Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 25
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. 25 Iþróttir ;t í vinstra horninu er Sigurður Sveinsson í þann veginn að skora eitt af sex DV-mynd Brynjar Gauti ilaust „Eg er mjög ánægður með leik okkar, það er ekki hægt annað. Við megum ekkert gefa eftir í siö- ari leiknum. Ef við leikum eðlilega óttast ég ekkei-t. Það er hagur okk- ar aö þeir skoruðu ekki neraa 16 mörk í leiknum. