Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Blaðsíða 30
30
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
Fimmtudagur 2. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Heiða (32). Teiknimyndaflokk-
ur byggður á skáldsögu Jóhönnu
Spyri.
18.25 Stundin okkar. endursýning
Umsjón Helga Steffensen.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Jörðin Fyrsti þáttur. Bresk
fræðslumynd I þremur þáttum.
19.54 Ævintýri Tinna Ferðin til
tunglsins (10)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Áskorendaeinvigið i skákUm-
sjón Friðrik Ólafsson.
20.45 í pokahominuHér stóð bær.
Heimildamynd eftir Pál Stein-
grímsson og Hörð Ágústsson um
smíði þjóðveldisbæjarins í Þjórs-
árdal.
21.05 Handknattleikur Ísland-Noregur
Bein útsending úr laugardalshöll
frá síðari hálfleik liðanna.
21.40 Matiock Bandariskur mynda-
flokkur um lögfræðinginn snjalla
leikinn af Andy Griffith. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.25TH draumalandsins með Evert
Taube Flutt eru nokkur vinsæl-
ustu lög hins þekkta sænska
vísnasöngvara Evert Taube og
sýndar eru myndir frá þeim stöð-
um sem voru honum kærastir.
Þýðandi þrándur Thoroddsen.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
7.30 Skák. Bein útsending frá einvígi
Jóhanns Hjartarsonar og Karpovs
sem fram fer I Seattle í Bandaríkj-
unum.
7.45 Myndrokk. Létt morgunblanda ■
af tónlistarmyndböndum.
8.05 Hetjur himingeimsins He Man.
Teiknimynd.
8.30 Skák. Endurtekið
15.45 Santa Barbara. Bandariskur
framhaldsþáttur.
16.30 Með Afa. Vegna fjölda áskor-
ana endursýnum við þættina Með
Afa alla fimmtudaga i þessum
mánuði. Afi segir ykkur skemmti-
legar sögur og myndahornið verð-
ur á sínum stað. Einnig fáið þið
að sjá myndirnar Túni og Tella,
Skófólkið, Skeljavík, Glóálfarnir,
Sögustund með Janusi, Gælu-
dýrin og margt fleira.
18.00 Rmmtudagsbitinn. Blandaður
tónlistarþáttur.
18.50 Snakk. Sitt lítið af hverju úr
tónlistarheiminum. Fyrri hluti.
19.19 19:19Heil klukkustund af frétta-
flutningi ásamt fréttatengdu efni.
20.30 Morðgáta. Jessica leysir morð-
málin af sinni*alkunnu snilld.
21.15 Forskot á Pepsi popp. Stutt
kynning á helstu atriðum tónlist-
arþáttarins Pepsí popp sem verður
á dagskrá á morgun.
21.30 Þríeykið.Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö hlutum um
laekna sem gera hvert axarskaftið
á fætur öðru. 4. hluti. Aðalhlut-
verk: John Wells, John Bett og
Paul Mari.
21.55 Lögreglugildran. Cop Trap.
Ungur lögregluþjónn er með ráð-
um flæktur inn í glæpastarfsemi
síbrotamanns. Beitan sem glæpa-
maðurinn notar á lögregluþjóninn
er fatafella. Stúlkukindin er töfruð
af þessum forherta manni og læt-
ur tilleiðast., hæfi barna.
23.20 Annað föðurland. Another Co-
untry. Rússar hafa löngum leitað
njósnara í röðum nemenda í
breskum einkaskólum. Þessi
mynd fjallar um llfið innan veggja
slíksskóla og hugarstríð nemenda
sem Rússar vilja fá til liðs við sig.
Aðalhlutverk: Rupert Evrett, Colin
Firth, Michael Jenn og Robert
Addie.
00.50 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.00 Önnurveröld. Bandarísk sápu-
ópera.
13.00 Spyrjiðdr. Ruth.
13.30 Roving ReporL Fréttaskýringa-
þáttur.
14.00 Kidnapped.
Ævintýramynd.
14.30 Star Come.
Teiknimynd.
15.00 Niöurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kal
Barnaefni og tónlist.
17.00 Flying Kiwi.Ævintýraþáttur.
17.30 Mig dreymir um Jeannie. Gam-
anþáttur.
18.00 The Ghost And Mrs. Muir.
Gamanþáttur.
18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur.
19.30 Love From A Stranger.Kvik-
mynd frá 1947.
21.10 Skíöi.Nýjustu fréttir af skíða-
mótum í Evrópu.
'' 22.10 'FJölbragðagllma ' -..
23.10 Popp.
24.00 Menningarprógramm.
3.00 Tónlist og landslag.
Rás I
FM 92,4/93,5
13.35 Miödegissagan: „Blóðbrúð-
kaup" eftir Yann Queffeléc. Þórar-
inn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar
Finnbogadóttur. (6)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar
Einarssonar. (Einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit: „Morð í mannlausu
húsi", framhaldsleikrit eftir Mic-
hael Hardwick, byggt á sögu eftir
Arthur Conan Doyle.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar
Jónasson leika þrautreynda gull-
aldartónlist og gefa gaum að smá-
blómum j mannlífsreitnum. (Frá
Akureyri.)
