Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Blaðsíða 22
22
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar til sölu
Mazda 626 GLX 2000 ’83 til sölu, grár,
5 dyra, sjálfskiptur, ra&nagn í rúðum,
lítur vel út, skipti koma til greina.
Sími 91-16302 og 74362 eftir kl. 17.30.
Nissan Mikra ’89 til sölu, kostar nýr
úr umboðinu 600 þús., fæst á 500 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-24539 eftir
kl. 20.
Saab 99 GL, 5 gíra, lítið skemmdur
eftir óhapp, með bilaðan gírkassa, vél
keyrð rúml. 50 þús. Uppl. í síma
94-8175 frá kl. 12-13, Rúnar.
Sala - skipti. Mazda 929 SEL ’81 til
sölu eða í skiptum fyrir amerískan bíl
á sambærilegu verði. Vqrð 180-230
þús. Uppl. í síma 689174.
Suzuki bitabox '83, Skódi '87. Skódinn
er ekinn 18 þús. Báðir bílarnir á tæki-
færisverði miðað við staðgreiðslu.
Uppl. í síma 641511.
Vegna brottflutnings er til sölu Skódi
’88, ekinn 4200 km, verð 200 þús., sam-
komulag með greiðslu. Uppl. í síma
10142.
Blazer ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur.
Góður bíll á nýjum 40" mudderdekkj-
um. Uppl. í síma 98-34403 e.kl. 17.
BMW 323 I ’83 til sölu, toppbíll með
öllum aukahlutum. Einnig Galant ’78.
Uppl. í síma 76980.
Camaro LT ’77, 350, 4ra hólfa, sjálfsk.,
fallegur bíll í ágætu lagi, skipti athug-
andi. Uppl. í síma 98-22721 á kvöldin.
Chrysler Cordoba ’76 til sölu, fallegur
bíll, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í
síma 73570 eftir kl. 17.
Daihatsu '80 til sölu, í ágætu standi,
ekinn 108 þús. Selst á 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 671627.
Daihatsu Cabvan 4x4 '85 til sölu, keyrð-
ur 56 þús., lítur vel út, góður bíll.
Uppl. í síma 71110.
Fornbill. Til sölu fombíll, Ford Willys
árg. ’42, allur orginal, lítils háttar bil-
aður. Uppl. í síma 96-73202 eftir kl. 19.
Opel Kadett ’85 til sölu, ekinn 65 þús.
km, fallegur bíll á nýjum vetrardekkj-
um. Uppl. í síma 985-28211.
Ódýr bíll. Góður Volvo 144 DL ’77 til
sölu, staðgreiðsla 55 þús. Uppl. í síma
673783.
■ Húsnæði í boði
Miðbær, einstaklingsíbúð. 2 herb. og
eldhúskrókur, ekkert þvottahús. Laus
strax. Leigist aðeins sem einstaklings-
íbúð. Leiga á mán 25 þús. 1 mán. fyrir-
fram og 50 þús. kr. í tryggingu. Sendið
inn uppl. um nafn, síma, atvinnu og
annað sem máli skiptir, f laugard., til
DV, merkt „Reglusemi miðbær“.
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
Nokkur mjög góð herb. til leigu, með
aðgangi að eldhúsi, hreinlætisað-
stöðu, fullkominni þvottaaðstöðu og
síma. Leigjast með eða án húsgagna.
Staðsett miðsvæðis (nálægt Háskól-
anum). Uppl. í síma 91-641592.
2 herbergi til leigu, sérinngangur, bað-
herbergi, sauna og sjónvarpshol, hent-
ar vel fyrir tvær samhentar persónur.
Leigjast saman eða í sitt hvoru lagi.
Uppl. í síma 91-45542 eftir kl. 15.
80 ferm jarðhæð i vesturbæ til leigu,
frystiskápur, eldhúsborð, einhver
stofuhúsgögn og gluggatjöld geta
fylgt. Laus fljótlega. Uppl. í síma
91-20695 til kl. 18.30.
Hafnarfjörður. 3ja - 4ra herb. (96 m2)
íbúð til leigu frá 1. apríl í 1 ár. Tilboð
ásamt nafni, síma og fjölskyldustærð
sendist DV, merkt „Hafnarfjörður
2607”, fyrir 4. febrúar.
3ja herbergja íbúð í vesturbænum til
leigu. Persónulegar uppl. ásamt uppl.
um greiðslugetu sendist DV, merkt
„ÞÞ-2635“.___________________________
4ra herb. íbúð í Reykjavík til leigu
strax. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, með uppl. um greiðslu-
getu, merkt „Miðsvæðis".
Hafnarfjörður. Gott 20 m2 herb. til leigu
með aðgangi að eldhúsi, góð snyrti-
aðstaða. Reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Uppl. í síma 51296 e.kl. 18.
Herb. til leigu í stuttan tíma, með hús-
gögnum, börn engin fyrirstaða. Uppl.
í síma 91-20585. Opið allan sólarhring-
inn.
Herbergi með eldhúsaðstöðu til leigu i
Árbæjarhverfi. Laust strax. Reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„2645‘.
Leigutilboð óskast i 5 herb. góða kjall-
araíbúð í Langholtshverfi. Leigist
gjarnan til 2-3 ára. Tilboð sendist DV,
merkt „Langholt".
Mjög falleg 2 herb., 70 fm íbúð í topp-
standi til leigu í Garðabæ. íbúðin er
laus nú þegar, leiga 35 þús. á mán.
Uppl. í síma 656708.
Til leigu er sem ný 3ja herb. ibúð á
góðum stað í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-31988 eftir
kl. 16.
íbúð til leigu i Grindavik, til greina
kemur að skipta á íbúð á Akureyri,
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2643.
3ja herb. ibúð í vesturbæ til leigu. Til-
boð sendist DV, merkt „Flyðrugrandi
2644”.
Herbergi með húsgögnum til leigu.
Uppl. í síma 36706 í kvöld og næstu
kvöld.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu herbergi í vetur, aðgangur að
setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl.
19 og 21 í s. 91-621804. Gistiheimilið.
Til leigu i 4 mánuði 2 samliggjandi for-
stofuherbergi með baði. Uppl. í síma
91-52712 eftir kl. 17.
Vesturbær. 3 herb. íbúð auk 2 herb. í
risi til leigu í minnst 7 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „127“.
■ Húsnæði óskast
Vantar 3ja herb. húsnæði með gufu.
Lysthafendur hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2642.
Einhleypur karlmaður á miðjum aldri
óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu,
er prúður og reglusamur. Örúggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-35376.
Eldri mann, reglusaman vantar her-
bergi í miðbæ- vesturbæ, með eldunar-
aðstöðu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.H-2638.
Reglusemi. Þrítugur maður óskar eftir
húsnæði. Herbergi með hreinlætisað-
stöðu eða einstaklingsíbúð. Uppl. í
síma 689174.
Reglusöm ung kona óskar eftir góðri
lítilli íbúð til leigu, helst frá 1. mars.
Uppl. í síma 91-697773 á daginn og
10523 á kvöldin._____________________
Við erum hér ungt par og okkur bráð-
vantar 2jar3ja herb. íbúð sem fyrst,
helst í Árbæjarhverfi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-74091 e. kl. 20.
Óska eftir að taka litla íbúð á leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í símab 686708.
Óskum eftir að taka á leigu til langs
tíma einbýlishús eða raðhús með bíl-
skúr. Einnig kemur stór sérhæð til
greina. Sími 91-73969 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 52234 á
kvöldin og á daginn í 38370 Steinunn.
■ Atviimuhúsnæði
Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr-
val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl-
anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag-
erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End-
urgjaldslaus skráning leigjenda og
húseigenda. Leigumiðlun húseigenda
hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511.
Iðnaðarhúsnæði eða tvöfaldur bilskúr
óskast til leigu, 50-100 m2. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Lysthafendur hringi í s. 621374, Sverr-
ir, eða 611729, Einar, eftir kl. 18.30.
iönaðarhúsnæði. Til leigu er iðnaðar-
húsnæði' við Bíldshöfða, ca 150 ferm,
með stórum innkeyrsludyrum. Uppl.
veittar í síma 672161 frá kl. 8 16, sím-
ar 33818 og 641481 á kvöldin.
Eiðistorg. Rúmlega 60 fm verslunar-
húsnæði til leigu við Eiðistorg. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2615.
196 fm lagerhúsnæði til leigu, i ná-
grenni Hlemmtorgs. Uppl. í síma 25780
og 25755.___________________________
Til leigu á 2. hæð við Síðumúla 150-200
ferm húsnæði, laust strax. Uppl. í síma
91-19105 á skrifstofutíma.
Óska eftir 40-50 fm atvinnuhúsnæði
með stórum aðkeyrsludyrum. Uppl. í
síma 10386.
Óska eftir atvinnuhúsnæði með inn-
keyrsludyrum, ca 50-100 m2. Uppl. í
síma 84229.
Vantar bilskúr á leigu. Uppl. í síma
91-624674.
