Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
3
Sauðárkrókur:
Atvinna
aukist
mjög
ÞórhaSur Asmundsson, DV, Sauðárkróki
Fréttir
Það er næg vinna hjá fiskvinnslukonum á Sauðárkróki þessa dagana.
DV-mynd Þórhallur
HRAÐLESTRARWÁMSKEIÐ
★ Vilt þú margfalda lestrarhraöa þinn?
★ Vilt þú bæta afköst í vinnu og námi?
★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum?
Svarir þú játandi skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið-
sem hefst 15. mars nk.
Skráning kl. 20-22 í sima 641091.
E
HRAÐLESTRARSKÓLINN
Mjög hefur ræst úr með atvinnu á
Sauðárkróki á síðustu dögum eftir
að afli fór að glæðast og veður að
lagast. Til cjæmis hafa bæst við um
20 manns 1 Fiskiðjunni, þar af vinna
15 í saltfiskverkun sem tók til starfa
í Sandbúðum á dögunum. Síðan má
búast við enn meiri fjölgun í fisk-
vinnslunni þegar Drangey og Skag-
firðingur koma úr sbpp frá Hull.
Reiknað er með að það verði um
miðja þessa viku sem þau koma til
heimahafnar á Sauðárkróki í fyrsta
skipti.
Næg vinna var í frystihúsunum í
síðustu viku enda skiluðu togaramir
350 tonnum á land, afla sem þau feng-
u á stuttum tíma fyrir vestan. Af
honum fóru 40 tonn í gáma og því
310 til húsanna. Skafti kom síðan inn
um helgina með um 150 tonn eða
hátt í fullfermi en Hegranes er að
fiska í siglingu og mun selja úti þann
átjánda.
Eins og fyrr segir tók Fiskiðjan
nýja saltfiskaðstöðu í Sandbúðum í
notkun á dögunum. Að sögn Einars
Svanssonar framkvæmdastjóra er
tilgangurinn með aukinni saltfisk-
verkun sá að ná hagkvæmari
vinnslu. Nauðsynlegt sé að ná jafn-
vægi í vinnsluna þegar mikið hráefni
berst með því að setja toppana í salt
til aö hægt sé aö einbeita sér að dýr-
um pakkningum í frystingmmi.
Einar er bjartsýnn á aö fyrirtækið
eigi eftir að bæta við sig fólki á næst-
unni. Fyrirsjáanlegt sé að bæta verði
verulega við mannskap þegar grá-
lúðuvertíðin hefst um miðjan apríl.
Munar þar mestu um að einn togari
hefur bæst við og í fyrra var grálúö-
an unnin og fryst um borð í Drangey
svo aö segja má að afli tveggja skipa
bætist viö í vinnslunni á grálúðunni
í vor.
Mikið drukkið af
gosi í Fjölbraut
Sgurgeir Sveinsson, DV, Akianesi:
í fréttabréfi, sem gefið var út í
tengslum við „opnu vikuna" í Fjöl-
brautaskólanum, kemur fram að
gerð var skoðanakönnun um hversu
mikið magn þeir 500 nemendur dag-
skólans drekka af gosi. Kom þar fram
að nemendur drekka um það bil 150
lítra á viku, þar af er kóka kóla vin-
sælast eða um 118 htrar. Þar fyrir
utan drekka nemendur ýmiss konar
svaladrykki, svo sem kókómjólk,
trópí og svala.
Prófdómara á
ísafjörð
Sigurjón J. Sgurösson, DV, ísafiröú
Bæjarstjóm ísafjarðar samþykkti
ályktun á síðasta fundi sínum um að
beina þeim eindregnu tilmælum til
Bifreiðaskoðunar íslands hf. að
ákveðið verði nú þegar hvernig þjón-
ustu fyrirtækisins verði hagað á
Vestfjörðum. í ályktuninni segir orð-
rétt:
„Við þá ákvörðun verði gætt að
þjónusta Bifreiöaskoðunnar íslands
hf. verði ekki lakari en þjónusta sú
sem Bifreiðaeftirlit ríkisins veitti
áður. Til þess er nauðsynlegt að sem
mest af starfsemi fyrirtækisins í
fjórðungnum verði í höndum heima-
manna, s.s. prófdómari fyrir bif-
reiðastjórapróf verði fastur starfs-
maður skrifstofunnar á ísafirði.
Einnig er nauðsynlegt að á skrifstof-
unni verði nægilega margt starfsfólk
tii að hún verðiopinallavirkadaga."
Páskar á Mallorka
Skelltu þér með
Verð frá rúmlega
pr. mann í studíói
14 daga páskaferð
brottför 23. mars.
HALLVEICARSTÍG 1, S(MI 28388 OG 28580