Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Side 32
m— — — —----——— ——- F R ETT A S K.OTIÐ tJk Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sírni 27022 Mikill troðningur á Hótel íslandi á nýársnótt: Marair á slysadeild Arnarflug: Samruni ekki heppilegur - segir forsætisráðherra „Það er voðalega marklaust að halda úti tveim flugfélögum hér án þess að þau séu í raunverulegri sam- keppni. Því tel ég samruna heppileg- astan,“ sagði Steingrímur J. Sigfús- son samgönguráðherra en aö und- anfórnu hafa staðið yfir viðræður milli ríkisstjórnarinnar og Arnar- flugs vegna fjárhagsstöðu fyrirtækis- ins. Samgönguráðherra sagði að fjór- ir valkostir væru á borðinu - játaði hann að Flugleiðir kæmu inn í tvo þeirra. Annars vegar með hugsan- legri yflrtöku og hins vegar með kaupum á hlutafé í Arnarflugi. Aðrir valkostir eru ríkisaöstoð eða að gera .-ekki neitt. Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra sagðist telja heppilegast að Arnarflugsmenn rækju sitt fyrir- tæki áfram en fjárhagserfiðleikar fyrirtækisins væru slíkir nú að óvíst væri hvort af því gæti orðið. „Sam- runi þessara fyrirtækja er ekki heppileg þróun í samgöngumálum," sagði forsætisráðherra. Að sögn Kristins Sigtryggssonar, framkvæmdastjóra Arnarflugs, hafa hluthafar í Arnarflugi boðist til að auka hiutafé sitt um nokkra tugi *ffil]jóna. Hann neitaði því alfarið að samruni við Flugleiðir væri á döf- inni. -SMJ Sofnaði í innbroti Lögregla kom að tveimur mönnum, snemma í morgun, þar sem þeir höföu brotist inn í verslun á Lauga- vegi 6. Þegar lögregla kom að lá ann- ar maðurinn á gólfi verslunarinnar. Hvernig sem lögregla reyndi fengust engin viðbrögð frá manninum. ^Creinilegt var að hann hafði neytt áfengis. Farið var með manninn á slysadeild. Úrskurður lækna var sá að maðurinn svæfi ölvunarsvefni. Hann var því fluttur ásamt félaga sínum í fangageymslur lögreglunn- ar. -sme NYJÁ SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ^ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR „Sardína hefði verið því fegnust að komast aftur í dósina sína hefði hún verið á Hótel íslandi á nýárs- nótt. Þaö var troðfullt í hverju ein- asta horni hússins. Dyraveröir réðu ekki viö neitt og lögreglan ekki heldur. Það var hleypt enda- laust inn. Ég hef oft verið á Hótel íslandi og lent í troöningi en nýárs- nótt sló öll met í þvt sambandi," sagöi ungur maður, sem ekki vildi láta nafns síns getið opinberlega, viðDV. í samtölum DV við lögreglu á Sjötíu og átta ára gömul kona lést af völdum meiðsla sem hún hlaut í hörðum árekstri í Svínahrauni í gær- dag. Það var um klukkan hálfljögur í gær að þrír bílar lentu í hörðum árekstri í Svínahrauni. Einum bíl- anna var ekið í átt til Reykjavíkur - hinum tveimur var ekið austur. Tal- ið er að konan hafi látist samstundis. Sjö manns voru fluttir á slysadeild en munu ekki hafa slasast alvarlega. Ekki er að fullu ljóst með hvaða nýársdag kom fram að mörg útköll hefðu verið að Hótel íslandi á ný- ársnótt. Hafði fólk fengið glas í höfuöiö, meitt sig á glerbrotum eöa dottið niður stigana í troðningnum. „Þaö var svo mikill troðningur þarna að við áttum í mesta basli með að komast að i þau skipti sem viö gátum sinnt útköllum á stað- inn,“ sagði lögreglan við DV. „Viö höfum engar sannanir í höndunum varðandi íjölda gesta þar sem við töldum ekki út en þetta mun verða rætt hér á lögregiustööinni.