Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Blaðsíða 12
12
Spumingin
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
Ertu ánægð(ur)
með launin þín?
Kristján Nordal öryggisvörður: Þau
eru aldrei nógu há. Mér fyndist hæfi-
legt að borga svona 150 þúsund fyrir
það sem ég geri.
Ottó Guðjónsson, nemi í skurðlækn-
ingum (í New York): Já, ég er sæmi-
lega ánægður. Launin mín nema
svona um 70 þúsund íslenskum krón-
um á mánuði.
Valgarð Jörgensen öryrki: Nei, ég er
síöur svo ánægður með þau. Mér
finnst að lágmarkslaun ættu að vera
um 70 þúsund á mánuði.
Kristín Björnsdóttir húsmóðir: Ég er
bara launalaus húsmóðir en mér
finnst að lágmarkslaun almennt ættu
að vera um 70 þúsund.
Inga Björk Sveinsdóttir nemi: Ég hef
sjálf engin laun en fólk hlýtur að
þurfa að minnsta kosti 70-80 þúsund
á mánuöi.
Ingi Már Guðmundsson öryggisvörð-
ur: Ég hef sæmileg laun. 65 þúsund
á mánuði er svona hæfilegt.
Lesendur
Söluskattssvik
eru algeng
Hólmfriður Árnadóttir hringdi:
Það er áreiðanlega mála sannast
að söluskattssvik eru stór hluti þess
vanda sem nú er við að glíma í efna-
hagsvanda okkar. Ef það er rétt, sem
staðhæft er í fréttum, að upphæð sem
nemur allt að 4 milljörðum króna
hafi verið svikin undan á árinu 1988
einu þá er þetta mun stærra þjóö-
félagsmein en fólk almennt áttar sig
á.
Maður hefði nú haldið að auðvelt
væri að stöðva þessi svik í beinum
verslunarrekstri með þvi t.d. að veita
engum verslunarleyfi nema kreflast
tryggingar fyrir söluskatti og öllum
opinberum gjöldum um leið og leyfi
er veitt til reksturs verslunar. Hárra
upphæöa er krafist sem tryggingarfj-
ár af þeim sem hefia rekstur ferða-
skrifstofa og sé ég ekki hvers vegna
ekki má nota sömu aðferð við önnur
rekstrarform.
Svo er eitt, sem almenningur áttar
sig ekki á, og það er að hann sjálfur
lendir í súpunni og greiðir hallann á
ríkissjóði þegar menn svindla á sölu-
skattinum. Það er alkunna að iðnað-
armenn fást varla til að gera viðvik
í heimahúsum nema stórlega sé sleg-
ið af upphæð þeirri sem upp er gefin
og þá er söluskattur yfirleitt ekki
innifalinn. Þetta hefur þó eitthvað
verið að breytast eftir að viðurlög og
eftirht voru hert.
Eftir sem áöur er svimandi upp-
hæðum skotið undan í formi sölu-
skatts og það er með öUu óþolandi
fyrir almenna skattgreiðendur. í
mörgum löndum er þaö skylda versl-
ana að sýna viðskiptavinum hve hár
Hvers vegna er söluskattur ekki sýndur á kassastrimlum verslana? er spurt
í greininni.
söluskattur er sem bætt er við og
sést hann þá á kassastrimU sem
maður fær _við peningakassann. -
Þetta átti víst að taka upp hér en
hefur ekki verið framkvæmt.
Kannski einhver hafi mótmælt fram-
kvæmdinni eins og oft á sér stað
hér. Og þá er það látið gott heita. Er
nú ekki ráð að koma a.m.k. þessu í
framkvæmd svo aö almenningur geti
þá séð hve mikið hann hefur greitt í
söluskatt á ári hveiju?
Fleiri bjórtegundir
F.R. skrifar:
Ég er einn þeirra sem rak í roga-
stans þegar upp kom sú staöa að sú
sérstaka verslun þar sem ÁTVR
hugðist selja ýmsar þær bjórtegundir
sem hún sagðist ekki anna afgreiöslu
á í sínum venjulegu útsölum myndi
heldur ekki verða nema með örfáar
tegundir öls til sölu.