14.00 Milli mála. Öskar Páll Sveins-
son leikur nýja og fína tónlist. -
Útkíkkið kl. 14.14. - Hvað er I
bíó, Ólafur H. Torfason kynnir það
áhugaverðasta.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
Sjónvarp kl. 21.05:
Ísland-Noregur
Þá er lokaundirbúningur íslenska landsliösins hafinn og
nú eru aðeins eftir tveir landsleikir við Norðmenn og er sá
fyrri í kvöld. Almennt var almenningur ánægður með
frammistöðu Iiðsins á móti Tékkura um sföustu helgi og
ef leikur fslenska liösins veröur eitthvað í likingu viö það
sem það sýndi í síðari hálfleik á laugardaginn þá er engin
spurning um úrslitin.
Sjónvarpið raun sýna beint frá síðari hálfleik í landsleikn-
um í kvöld og hefst útsendingin kl. 21.05.
Hljóðbylgjan kl. 13.00:
1 . ' f . . •
Á eftirmiðdögum sér
Snorri Sturluson um þátt-
inn Perltu- og pastaréttir.
Hann spilar tónlist við allra
hæfi.
Einnig lítur hann í dag-
bókina og slúöurblöðin og
finnur þar margt fróðlegt og
skemmtilegt.
Snorri tekur við óskalög-
um og afmæliskveðjum í
gegnum 625511 fyrir suð-
vesturhornið og 27711 fyrir
Norðurland.
Snorrl Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist-
ín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Boulez,
Bartók og Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.20 Sans - frá sjónarhóli neytenda.
Jón Gunnar Grjetarsson sér um
þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
urfrá morgni sem Baldur Sigurðs-
son flytur.
19.37 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. Guðni Kol-
beinsson les sögu sína,
„Mömmustrákur". (8.) (Endur-
tekinn frá morgni.)
20.15 Úr tónkverinu
20.30' Samnorrænir tónleikar Sinfó-
níuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói - fyrri hluti.
21.30 „Ég sem aðeins hef fæðst“.
Þáttur um perúska skáldið Cesar
Vallejo. Umsjón: Berglind Gunn-
arsdóttir. (Áður á dagskrá í mars
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal
efnis: „Kista Drakúla". Fimmti
þáttur. (Aður flutt I Barnaútvarp-
inu.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
ensku. Enskukennsla fyrir byrj-
endurávegum Fjarkennslunefnd-
ar og Málaskólans Mímis. Tíundi
þáttur endurtekinn frá liðnu
hausti.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk
Birgisdóttir leikur þungarokk á ell-
efta tímanum.
01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00. 19.00, 22.00 og 24.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð
stemmning með góðri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl.
15 og 17. Bibba og Dóri milli kl.
17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað
finnst þér? Steingrímur og Bylgju-
hlustendur tala saman. Síminn er
61 11 11.
21.00 I seinna lagi. Tónlistarkokkteill
sem endist inn í draumalandið.
1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta-
vinnufólk, leigubílstjóra, bakara
og nátthrafna.
Hljóöbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akureyri FM lOljB
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og litur m.a. í dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Siðdegi i lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist I umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson stjórnar tón-
listinni á Hljóðbylgjunni fram til
kl. 23.00.
23.00 Þráinn Brjánsson leikur þægi-
lega tónlist fyrir svefninn.
1.00 Dagskrárlok.
ALrA
FM-102,9
14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá orði
lífsins. Umsjónarmaður er Jódís
Konráðsdóttir.
15.00 Alfa með erindi til þín, frh.
21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi:
Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Miracle.
22.15 Alfa með erindi til þin. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
Tónleikar til styrktar Útvarpi Rót I
Tunglinu I kvöld.
13.00 Úr Dauðahafshandritunum.
Haraldur Jóhannsson Ies4. lestur.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Alþýðubandalagið. E.
15.30 Viö og umhverfið. Dagskrár-
hópur um umhverfismál. E.
16.00 FréttirfráSovétrikjunum. María
Þorsteinsdóttir.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 Jafnrétti, allra mál. Umsjón:
Sigríður Ásta Árnadóttir.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón:
Iris.
21.00 Barnatimi.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum.
Haraldur Jóhannsson les 4. lest-
ur. E.
22.00 Opið hús.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt-
ur í umsjá Jóhanns Eiríkssonar
og Gunnars L. Hjálmarssonar. E.
2.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist
og svarað I síma 623666.
