Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Page 11
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. 11 Úflönd Jaruzelski og Walesa bjartsýnir Bæöi Jaruzelski hershöföingi og Hann sagði aö Kommúnistaflokk- Lech Walesa, leiötogi Samstöðu, urinn þyrfti aö búa til nýtt stjóm- hlnna bönnuöu verkalýðssamtaka, kerfi, sem væri fært um að mæta sögöu um helgina aö samkomulag efnahagslegum og stjómmálaleg- þaö sem náðst hefur milli stjómar um þörfum landsins. og stjómarandstöðu hefði komiö Walesa sagði stuðningsmönnum Póllandi á rétta leið í átt aö lýðræði. sínum að nýtt og óþekkt stig væri Jaruzelski sagöi háttsettum að komast á í Póllandi. Sagðist mönnum í flokknum að Póiland hannvonaaðþaðstigleidditillýð- væri á góðri leiö með aö verða „sós- ræðis og frelsis. íalískt þingræðisiegt lýðræðisríki". Reuter i Arens í Washington George Bush, Bandaríkjaforseti, 9g Moshe Arens, utanríkisráðherra ísraels, munu hittast í Washington í dag og ræða um ástandið á herteknu svæðunum. Fyrst mun þó Arens hitta James Baker, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Haft er eftir bandarískum embætt- ismanni að Bandaríkjastjóm muni koma með tillögur um hvemig minnka megi spennuna á Gazasvæð- inu og vesturbakkanum þar sem rúmlega fjögur hundruð Palestínu- menn og sextán ísraelar hafa látist frá því að uppreisnin þar hófst. Embættismaðurinn lagði áherslu á að Bandaríkjamenn myndu bera fram tillögur en ekki kröfur og að í þeim fælist að opnaðir yrðu aftur þeir skólar á vesturbakkanum sem lokað var þegar uppreisnin hófst. Einnig myndu Bandaríkjamenn fara þess á leit að Palestínumenn, sem teknir hefðu verið til fanga, yrðu látnir lausir. í Jerúsalem sögðu yfirvöld að lík- legt væri að skólar á Vesturbakkan- um yrðu bráðlega opnaðir aftur og að nokkmm fongum yröi sleppt. Reuter Arabi handtekinn í Betlehem í gær. Simamynd Reuter Atök innan EFTA Innri markaður Evrópubanda- lagsins, sem á að veröa tilbúinn í árslok 1992, er nú þegar farinn að valda taugatitringi innan EFTA, stærsta viðskiptaaöila bandalags- ins. Forsætisráöherrar EFTA hittast í Osló á morgun til aö ræða mögu- leikann á því að styrkja sambandið við EB. Allt bendir hins vegar til þess að þeir geti ekki komiö sér saman um neinar ákveðnar hug- myndir. Innan EFTA eru Austurríki, Finnland, ísland, Noregur, Sviss og Svíþjóð. Fólksfjöldi er aðeins tí- undi hluti þess sem er i EB en samt er EFTA helsti viðskiptaaöili bandalagsins. Miklar viöræður hafa farið fram milli aöildarþjóöa EFTA á undan- fórnum vikum. Þær hafa leitt í ljós að þjóðimar viija ganga mislangt í að styrkja tengslin viö EB. Allar leggja þær þó höfuðáherslu á að veröa ekki skildar eftir útí i kuld- anum eftir 1992. Svíar hafa ásamt Norömönnum staöið fremst í flokki þeirra sem vifja mynda tollabandalag með EB og láta EFTA fá aukin völd þannig aö þar tali ein rödd fyrir hönd allra en ekki hver hinna sex þjóða í sínu lagi. Sviar vilja einnig að EFTA auki frelsi öl flutninga á fólki, vör- um, fiármagni og þjónustu. Embættismenn segja hins vegar aö sumar þjóðirnar, með Svisslend- inga i fararbroddi, séu mótfallnar hvers konar tillögum um aö setja fram svo ákveðnar tillögiu- eftir fundinn i Osló. Þeir eru á móti því aö EFTA reyni að