Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
17
dsiiðsins fer hér inn af línu á æfingu liðsins i Höllinni í gær. Norðmenn koma hingað
. Þeir eru sýnd veiði en hreint ekki gefin. DV-mynd Brynjar Gauti
on leikur ekki 1 kvöld vegna meiösla:
Itar Norðmanna
u leikreynda liöi íslendinga í kvöld
Alfreð GíslasoA, KR..............162,
Páll Ólafsson, KR................185
Guðmundur Guðmundsson, Víkingi 209
Kristján Arason, Teka............202
Geir Sveinsson, Val..............155
Sigurður Sveinsson, Val..........163
HéðinnGilsson,FH..................33
Júlíus Jónasson, Val.............119
Guðjón Árnason, FH................ 4
Birgir Sigurðsson, Fram.......... 14
Þeir leikmenn úr þessum hópi, sem
hvíla í kvöld, eru Leifur Dagfinnsson,
Guðmundur Hrafnkelsson, Páll Ólafs-
son, Alfreð Gíslason og Birgir Sigurðs-
son.
„Alfreð er meiddur á öxl en hann er
á batavegi. Það er vissulega mjög slæmt
að vera án hans en þetta eru þó æfinga-
leikir og mikilvægast er að hann nái sér
fyrir b-keppnina,“ sagði Guðjón Guð-
mundsson, aðstoðarmaður landshðs-
þjálfara, í gær.
Þess má geta að Páll Ólafsson er nú
óðum aö ná sér eftir nokkuð langvar-
andi meiðsh og mun endurkoma hans
styrkja hðið svo um munar.
DV fjallaði um hð Noregs í gær og
eins og fram kom þar er það tiltölulega
ungt og reynslulítið. Þrír hafa spilað
yfir 100 landsleiki, markvörðurinn
Espen Karlsen, leikstjórnandinn Bent
Svele og hornamaðurinn Dag Vidar
Hahstad. Margir efnilegir piltar eru þar
innanborðs, eins og hinn tvítugi Rune
Erland, sem leikur með 2. deildar höi
Viking en hann skoraði 8 mörk þegar
Norðmenn unnu Dani, 23-24, í Kaup-
mannahöfn í fyrrakvöld.
Landslið íslands og Noregs hafa ekki
mæst síðan á pólmótinu í Noregi í des-
ember 1987 en þá unnu Norðmenn,
25-24. Eins og Jíunnugt er má reikna
með því að þjóðimar mætist í mihiriöli
b-keppninnar síðar í þessum mánuði.
-VS/JÖG
dehdinni á árunum 1970-60 en er
sennilega enn kunnari sem einn af
snjöhustu körfuknattleiksinönnum
landsins um langt árabil.
„Rælís“-ráðstefna
Heilbrigðis- og rannsóknarráð ISI
gengst laugardaginn 11. febrúar fyrir
ráðstefnu tíl kynningar á hugmnd um
stofnun rannsókna-, æfinga- og lækna-
miðstöðvar (Ræhs) í tengslum við
íþróttamiðstöðina í Laugardal. Ráð-
stefnan hefsl kl. 11 og reiknað er meö
að hún standi tO kl. 16. Þátttökugjald
verður 1.000 krónur og innifahð í því
er léttur hádegisverður ásamt kafti og
meðlæti.
Læknamiöstööinni er ætlað veita
íþróttafólki sérhæfða þjónustu við
meðhondlun ineiðsla. endurhæfingu
eftir íþróttaslys, hvers konar rann-
Fer Kristínn á kreík? sóknir, þrek- og kraftprófanir, íþrótta-
SvokannaðfaraaðKrist- læknisskoöun og fieira. Á ráðstefn-
inn Jörundsson, mesti unni munu innlendir og erlendir sér-
markaskorari Framara í 1. fræöiugar flytja sex erindi um rekstur
deOdfráupphafi,takifram hhðstæðra stöðva, íþróttaraeiösl og
knattspymuskónaánýísumar.Krist- rannsókn á vöðvaþoh hlaupara, auk
inn hefur tekið viö þjálfun hjá 4. deOd- þess sem gefinn verður kostur á fyrir-
ar hði Fyrirtaks úr Garöabæ og að spuraum og umræðura. Þátttaka er
sögn forráöamanna hðsins eru raiklar öllum heimil og tilkynnist í SÍ í Laugar-
líkur á að hann spih sjálfur með. Krist- dal i síma 83386 eöa 83377 fyrir 6. febrú-
inn skoraði 61 mark fyrlr Fram i 1. ar.
