Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 19
Vísnaþáttiir 19 T.AUGARDAGUR i. JANÚAR 1989. Svöl er næturkylja Auðunn Bragi hefur safnað í eina bók helstu ljóðum og vísum föður síns, Sveins frá Elivogum, en á næsta ári er aldarafmæli hans. Hann var þjóðkunnur hagyrðingur og kom kveðskapur hans út í smákverum. Ég hef birt öðru hvoru vísur eftir Svein en alltaf ætlað að gera honum betri skil. Rósberg G. Snædal ritaði bók og gaf út 1973, sem hann kenndi við Svein. Og nú skrifar Auðunn Bragi formála fyrir Ijóðasafninu. Fyrsta vísan, sem hann birtir þar, er raunar eftir móður Sveins, varð hún þegar landfleyg. Henni mun snemma hafa þótt ástæða til að beina til sonar síns þessum orðum: Gættu þess, að Guð er einn gáfuna sem léði. Ef þú yrkir svona, Sveinn, sál þín er í veði. En margir skapmikhr og viðkvæm- ir hagyrðingar hafa tekið Bólu- Hjálmar til fyrirmyndar og Sveinn hélt sínu striki. En jafningi meistar- ans varð hann aldrei og því ekki fyr- irgefið jafnmikið og honum. Ég læt duga að sinni að fletta for- mála sonarins og taka þaðan vísur. Seinna bæti ég um betur. Eftir fjár- skaða 1935, í hörðustu kreppunni, yrkir Sveinn: Ennþá drýgi ég óðaskraf amafrí og kátur, þó að flygju í feigðarhaf fjörutíu skjátur. Skáldbúskapur En þetta mun hafa verið þriðjungur fjáreignarinnar, segir Auðunn. En sama ár hlaut Sveinn 500 krónur í skáldalaun og fékk hann þau hvorki fyrr né síðar. Fyrir þau gat hann keypt nokkrar loðnar og lembdar ær næsta vor og haldið áfram að búa. Honum þótti að sjálfsögðu vænt um viðurkenninguna. Hann sagði: Vel þó kynni ei karlsins ljóð kerlingin hún Samtíð, á þau minnir aftur þjóð ungmærin hún Framtíð. Sveinn lést á þokkalega góðum aldri, árið 1945, fæddur 1889. Hér eru tvær vísur til viðbótar úr formálan- um: Brésti lengi ljós og yl, lamast strengjatakið. Það sem gengur grafar til getur enginn vakið. í Laxárdal vildi hann lifa og deyja. Honum varð að ósk sinni: Oft þó fellin fölni á kjól fyrir svellastrokum, Vísnaþáttur hér í elli hef ég skjól, hérna fell að lokum. Fróðlegt er að bera saman gengi listamannalauna 1935 og nú. Nú eru heiðurslaun örfárra valinna manna kr. 500.000. Við lesum í blöðum að það þyki nú ekki nema hófleg mánað- arlaun embættismanna, hafnar- verkamenn fái fyrir allmikla vinnu rúm hundrað þúsund krónur á mán- uði. Heiðursmennirnir verða því að treysta á eftirlaun og aukavinnu eftir sem áður. Ungir hstamenn, sem eyða miklum tíma í menningarstörf, lesa svo fram á elliár ramakvein í les- endadálkum dagblaðanna hafi þeir fengið öðru hvoru úr landsjóði nokk- urra kjötskrokka virði. - Sumir fá aldr'ei neitt. En höldum áfram með vísurnar. r I draumi eðavöku Næst koma drauma- og draugavísur. Maður getur sér þess th að hagmælt- ir menn hafi ort þær í fullu fjöri dott- andi í rúmi sínu eða jafnvel á stöðu yfir kindum, oft kannski i döprum þönkum konur sem átt hafa áð vaka yfir sjúkum eða beðið í ofvæni eftir væntanlegum komumanni þegar tví- sýnt ferðaveður eða myrkur var úti: 1. Er á ferðum engin töf, ekki er gott að skhja. Sigli ég yfir sohin höf, svöl er næturkylja. 2. Djúpum ofar hættuhyl hlaðinn þungum vanda. Samt ég horfi sjónum til sólarfegri stranda. 3. Er ég á hoti út við sker, öll er þrotin vörnin. Báran vota vaggar mér, veist hve notalegt það er. 4. Undir þvölum unnarstein hl er dvöl um nætur. Sífeld kvöhn söm og ein að sjá þú böl þitt grætur. 