtist hér í sjónvarps-
gerð Kenneths Ives fyrir BBC.
Meg rekur gistihús í sumarleyfisþorpi við ströndina. Pete
eiginmaður hennar vinnur við stólagæslu og eini leigjandi
þeirra, Stanley, leikur á píanó dvalargestum til afþreyingar.
Pete hittir tvo menn sem sækjast eftir að fá gistingu. í
ljós kemur að þeir þekkja Stanley og eiga báðir óuppgerðar
sakir við hann. Þetta uppgjör verður til þess að afmælis-
veisla, sem halda átti Stanley til heiðurs, snýst upp í hálf-
gerða martröð.
Harold Pinter leikur sjálfur annan gestanna í þessari
uppfærslu. Önnur helstu hlutverk eru í höndum Joan Plow-
right, Roberts Lang og Kenneths Graham.
-Pá
Rás 1 kl. 21.00:
Fræðistumþörunga
Þetta er sá fyrsti af nokkrum þáttum i syrpu sem unnin
var á vegum Fjarkennslunefndar og verða nú endurfluttir
í fræösluvarpinu.
í þáttunum er fjallað um margvísleg efni sem snerta okk-
ur Islendinga sérstaklega. Má nefna einstakar tegundir líf-
vera: þörunga, íslenska nytjafiska, hvali, hitakærar örverur
og farfugla; einstaka staði og náttúru þeirra: Kolbeinsey og
Surtsey. Einnig verða þættir um mengun, laxeldi, erfða-
tækni, hæggengar veirusýkingar, sjávarvistkerfi og skóg-
rækt.
í þessum þætti fá hlustendur að kynnast mikilvægi þör-
unga í lífríkinu, skilyrðum þeirra til fjölgunar, nýtingu í
iðnaði, skaðsemi sem af þeim getur hlotist og margt íleira.
Sérfræðingur þáttarins og viðmælandi umsjónarmanns,
Steinunaar Helgu Lárusdóttur, er Kristinn Guðmundsson
sjávarlíffræðingur sem starfar hjá Hafrannsóknastofnun.
-Pá
Ben Húr og Messaia fornvinur hans gera út um sín mái
í æsispennandi kappakstri.
Stöð 2 kl. 22.05:
BenHúr
Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2, sýnir þessa
frægu, þöglu stórmynd frá árinu 1925. Myndin er byggð á
sögu Lew Wallace og fjallar um Ben Húr, prins í Jerúsalem,
árið 20 fyrir Krist. Hann hyggst fagna vini sínum Messala,
sem oröinn er rómverskur hundraðshöfðingi, en er í stað-
inn ákærður fyrir morð og dæmdur til ævilangrar galeiðu-
vistar. Hann er þó um síöir látinn laus og gerir upp reikning-
ana við Messala í miklu einvígi.
Ramon Novarro, Francis Bushman og May McAvoy leika
aðalhlutverkin í myndinni undir leikstjórn Freds Niblo.
Kvikmyndahandbók Halliwells gefur Ben Húr 3 stjörnur
enda um eitt af þrekvirkjum kvikmyndasögunnar að ræða
og var á sínum tíma talin mesta stórmynd þögla tímans i
kvikmyndum. -Pá