Handknattlelkur:
Spilar
pressanvið
landsliðið?
- pressuleikur áformaður í HöUinni
Th stendur aö lokahnykkurinn í
undirbúningi íslenska landshðsins í
handknattleik fyrir B-keppnina í
Frakklandi verði viöureign við
„pressuliðið", úrvalshð vahð af
íþróttafréttamönnum.
Áformað er að þessi leikur fari
fram fostudaginn 10. febrúar en þó
er það ekki enn afráöið.
„Ég veit ekki annað en að þessi
leikur sé kominn á kortið. Eftir því
sem ég best veit þá er verið að pæla
í dagsetningu þessa dagana," sagði
Samúel Örn Erlingsson, formaður
samtaka íþróttafréttamanna, í sam-
tali viö DV í gær.“
Jón Hjaltahn Magnússon, formað-
ur HSÍ, sagði í spjahi viö DV í gær
að ekki væri enn ákveðið hvort leik-
urinn færi fram. Jón kvaðst þó
reikna með því að hann yrði spOaður
og þá sennOega skömmu fyrir brott-
for íslenska hðsins til Frakklands.
-JÖG
Aðstoðarþjálfari norska landsliðsins, sem jafnframt þjálfar íslendingaliðið
Runar í Noregi, segir hér mönnum sínum til verka.
DV-mynd Brynjar Gauti
- eftir 1-0 sigur á Swindon
Leroy Rosenoir kom West Ham umferð en West Ham við ná-
áfram í enska bOtarnum í gær- granna sína í Charlton.
kvöldi Hann skoraði hálfgert í skoska bikarnum urðu úrslit-
heppnismark í síöari iiálfleik in þessi í gærkvöldi:
gegn Swindon sem leikur í ann- Aberdeen -Dunfermhne.3-1
arri deild. Þá fór Grimsby áfram Motherwell - Falkirk.2-1
í gær, skellti Reading, 1-2. Grims-
by leikur við Wimbledon í næstu
Rangers-Raith...
.....3-6
-JÖG
Þróttur skellti HK
- á íslandsmótinu í blaki 1 gær
Þróttur R. og HK áttust við í Haga-
skóla í gærkvöldi í 1. dehd á íslands-
mótinu í blaki. Leikurinn var jafn
og spennandi þó svo að Þróttur færi
með sigur af hólmi í þremur hrinum.
Báðum hðum gekk Ola að fá stig tO
að byija með og var staðan 0-0 í 1 !ó
hring. HK-mönnum gekk svo betur í
byrjun og komust í 11-4 og 12-7. Þá
tóku Þróttarar góðan kipp og jöfn-
uðu, 12-12. Þeir unnu svo hrinuna,
16-14, og tók hún 32 mínútur. Þróttur
vann næstu tvær hrinur, 15-6 og
15-12. Þróttarar léku vel og var sigur-
inn verðskuldaður. Bestir þeirra
vom Einar HOmarsson en HK-
mönnum gekk Ola að ráða við skelh
hans, Jón Ámason og Leif Harðar-
son. Hjá HK áttu þeir Vignir Hlöð-
versson og Karl Sigurðsson ágæta
spretti.
Sömu hð áttusf við í 1. deild
kvenna. Sá leikur var einnig mikih
baráttuleikur og stóð hann yfir í 99
mínútur. HK vann fyrstu hrinuna,
15-10, en Þróttur tvær næstu, 15-6
og 15-6. HK gafst ekki upp og sigraði
í fjórðu hrinu, 15-9. HK hafði góða
forystu í fimmtu hrinu, 12-5, en
Þróttur saxaði á forskotið og fékk
uppgjöf þegar staðan var 14-12 fyrir
HK. Uppgjöfin mistókst hjá Þrótti og
þar með sigraði HK, 15-12, því í
fimmtu hrinu þarf hð ekki að hafa
gefið upp tíl að fá stig. Því sigraði
HK, 3-2, í leiknum og á enn mögu-
leika á að komast í úrshtakeppnina.