“ hætti slysið varð. Þó er ljóst að einn bílanna rann til á veginum meö fyrr- greindum afleiðingum. Krap var á veginum og einhver hálka. Lögregl- an á Selfossi fer með málið. Rann- sókn á tildrögum slyssins er ekki lokiö. Bílarnir, sem eru allir fólksbílar af japanskri gerð, skemmdust mikið og voru fluttir brott með kranabílum. -sme Ungi maðurinn lenti í því að vera sleginn i andlitið og þegar hann reyndi aö fá aðstoð var enga aðstoð að fá, hvorki innan dyra né utan. „Ég fór upp á slysavarðstofu og þar voru mjög margir að koma af Hótel íslandi með ýmsa áverka. Einn hafði fengið glas í höfuöiö og annar skorið sig á fæti, og svo framvegis." „Mér finnst forráðamenn Hótel íslands hafa verið fúllfégráðugir i þetta skiptiö og selt allt of mörgum inn. Mér fannst fólk líka ansi ungt Á gamlársdag var undirritaður nýr samningur milli heilbrigðisráðu- neytisins og lækna um veitta sér- fræðiþjónustu. Samningurinn mun, að sögn Guðmundar Bjarnasonar heilbrigðisráðherra, lækka sérfræð- ingakostnaðinn um 80 milljónir króna á þessu ári. Áætlað er að greiðsla fyrir sérfræðingaþjónustu lækna verði um 800 milljónir á árinu „Eg mun mæta til starfa á morgun, 3. janúar, í Landsbankanum. Síðan mun ég taka mér nokkurra vikna frí til að ganga frá öllum þeim verkefn- um sem ég þarf að Ijúka og ganga frá áður en ég tek alfarið til starfa sem bankastjóri Landsbankans,“ sagði Valur Árnþórsson, kaupfélagsstjóri KEA og stjórnarformaður Sam- bandsins, í samtali við DV í morgun. „Þaö komu fjórir rosalegir glamp- ar í nótt og strax á eftir heyrðust miklar þrumur. Rúðurnar hristust og það tók undir í öllu. Þetta var eins og jarðskjálftahrina,'1 sagði Reynir Traustason á Flateyri við DV. Reynir sagði þetta mjög furðulegt þrumuveður þar sem ekkert óveður eða úrhelli fylgdi. „Þaö kom smáél rétt á eftir og síðan ekki söguna meir.“ Rafmagni sló út á Flateyri og þama inni án þess að ég geti full- yrt neitt í því sambandi. Þeir eiga náttúrlega aö vita nákvæmlega hve margir miöar seldust. Ég keypti miða í forsölu og hann var númer 2729 og stelpa sem ég hitti haföi miða númer 3800. Þetta segir ekki mikiö en gefur kannski einhverja vísbendingu um fjölda gesta. í miðaverðinu, 1800 krónum, átti nýárshattur og eitthvert snarl eða snakk að vera innifalið en ég sá hvorki tangur né tetur af þvi,“ sagðiungimaöurinn. -hlh 1988. Þessi lækkun á kostnaði er fengin með því að læknar gefa það sem kalla má magnafslátt. Þegar vissum sjúkl- ingafjölda er náð lækka greiðslur til lækna fyrir hvern sjúkling. Þá var því frestað um eitt ár að taka aftur upp tilvísunarkerfið sem áður var. Það átti að taka gildi aftur nú um áramótin. -S.dór Pétur Sigurðsson, formaður bankaráðs Landsbankans, sagði í samtali við DV að Valur hefði átt að mæta í dag til starfa en hefði fengið því frestað um einn dag og því tæki hann við sem bankastjóri á morgun. „Við kvöddum Helga Bergs form- lega 30. desember og því verður Val- ur að taka við,“ sagði Pétur Sigurðs- son. -S.dór Suðureyri en var komið á aftur eftir um tuttugu mínútur. Þrumanna og eldinganna varð einnig vart á ísafirði. „Það varæins og verið væri að mynda með flassi í svefnherberg- inu,“ sagði einn viðmælenda blaðs- ins þar. Á veðurstofunni var DV tjáð að þrumuveður væri mjög sjaldgæft á Vestfjöröum. -hlh Sérfræðiþjónusta lækna: Nýr samningur lækkar kostnað um 80 milljónir Konan, sem lést, var farþegi í hægra framsæti þessarar bifreiðar. Talið er að hún hafi látist samstundis. Sjö manns, sem voru fluttir á slysasdeild, sluppu án alvarlegra meiðsla. Bifreiðarnar þrjár eru allar mikið skemmdar. DV-myrid KAE Banaslys 1 Svínahrauni: Öldruð kona lést Valur mætir á morgun - ætlar svo að fá nokkurra vikna frí Þrumuveður á Vestflörðum: „Eins og jarðskjálftahrina“ LOKI Jafnvel þjófarnir eru farnir að sofa á verðinum! Veðrið á morgun: Hlýnandi veður Á morgun verður hvöss suð- austanátt og snjókoma á hálendi Og annesjum norðanlantís en rigning annars staðar. Veður fer hlýnandi. Hitinn verður 1-6 stig á landinu á morgun. Mikið um ölvunarakstur: Fjörutíu teknir Átján manns höfðu veriö teknir grunaðir um ölvun viö akstur í Reykjavík það sem af er árinu þegar DV hafði samband við Reykjavíkur- lögregluna um miðjan dag í gær. Að sögn lögreglu er það síður en svo gæfuleg byrjun í umferðinni á hinu nýja ári. í Hafnarflröi og Kópavogi voru 3 teknir, tveir á Akureyri og sex á Sel- fossi. Á landinu öllu voru um 40 manns teknir grunaðir um ölvun við akstur á nýja árinu. -hlh I Í i Í i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.