Þaö er sem sé komið í ljós að ÁTVR
getur engan veginn annaö útsölu-
starfsemi sinni á áfengu öh eftir að
leyft verður að selja það hér. Hvað
er þá til ráða annað en leyfa sölu á
því í verslunum vítt og breitt um
landiö, t.d. matvöruverslunum? Ég
get ekjd séð önnur úrræði.
Við íslendingar erum alltof saman-
krepptir í hugsunarhætti og það sæt-
ir raunar furðu að svo skuli vera,
núna á þessum tímum framfara og
frelsis. Ég held nú að þetta sé mest
ýmsum stöðnuðum embættismönn-
um af gamla skólanum að kenna,
mönnum sem hafa ekki þroskast nóg
í störfum sínum sem mörg hver eru
mjög einhliða. Ekki ætla ég heldur
að hvítþvo alþingismennina af stöðn-
un og stirðleika en því marki eru
þeir brenndir allflestir.
Ég skora hér með á forstjóra ÁTVR
að leggja til að þessum nýja vamingi
á markaðnum hér, áfenga öhnu,
verði vahnn útsölustaður í öhum
stærri matvöruverslunum landsins.
'ÁTVR getur engu að síður fengið
siijn venjulega skerf í sinn hlut eftir
sem áður. Slík er nú bókhaldstæknin
í dag að ekki eru vandkvæði á upp-
gjöri þótt um marga útsölustaði sé
að ræöa.
Við eigum ekki að láta fordóma og
staðnaðar reglur um útsölustaði
áfengis eyðileggja þessa nýbreytni
og frelsisauka sem tilkoma bjórsins
er. Bjór á heima í matvöruverslun-
um, rétt eins og aðrir drykkir sem
neytt er með mat, þ.m.t. léttur phsn-
er og gosdrykkir. - Hvaö um skoð-
anakönnun um máhð? Góö tilbreyt-
ing frá póhtísku spumingunum, sem
fólk hefur engan áhuga á að svara.
Hvalveiðar og mistök okkar
„Áróöursátak gegn umhverfis-
verndarsinnum víða um heim getur
orðið okkur dýrt.“ - Mótmæli í Lon-
don gegn hvalveiðum.
H.K. skrifar:
Það hljóta allir að sjá það nú að
þótt Hahdór sjávarútvegsráðherra sé
staðráðinn í að gefa ekki eftir í hval-
veiðiáætlun okkar íslendinga og segi
að við höfum góðan málstað að verja
er samt ekki verjandi að halda svo á
þessu máli að við bíðum varanlegt
tjón af. En það höfum við nú þegar
gert.
Það dugar heldur ekki aö segja sem
svo að nú fómm viö bara meö máhð
í hendur þýskra stjómvalda, eins og
tíðkast hér á landi með hvaðeina sem
úrskeiðis fer. Þetta gengur ekki
svona fyrir sig í Þýskalandi eða öðr-
um löndum þar sem frjáls markaöur
ríkir og neytendur ráða bókstaflega
því sem þeir vhja ráða.
Það em því engar hkur á að þýsk
stjómvöld geti haft nokkur áhrif á
viðskipti þýskra fyrirtækja og ahs
ekki nein áhrif á þýska neytendur.
Það versta í máhnu er þó kannski
það aö hinir þýsku viðskiptaaðhar
okkar bjuggust við th skamms tíma
að viö væmm að gera eitthvað í
málunum hér heima eftir að viðræð-
um við þá aðila lauk í Þýskalandi á
síðasta ári. - Við höfum hins vegar
ekki gert nokkum skapaðan hlut.
Það er okkar stóri ókostur að við
gemm aldrei neitt fyrr en í óefni er
komið. Ekki bara á þessu sviði held-
ur öllum öðmm einnig.
Það áróðursátak, sem nú er í bígerð
að beita í Þýskalandi th að svara
andófi umhverfisverndarmanna,
mun verða okkur dýrt og ekki er nóg
að beita því þar ef við ætlum að halda
áfram hvalveiöum, heldur verðum
við aö taka upp markvisst áróðursá-
tak víðar, í Bandaríkjunum, í Eng-
landi og jafnvel í enn fleiri löndum.
- Það má því búast við aö við eigum
eftir að eyða dýrmætum gjaldeyri í
áróðursátak víða um heim áður en
yfir lýkur og því miður hklega alveg
til einskis.