■ Atvinna í boði
Hafnarfjörður. Fullorðinn, reglusamur
starfsmaður óskast til léttra starfa,
meðal annars bakstur, nokkra daga í
viku. Upplýsingar gefur verkstjóri
(ekki í síma). Sælgætisgerðin Móna,
Stakkahrauni 1.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Atvinna hálfan daginn. Óskúm eftir
fullorðnum starfskrafti til léttra
starfa, við lagerstörf, samsetningu og
sendiferða. Borgarljós hf„ Skeifunni
8, sími 82660.
Aukavinna utan Reykjavikur! Vantar
ábyrgt og duglegt fólk um allt land í
vel borgaða skammtímavinnu. Uppl.
í síma 91-28149.
Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlið
38 óskar eftir aðstoðarmanni í 75%
starf nú þegar. Uppl. gefur forstöðu-
maður í síma 39070.
Fiskvinnsla i Reykjavík óskar eftir að
ráða vanan handflakara, einnig vanan
flatningsmann. Uppl. í símum 19520,
11870 og e. kl. 19 í síma 75729.
Starfskraftur óskast til að ræsta sam-
eign í litlu Qölbýlishúsi í Fossvogi 1
sinni í viku. Uppl. í síma 91-689161
e.kl. 18.
Sölumaður óskast til að selja vinsæla
og góða prentþjónustu til fyrirtækja,
góð sölulaun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2614.
Stýrimaður óskast á 83 tonna linubát
sem rær frá Flateyri. Uppl. í síma
94-7706.
Sölumennska. Óskum eftir vönum
sölumönnum nú þegar. Uppl. í síma
79966.
Óskum eftir að ráða vana manneskju i
sal. Uppl. í síma 12770 frá kl. 18.30.
■ Atvinna óskast
Biiamálarameistari. ReynslumikiH
bílamálarameistari, var með atvinnu-
rekstur, óskar eftir vel launuðu starfi.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2646.
Húshjálp. Tek að mér húshjálp eða
ræstingar, annað kemur til greina, er
vön, hef meðmæli. Uppl. í síma 78864
eftir kl. 17.
Rafsuðumaður óskar eftir starfi hið
fyrsta. hefur staðal. 4, rörasuðupróf.
Ymislegt annað kemur til greina.
Uppl. í síma 689174.
25 ára stúlka óskar eftir aukavinnu á
kvöldin og um helgar. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 92-14028 e.kl. 18.
Bókari óskar eftir vinnu, margt annað
en bókhald kemur til greina. Uppl. í
símum 91-78842 og 652239.
Get byrjað strax. Ungur maður óskar
eftir 50-75% starfi, helst fyrri part
dags. Uppl. í síma 91-17354.
Maður um fertugt óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
15618.
Maður með meirapróf óskar eftir vinnu
á daginn, einnig á kvöldin- og um
helgar. Uppl. í síma 91-71315.
Tvítugur maður óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 43887.
Vanur hárskeri óskar eftir starfi á góðri
stofu í bærium. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2625.
■ Bamagæsla
Foreldrar athugið! Get bætt við mig
börnum. Er í Hlíðunum (við hliðina á
þsaksskóla). Nánari uppl. gefur
Ágústa í símá 30787.
Get bætt við mig börnum hálfan eða
allan daginn, hef leyfi og margra ára
starfsreynslu. Uppl. í síma 91-76302.
Breiðholt.
Okkur vantar barnagæslu fyrir 2ja
mánaða barn, 9 tíma á viku, mest á
morgnana. Erum á Suðurgötu 71,
Hjónagörðum. Uppl. í síma 623936.
Get tekið börn í pössun, er i Garðabæ.
Uppl. í síma 43620.
—i
■ Ymislegt
Þjónustumiðlun! Simi 621911. Veislu-
þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning-
ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að
kostnaðarlausu. Ar h/f, Laugavegi 63.
Trésmiður óskar eftir verkefnum. Flest
kemur til greina. Uppl. í síma 675343
eftir kl. 18.
■ Einkamál
Perúönsk stúlka óskar eftir bréfaskrift-
um á ensku eða spænsku við íslenska
karlmenn með vináttu/hjónaband í
huga. Uppl. um aldur, starf og áhuga-
mál, ásamt mynd, óskast sendar til:
Occidental Petroleum, Carmen Fern-
ández B„ Los Nardos 1018, San Isid-
oro, Lima, Peru.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Spænskukennsla fyrir byrjendur og
lengra komna, einkatímar. Uppl. í
síma 15677 eftir kl. 19.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileika.
Sími 91-79192 alla daga.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Ath. okkar lága (föstudags) verð.
Diskótekið Ó-Dollý, simi 46666.
Vantar yður músik í samkvæmið, árs-
hátíðina eða annað? Hringið og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
sími 39355.