#ÍJ>
FM 104,8
16.00 Dagana 30. jan.-3. febr. verður
á Útrás sk. lukkuvika og fyrir-
komulagið með öðru sniði en
venjulega. Rjóminn af þáttagerð-
armönnum stöðvarinnar sér um
dagskrána og verða þeir með
ýmsar uppákomur. Góð tónlist
situr að sjálfsögðu I fyrirrúmi, en
að auki verða viðtöl við lands-
þekktar persónur, glens & grín,
að ógleymdum getraunum þar
sem veitt verða hin ótrúlegustu
verðlaun. Því er best fyrir ykkur
að vera góð og stillL
1.00 Dagskrárlok.
1986.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún
Ægisdóttir les 10. sálm.
22.30 „Eins konar seiður“. Þáttur
um franska visnatónllst. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson. (Einnig út-
varpað nk. þriðjudag kl. 15.03.)
23.10 Samnorrænir tónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabiói - Síðari hluti. Stjórn-
andi: Petri Sakari. Ilona Maros og
Marianne Eklöf syngja ásamt
kvennakór.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurlregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni
Haukur Þórsson. Stjörnufréttir
klukkan 10,12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds-
son og Gísli Kristjánsson. Tal og
tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til
að hafa með húsverkunum og
eftirvinnunni.
Ólund
Akura^i
FM 100,4
19.00 Aflraunir. Iþróttir með nýju
sniði. Arnar Kristinsson spáir í
spilið.
20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nem-
endur í Tónlistarskólanum. Klass-
isk tónlist.
21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt-
ur. Litið I leiðara og góðar fregn-
ir. Fólk kemur í spjall.
21.30 Listaumfjöllun. Gagnrýni á
kvikmyndir, leikrit, myndlist og
tónlist.
22.00 Táp og fjör. Kristján Ingimars-
son fjallar vítt og breitt um tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Guy Bennet (Rupert Evert) ásamt nokkrum skólafélögum
sínum.
Stöð 2 kl. 23.20:
Annað föðurland
Annað föðurland (Another Country) er fyrir margra hluta
sakir merkileg kvikmynd. Er hér um aö ræða vel gerða
kvikmynd um líf nokkurra drengja í breskum háskóla. Og
enn frekar er hér verið að fjalla um menn sem seinna urðu
frægir njósnarar í þágu Rússa.
Kvikmyndin er gerð eftir vinsælu leikriti. Aðalpersónan
Guy Bennet (Rupert Everett) er byggð á njósnaranum fræga
Guy Burgess. Sagt er frá skólaárum hans, kynnum hans
af öðrum nemendum sem urðu vinir hans. Má geta í eyðurn-
ar að vinir hans eru Kim Philpy, Anthony Blunt og fleiri
sem síðar komu mikið við sögu í sambandi við mesta njósna-
mál í Englandi.
Reynt er að grafast fyrir um hveijar voru orsakir þess
að þeir gerðust njósnarar og leikur kynvilla þar stórt hlut-
verk ásamt stjórmálaástandi í heiminum á þessum árum.
Annað föðurland er vel gerð og góð kvikmynd, kannski
stundum of falleg þegar haft er í huga framhaldið.
-HK
í dag heldur Bergljót Baldursdóttir áfram hugleiðingum
sínum um nornir á rás 1 í þáttaröðinni í dagsins önn. Ekki
er fjarri lagi að segja að norn sé kona sem býr yfir krafti
eða þekkingu sem er tælandi og fólk hræðist, kona sem er
öðruvísi og vill ekki sætta sig við undirgefni.
Á16. og 17. öld voru slíkar konur brenndar á báh. Skyldu
þær vera til nú á dögum? Ef svo er, hverjar eru þá þessar
nútímanornir? Leitað verður svara við þessum og ámóta
spumingum um nútímanomir í þættinum í dag.
Angela Lansbury hefur orðiö vinsæl fyrir leik sinn í Morð-
gátu.
Stöð 2 kl. 20.30:
Morðgáta
Oftast er Jessica Fletcher á ferðalagi í heimsókn hjá vinum
og kunningjum þegar morð eru framin og meðfæddir hæfi-
leikar hennar koma að góðum notum. Svo er ekki í þættin-
um í kvöld sem ber heitið Benedict Amold Shpped Here.
Nú er það heimabær hennar, Cabot Cove, sem verður sögu-
sviö dularfuhra atburða.
Jessica og vinur hennar, læknirinn Seth Hazhtt, koma
að eldri konu, sem þau þekkja, látinni. í ljós kemur aö hún
átti mikiö af mjög verðmætum antikmunum og vissu það
fáir.
Þessi vitneskja kemur af stað flókinni atburðarás þar sem
morð og aðrir glæpir verða ekki umflúnir. Reynir á hæfi-
leika Jessicu við lausn málsins sem er eins og ætíð óvænt
og haldiö leyndu fyrir áhorfendum þar til í lokin.
Meðal gestaleikara í kvöld má nefna Julie Adams og Brian
Bedford. Það er að sjálfsögðu Angela Lansbury er leikur
Jessicu og vinir hennar tveir, læknirinn og lögregluforing-
inn, eru leiknir af Tom Bosley og Wilham Windom. -HK