ÍS sigraði Breiðablik í þremur hrin-
um og eiga ÍS-stúlkur því enn mögu-
leika á að vinna deOdarmeistaratitO-
inn ef þær vinna sína leiki, 3-0, og
VOcingur tapar fyrir Þrótti, Nes., 0-3.
-B
íþróttir
Spackman til QPR
Enska knattspyrnu-
félagið QPR hefur
gert samkomulag \>ið
Láverpool um kaup á
mlðjumanninum Nfeel Spack-
man og er kaupverðið hálf mOlj-
ón punda. Spackman kom til Liv-
erpool ffá Chelsea fyrir tveimur
árum en hefúr átt erfitt uppdrátt-
ar og ekki átt fast sæti í hðinu
undanfamar vikur.
Harka hjá Platini
Michel Platini, hinn nýi lands-
liðseinvaldur Frakka í knatt-
spyrau, hefur valið hinn reynda
varnarmann, Patrick Battiston, í
landsliðshópinn fyrir vináttuleik
gegn írum í Dubhn í næstu viku.
Battiston tilkynnti fyrir 15 mán-
uðum að hann væri hættur með
landsbðinu en Piatíni hefur látið
það sem vind um eyru þjóta og
segir að hann láti dæma Battiston
í leikbannmeö félagi sínu ef hann
neiti að vera með! Platrai beitti
svipuðum meðulum fyrr í vetur
til að fá Jean Tigana, annan gaml-
an félaga sinn úr landshðinu, til
að skipta um skoðun.
Foster brotinn
Bandaríski grinda-
hlauparinn Greg
Foster, sem tvívegis
hefur hampað heims-
meistaratign, handleggsbrotnaði
fyrir skömmu er hann lék sér í
körfubolta meö vinum sínum.
Hann þarf Mklega að gangast und-
ir aðgerð og'hætt er við aö hann
missi af þeim stórmótum innan-
húss sem framundan era næstu
vikur og mánuði. Foster varð fyr-
ir sams konar áfalli í fyrra og það
varð tíl þess að hann komst ekki
á ólympíuleikana í Seoul.
Cantona á Spáni
Eric Cantona, vandræðabaraið í
frönsku knattspyrnunni, er nú á
ferðalagi um Spán í þeim tilgangi
aö leita sér aö nýju féiagi. Eins
og fram hefur komið setti félag
hans, MarseOles, hann í leikbann
fyrir ósæmOega hegöun í góð-
gerðarleOc á dögmium. MarseOles
keypti hann frá Auxerre fyrir
metfé og forseti Auxerre sagði í
gær að fyrst nú áttaði hann sig á
hve góð viðskipti þaö voru - Can-
tona hefði verið til sífehdra vand-
ræða og Auxerre væri ekki í topp-
baráttu nú ef hann væri enn hjá
félaginu! Samkvæmt síðustu
fréttum hefur ekki hlaupiö á
snærið hjá Cantona hinum unga
á Spáni og stjóra Barcelona hefur
þegar tilkynnt að hún hafi ekki
minnsta áhuga á honum.
Umsóknfrá Frökkum
Frakkar lögðu í gær inn formlega
umsókn um að fá að halda úrslit
heimsmeistarakeppnmnar í
knattspyrau árið 1998. Þeir eru
fyrsta þjóðin til að gefa þannig
ótvirætt til kynna hug sinn en
vitaö er að Sviss, Marokkó, Bras-
iha og Japan hafa einnig mikinn
áhuga á gestgjafahlutverkinu.
Endanleg ákvörðun í þessu máh
verður ekki tekin fyix en eftír
þrjú ár.
San Antonio vann
San Antonio Spurs,
hö Péturs Guö-
mundssonar, sigraði
Denver Nuggets,
117-111, í bandarísku atvinnu*
deOdinni í körfuknattíeOc í fyrri-
nótt, Cleveland Cavahers hélt
áfram sigurgöngu sinni og vann
Philadelphia 76ers, 118-103, en
Boston Ceitícs tapaði eina ferðina
enn, nú 110-103, fyrir Washington
BuUets. Los Angeles Lakers vann
bins vegar góöan sigiu- á Houston
Rockets, 125-114.