Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 10
10 50% AFSLÁTrtJR AF (WÆR) ÖIXI N VÖROI MTU DAGA. HITATEPPI fyrir bak og hnakka kr.£2eet- nú kr. 1.950,- RAFMAGNS-FÓTVERMIR kr.J&i90(f,- nú kr. 1.900,- PARKET-INNISKÓR st. 35-44, kr. JjOÖOT- nú kr. 545,- FATAFELLUGLÖS, 4. STK. karlm. og kvenm. kr. J^eöT- nú kr. 595,- SKÆRASETT, 4 STK. kr. nú kr. 595,- ARMBANDSÚR MEÐ LOTTÓKERFI kt.£2&G,- nú kr. 1.950,- F JÖLSKYLDUTRIM MTÆKIÐ kt.JJ&f? nú kr. 1.375,- TRIMMGORMAR, 2 STÆRÐIR kr.JJ&C kr. J-öeðT- nú kr. 575,- nú kr. 925,- LEÐURFERÐATÖSKUR, 4 STK. kt.£&*f? nú kr. 3.400,- LEÐURFERÐATÖSKUR kr.JJ&tC nú kr. 3.750,- og margtfl. á þessari frábæru útsölu. SENDUM UM ALLT LAND Fótóhúsið - Príma , - ljósmynda- og gjafavöruverslun, 1 Bankastræti, sími 21556. LK- Póstverslunin Príma Pöntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. S VISA S EUROCAIW MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Útlönd xrsr Sýrlenskir hermenn á veröi viö flugvöllinn i Beirút sem lokað var á laugardaginn eftir átök milli hermanna krist- inna og þjóðvarðliða drúsa í fjöllunum suðaustan við höfuðborgina. Símamynd Reuter Flugvelli og höfnum lokað FlugveUinum í Beirút og tveimur höfnum í Líbanon hefur veriö lokaö vegna valdabaráttu stjóma múha- meðstrúarmanna og löistinna sem urðu til þegar þinginu tókst ekki að kjósa forseta í september. Lábanska flugfélagið Middle East Airbnes stöðvaði alit flug til flugvall- arins, sem er undir stjóm múha- meðstrúarmanna, eftir að herforingi kristinna fyrirskipaði lokun hans á laugardaginn. í gær hefndu múha- meðstrúarmenn sín og létu loka höfninni í Beirút og Jounieh, sem er norðan við höfuðborgina, en þær em undir stjórn kristinna. Samgönguráðuneyti múhameðs- trúarmanna, undir forystu Wahd Jumblatt, leiðtoga drúsa, gaf út til- kynningu þar sem sagði að siglingar tii Beirút væm ekki ömggar og vom tryggingafélög hvött til aö fara eftir fyrirskipununum. Stjórnmálamenn segja að ráðuneytið hafi ekki vald til að fyrirskipa lokun hafnanna en hðs- menn Jumblatts geta gert stórskota- árás á höfnina í Beirút frá bæki- stöðvum sínum í fjöllunum. Kristnir og múhameðstrúarmenn hafa háö harða bardaga undanfariö og í gær urðu hörð átök við Souyk al-Gharb, suðaustan við höfuðborg- ina. Bardagamir hófust á ný eftir aö eftirhtsbátar höfðu verið sendir í síð- ustu viku til að hindra umferð um hafnir múhameðstrúarmanna fyrir sunnan Beirút. Fjölskyldur, sem búa meðfram grænu línunni sem skiptir Beirút milh kristinna og múhameðs- trúarmanna, eru farnar aö setja sandpoka fyrir huröir og glugga af ótta við nýja bardaga í borginni. Reuter Veldu HITACHI og þú hefur ■ tæknina í 1 hendi þér. KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 íranir mæta andstöðu íranir munu mæta andstöðu á fundi utanríkisráðherra múhameðs- trúarmanna sem hefst í Riyadh í Saudi-Arabíu í dag þegar þeir fara fram á stuðning í Rushdiemáhnu. Þetta fuhyrtu arabískir stjómmála- erindrekar og fuhtrúar í gær. Flestir hinna flömtíu og sex með- lima samtaka múhameðstrúarríkja em sagðir heldur vilja ræða um málefni Afganistans, Miðaustur- landa auk annarra mála. Múhameðstrúarmenn um ahan heim hafa ráðist aö rithöfundinum Rushdie og bók hans Söngvum Sat- ans sem þeir segja verá guðlast. írönsk yfirvöld hafa hvatt samtök ríkja múhameðstrúarmanna til að taka harða afstöðu gegn bókinni. Líklegt þykir að fundarmenn for- dæmi bókina en fari ekki að dæmi írana og kreflist aftöku Rushdies. Ekki þykir heldur líklegt að þau langi mikið til að lenda í deilum við Vesturlönd vegna bókarinnar. Yfirvöld í Saudi-Arabíu vifla að samtökin viðurkenni opinberlega sflóm skæruhða í Afganistan en munu að öllum líkindum ekki leggja hart að mönnum. Saudi-Arabía við- OBNT feoTEÍT CKIBINfU Múhameðstrúarmenn i Slough í Bretlandi mótmæltu á laugardaginn Söngvum Satans. Simamynd Reuter urkenndi sflóm skæruhða í síðustu viku. Bók Salmans Rushdies var á sýn- ingu á alþjóðlegri bókamessu í Jerú- salem í Israel í gær sem flörutíu og tvær þjóðir tóku þátt í. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.