herma eftir EB, aö sögn embættismanna. Svisslendingar, sem hingaö til hafa treyst mikiö á tvihliða sam- skiptí viö EB, hafa verið mjög and- vígir þvi að EFTA fái völd til að tala fyrir hönd allra aðildarríkj- anna og standa þeir vörð um sjálf- stæði sitt í sambandi við efnahags- mái. Ingvar Carlsson, forsætisráö- herra Svíþjóðar, gaf hins vegar í skyn í siðustu viku að Svíar kynnu að missa þolinmæðina gagnvart EFTA. Reuter Sósíalistar vinna á Bjami Hmriksson, DV, Bordeaux: Eftir fyrri umferð bæjarsijómar- kosninganna, sem fram fóra í Frakklandi í gær, er ljóst að valda- hlutfollin hafa ekki breyst mikið hjá stærstu flokkunum og erfitt er að tala um sigurvegara. Þótt bíða verði seinni umferðarinnar á sunnudag- inn, þegar kosið verður endanlega á milli þeirra sem flest atkvæði hlutu í gær, gefa tölumar nú til kynna að hægri flokkamir tapi um 5 prósent fylgi frá kosningunum 1983 og að vinstri flokkamir, sérstaklega sósíal- istar, vinni á. Þannig getur ríkis- stjómin unað glöð við sitt, kjósendur virðast ekki hafa taliö nauðsynlegt að refsa stjómarflokknum eins og verið hefur vepjan í þessum kosning- um. Greinilegt er að persónufylgi hefur skipt meira máli en flokkapólitík og óvæntustu úrshtin em einmitt í borgum þar sem frambjóðendur fóm fram í trássi við vilja flokkssfiómar, tíl dæmis í Marseille þar sem fyrr- verandi borgarsfióri er nær öraggur með kosningu þrátt fyrir að hafa fengið flokksvél sósíalista upp á mótí sér og verið rekinn úr flokknum. í París virðast hægri menn ætla að vinna allar borgarsfiórastöður. Kommúnistaflokkurinn stendur í stað, sósíalistar vinna á og umhverf- issinnar ná stórgóðum árangri, sér- staklega í austurhluta landsins við þýsku landamærin. Era þeir í odda- stöðu í sinnum borgum og geta ráðið miklu um úrsht annarrar umferðar. Gaulhstar geta verið nokkuð ánægð- ir, fyrst og fremst vegna góðrar frammistöðu í tveimur stærstu borg- um landsins, París og Lion. UDF- samtökin komast næst því að hafa tapað í þessmn kosningum. Þjóð- fylking Le Pen missir ekki aht fylgi eins og sumir höfðu spáð og getur meira að segja haft úrshtaáhrif á útkomu stóra hægri flokkanna á sunnudaginn kemur. Franskir kjósendur virðast ekki hafa talið nauðsynlegt að refsa stjómar- flokknum og því getur stjórn Michels Rocard unað glöð við sitt. Simamynd Reuter Tilboð mánadarins Framundan eru talsverðar útlits- og okkar. íraun erafslátturinn meiri, þarsem taeknibreytingar á PFAFF saumavélum. 5% gengislækkun er ekki komin inn í Við rýmum nú fyrir nýjum „áherslum" og verðið. Þau verð eru í sviga. bjóðum því to-15% afslátt á saumavélum DÆMI: Verð -10% Staðgreiðsla PFAFF 1047 43.500,- (45.700,-) 39.150,- 36.975,- PFAFF 1171 56.500,- (59.300,-) 50.850,- 48.025,- PFAFF 1471 76.500,- (80.500) 68.850,- 65.025,- Aíborgunarkjör miðast við 10% afslátt. Nýju gerðirnar af PFAFF saumavélum, Takmarkað magn — sparið frá 8.725 til sem eru væntanlegar, eru ekki ,,betri", 15.475 eftir vélargerð. heldur nýtískulegri og enn sjáifvirkari. Þær verða talsvert dýrari en þær vélar sem við bjóðum nú á niðursettu verði. PFAFF Sama verð um land allt — við borgum sendingar- kostnað Borgartúni 20 og Kringlunni S: 2 67 88 Og 68 91 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.