Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þegar maður er erlendis á maður að læra
nokkur orð í tungumáli þess lands þar sem maður
dvelst - það gerir ferðina mun skemmtilegri.
Lísaog
Láki
Adamson
Mummi
meinhom
Flækju-
fótur
■ Vélar
Vökvadrifin kantpressa óskast, stærð
1,5-3,5 œetrar, afl 30-200 tonn. Vél-
smiðja Steindórs, sími 96-23650.
■ Vinnuvélar
Traktorsgrafa til sölu, IH 3500, í góðu
standi, opnanleg íramskúffa. Uppl. í
sima 96-61231 á vinnutíma og 96-61526
á kvöldin.
Snjótönn fyrir hjólaskóflu til sölu. Til-
boð óskast. Hafíð samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2616.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sírni 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ BOar óskast
Toyota LandCruiser ’87, upphækkaður,
einnig Nissan Patrol ’83, MMC Paj-
ero, bensín, ’86, MMC Pajero turbo
dísil ’85, Daihatsu Rocky ’85-’87 o.fl.
Bílasala Vesturlands, s: 93-71577.
Óska eftir að kaupa nýlegan bil, þarf
að vera sjálfskiptur með aflstýri, ekki.
keyrður meira en 20 þús. km. Á sama
stað Honda Civic ’81 til sölu, keyrður
63.500 km. Uppl. í síma 33938.
Bilasprautun og réttingar. Þarftu að
selja, er útlitið í lagi? Föst verðtilboð.
Visa, Euro og' raðgreiðslur. Geisli,
sími 91-685930, hs. 667509.
Bill óskast keyptur, verðhugmynd ca
50-100 þús. Uppl. í síma 72422 á dag-
inn og 651203 á kvöldin.
Staðgreiðsla. Góður bíll óskast gegn
100-120 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í
síma 612193.
Subaru station 4x4, gamall, óskast.
Hafíð samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2636.________________________
Volvo 244 eða 360, með ónýtri vél, ósk-
ast. Uppl. í síma 91-41402 eða 622271.
Ódýr Daihatsu Charade '79-83 óskast.
Uppl. í síma 43320.
Óska eftir góðum bil fyrir 110 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-656704 e.kl. 19.
Óska eftir Wartburg til niðurrif. Uppl. i
síma 23056.
■ Bflar til sölu
Buick Regal Landau '77 til sölu, 8 cyl.,
sjálfsk., vökvast., rafmagn í rúðum og
læsingum, pluss innrétting, krómfelg- '
ur og góð dekk. Verð aðeins 150 þús.
Vs. 91-28922, hs. 671284. Sigurður.
Engin útborgun. Ford Bronco ’73, 6
cyl., góður bíll, verð 235 þús., einnig
Lada 1600 ’83, verð 120 þús. Uppl. Hjá
Bílasölu Matthíasar sími 24540 og í
síma 675285 á kvöldin.
Ford Econoline ’74, innréttaður, allur
nýupptekinn, ek. 107.000 km, skipti á
ód. pickup eða sendibíl, annað kemur
til greina. Verð 370 þús. Óska eftir bíl
á (L10 þús., sk. ’88. S. 76005.
Porsche 924 turbó ’79til sölu, góður!
Honda TRX 350 4x4 fjórhjól ’87 og
Neck farsími, skipti möguleg, góð
greiðslukjör. Til sýnis hjá Bílatorg, y
Nóatúni. Uppl. í síma 667322 á kv.
Antikbíll. Af sérstökum ástæðum er
Rambler American 440 ’66 til sölu.
Bíllinn er og hefur alltaf verið í mjög
góðu lagi. Úppl. í síma 97-13027.
Lada Lux ’84, ekinn 60 þús., aðeins
staðgreiðsla kemur til greina. Einnig
afruglari og 14" litsjónvarpi með fjar-
stýringu. Uppl. í síma 689452.
Dodge Veapon ’54 til sölu. Uppl. í síma
94-3723 milli kl. 19 og 20.