Jóhann hringdi:
Um langan aldur hefur það ver-
ið venja að verslanir sendu vörur
heim til fólks. Lengi var hægt að
fá matvörur sendar heim hér í
Reykjavík og þótti ekki thtöku-
mál. Þeir hjá Shla og Valda vom
t.d. með sérstakan bh sem ók
vöram th viöskiptavina.
Fyrir þessa þjónustu var ekkert
tekið, enda var þá vömmagn, sem
sent var umtalsvert, kannski
vikuskammtur af neysluvörum.
Þetta lagðist smám saman af og
ég er helst á því að það hafi lagst
af um leiö og Shla og Valda búð-
imar hættu. Aðrir kaupmenn
hafa sennilega ekki grátiö að þær
búöir legðust niður og gátu þá
hætt þessu dekri viö viöskipta-
vinina.
Þetta er nú alveg aflagt en ef
það er gert er lagt á sérstakt
heimsendingargjald eða tekinn
er sendiferðabíll og hann látinn
mkka aksturinn sérstaklega.
hæt ég nú þessum kafla lokið,
þvi ég ætla. að minnast á annað.
í stærri verslunura, t.d. þeim
sem sefia húsgögn, voru shkar
vörur lengi vel sendar heim til
fólks því að kostnaðarlausu.
Venjulega var keyrt út á kvöldin
og húsgögn, heimihstæki og ann-
að slíkt borið inn af mönnum sem
voru með bflnum.
Þetta hefur einnig lagst af. Nú
þarf að borga fyrir hvem hlut
sem maöur kaupir í þessum
verslunum ef maður vhl fá þetta
sent heim. Verslanir hér bjóða
enga slíka þjónustu fría lengur
svo ég viti th. - Erlendis er þetta
Sjálfsögð þjónusta, bæði í Dan-
mörku og Sviþjóð. Þetta veit ég
af eigin raun, þar sem ég hefi
búiö í báðum löndum fyrir ekki
löngu síöan.
í Lúxemborg keypti ég um mitt
sL ár tvö sófaborð sem vora við-
kvæm 1 flutningi. Mér var boðiö
að senda þau á flugvöhinn þar
mér að kostnaðarlausu daginn
eftir og var alveg sérstaklega vel
frá þeim gengið th flutnings. Ég
efast um að útlendingum sé boðin
svona þjónusta ef þeir kaupa t.d,
húsgögn hér. - Ég vhdi rétt koma
þessu aö í lesendadálkum ykkar
vegna þess að mér ofbýöur þjón-
ustuleysi það sem hér er að verða
með hverju ári sem líður, þrátt
fyrir ört vaxandi samkeppni í
verslun aö því er manni skhst.
Kristrún Jónsdóttír hringdi:
Ég tek heils hugar undir með
lesanda sem skrifar í DV hinn 26.
jan. sl. og leggur áherslu á að
ekki sé verið að senda forsetann
okkar í hnattferð th að vera viö
útför Japanskeisara. Þama er
sjálfsagt að einhver íslenskur
aðhi sé viðstaddur og þaö er nátt-
úrlega sendiherra okkar, sem
annast málefhi Japans, sem á að
vera þama fyrir okkar hönd.
Ég er því eindregiö fylgjandi að
forseti vor sé eins mikið hér
heima og mögulegt er og gefi þar
með gott fordæmi fyrir aöra ráöa-
menn, svo sem ráöherra og aðra
æðstu embættismenn þjóðarinn-
ar, meö spamaði í utanlands-
ferðum.
Raunar á æösti embættismaður
þjóðarinnar að ganga á undan i
þessum efiium og hvefia th sam-
dráttar í ferðalögum því að eftir
höfðinu dansa limirnir og við
höfum sannarlega líth efni á því
við þær aðstæður sem við búum
við að eyöa um efhi fram í fil-
gangslitlar utanlandsreisur í
tíma og ótima. - Forsetaembættið
á að vera, framvegis sem hingað
th, fyrirmynd ahra þeirra dyggöa
sem geta prýtt fámenna og sam-
henta þjóð. SpamaÖur og aögæsla
á fiármálasviði em meöal þeirra.