5. Kólgu vafinn kroppur mmn hvhir á votum beði, í ljósaskiptunum leita ég inn og langar í horfna gleði. Stökusinna Við sjáum hér að lokum stökur úr ýmsum áttum. Fyrst haglega gerð vísa eftir Sigurð Gíslason frá Skarðsá, lengi kennara á Akureyri, hagyrðing og ötulan vísnasafnara. Hann er nú fahinn frá. Ég hef kannski birt hana áður. En það er svo gaman að henni og hún vel ort að hún er ein af þeim vísum sem sjaldan er of oft kveðin. Þetta er þrí-' henda. Fyrsta línan er löng og þess- vegna brýt ég hana á hepphegum stað. Hún er svona: Þótt ég geri stöku stöku stöku sinni, lítt ég því að sinni sinni, sinni bara vinnu minni. Þá er ein af formannsvísum Gísla gamla Konráðssonar fræðimanns. Hann var lengst af Skagfirðingur en seinustu árin í Flatey á Breiðafirði: Heyrast skölhn há og snjöll, hvín í föllum boðinn. Súgs á völlum svignar öh Sigurðar Tröha gnoðin. Afsökun í síðasta þætti mínum gerði ég Braga Björnsson, Austfirðing, að öldungi „á fallandi fæti“. Hann er fæddur 1929, um sextugt og því e.t.v. tólf árum yngri en undirritaður. En hann mun hafa átt við heilsuleysi að stríða og því hætt búskap. Hnupla í leiðinni einni vísu til viðbótar frá honum: Vakan kallar, ljómar loft, ljóðaspjallið hylh. Stakan snjalla ómar oft íslandsfjalla á mhh. Jón úr Vör Fannborg 7 Kópavogi fslenski myndbandaklúbburinn að gæðum. Best eru böndin um skrítið að ekki skuh sýnt nema á hefur gehð út fjögur myndbönd um Miðfjarðará og Vatnsdalsá. Mynd- neðstu svæðum árinnar. Hvar er Miðfjarðará, Vatnsdalsá, Laxá í bandið um Laxá í Dölum er heldur öll fegujðin uppi í gljúfrum Laxár Dölum og Laxá í Kjós. Er þetta kraftlaust en þó bregður fyrir í Kjós? ‘ framtak fslenska myndbanda- þokkalegum töktum. Laxá í Kjós Eftár stendur þó að veiöimönnum klúbbsins mjög þarft og styttir er síst og minnir bandið helst á er þaö nauðsyn að eiga þessi bönd veiðimönnumbiöinaeftirsumrinu. góðan skuttogara á köflum í öllu - þau eru „hvalreki“ í svartasta Myndböndin eru þó æði misjöfn laxamokinu. Þykir mér það líka skammdeginu. -G.Bender Veiðieyrað Þótt ennþá sé vetur sitja veiðimenn víða um land ekki auðum höndum og segja veiðisögur heldur hnýta þeir flugur og æfa fluguköst og sumir eru farnir að dorga víða á vötnum lands- ins. Það að hafa eitthvað fyrir stafni stytt- ir biðina fyrir „veiðisjúka" veiði- menn sem era bíða eftir vorinu og sumrinu. Ármenn hafa verið iðnir við kolann í vetur og í félagsheimih þeirra hefur verið ýmislegt gert í vetur. Þeir hafa hnýtt flugur og kennt mönnum hin réttu handtök. Opið hús hefur verið hjá Stanga- veiðifélagi Reykjavíkur og er það far- ið að undirbúa árshátíð sína sem haldin verður í byrjun febrúar. Höf- um við frétt að hún verði óvenjulega glæsileg þetta árið enda félagið 50 ára. Tvær veiðiár eru í útboðum þessa dagana, Flekkudalsá og Ket'linga- dalsá og Vatnsá. Höfum við heyrt að ýmsir hafi áhuga á þessum veiðiám og höfum heyrt nöfn eins og Stanga- veiðifélag Reykjavíkur, Árni Bald- ursson, Stangaveiðifélag Akraness og Stangaveiðifélagið Stakkur, Vík. Verður spennandi að sjá hver hrepp- ir hnossið með þessar ár. -G.Bender Ármenn hafa verið iðnir í vetur og víst búnir að hnýta þúsundir af flug- um sem þeir selja fyrir félagsstarf sitt. Á myndinni sést Stefán Hjalte- sted raða flugum fyrir nokkrum dög- um. Ja,hver þrefaldur! Þrefaldur fyrsti vinningur í ícvöld! Þreföld ástæða til að vera með! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 SJÁUMST ENDURSKINI! tíx IFERÐAR ENDURSKMS- MERKI fósti apótekum ogviter.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.