Árshátíðarfólk, breytið til! Karlakórinn
Stjúpbræður er með frábæra söngdag-
skrá á skemmtunina ykkar. Uppl. í
síma 84523, 77267 og 79056.
■ Hremgemingar
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- ogdjúphreinsivélum. Tökum
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendibílum. Erna og Þorsteinn,
20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp-
hreinsunarvélar, margra ára reynsla,
örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arþj. Sími 611139. Sigurður.
Teppahreinsun. Hreinsum teppi og
húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma
74475.
Tökum að okkur hreingerningar á lofti
og veggjum, ræstingar og glugga-
þvott. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 91-18121.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstoð
Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein-
staklinga við framtal og uppgjör. Er-
um viðskiptafræðingar, vanir skatta-
framtölum. Veitum ráðgjöf vegna
staðgreiðslu skatta, sækjum um frest
og sjáum um skattakærur ef með þarf.
Sérstök þjónusta við kaupendur og
seljendur fasteigna. Pantið í símum
73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla
daga og fáið upplýsingar um þau gögn
sem með þarf. Framtalsþjónustan.
Ódýr og vönduð framtalsaðstoð.
Einföld framtöl, kr. 1.850 m/sölusk.
Framtöl með framreikningi, lána, kr.
3.500 m/sölusk. Framtöl með fast-
eignaviðskiptum, kr. 5.500 m/sölusk.
Ellilífeyrisþegar fá 20% afslátt. Kred-
itkortaþjónusta. Teljum einnig fram
fyrir rekstaraðila. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26,
Reykjavík, sími 91-622649.
Framtalsaðstoð 1989 aðstoð við skatt-
framtöl, sækji um frest, sé um kærur
ef með þarf. Pantið tíma í síma 672450
/672449. Örn Guðmundsson, viðskipta-
fræðingur, Logafold 141.
Tveir viðskiptafræðingar, með víðtæka
reynslu og þekkingu í skattamálum,
aðstoða einstaklinga og smærri fyrir-
tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred-
itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877.
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvík. Framtöl
frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð-
gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta.
(S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23.
Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs-
son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og
dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja-
vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur-
jónsson lögfræðingur, sími 91-11003
. og 91-46167.
Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri.
Lögmaður aðstoðar við einstaklings-
framtöl. Tímapantanir í s. (98)-33718,
Heinabergi 17, Þorlákshöfn.
Framtalsaðstoð, skattaðstoð og ráð-
gjöf. Varsla hf„ Bókhaldsstofan Skip-
holti 5, sími 622212.
Skattframtöl ' fyrir einstaklinga.
Lögfræðiskrifstofan, Bankastræti 6,
sími 26675 eða 30973.
Tek að mér frágang skattskýrslna.
Umsóknir leggist inn á smáauglýs-
ingadeild DV, merkt „Myllan“.
Ódýr og góð framtalsaðstoð, viðskipta-
fræðingur. Sími 91-23931 milli kl. 13
og 18.
Framtalsaðstoð. Lögfræðiþjónustan
hf„ Engjateigi 9, sími 91-689940.
■ Bókhald
Skattaframtöl/bókhald. Önnumst
framtöl einstaklinga. Gerum upp fyrir
fyrirtæki og rekstraraðila, færurri bók-
hald, sjáum um skattskil og kærur.
Veitum ráðgjöf og aðstoð. Stemma sf„
Nýbýlavegi 20, Kópavogi, s. 43644.
Bókhald. Höfum flutt í nýtt og stærra
húsnæði og bætt við tækjakost. Get-
um bætt við okkur verkefnum.
Stemma sf„ Nýbýlavegi 20, Kópavogi,
s. 43644.
■ Þjónusta
Yerktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70.
Örugg viðskipti góð þjónusta.
Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu-
þéttingar. - Háþrýstiþvottur með
kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum. - Utanhúss-
klæðningar. - Þakviðgerðir gler-
skipti móðuhreinsun glerja. - Þor-
grímur Ólafsson, húsasmíðam.
Marmarakristöllun. Tek að mér að
hreinsa upp marmara og gera hann
sem nýjan. Nota hinn viðurkennda
Kleever kristöllunarvökva sem hlotið
hefur margfalda viðurkenningu. Reyn
ið viðskiptin og árangurinn verður
frábær. Kjartan Margeirsson, s. 74775.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Veislumiðstöð Árbæjar auglýsir! Við
bjóðum i dag úrvals kalt borð á til-
boðsverði, aðeins kr. 1280 á mann, 6
teg. kjöt, 4 teg. fiskur. Uppl. í síma
82491 og 42067 eftir kl. 19.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-72486 og 670126.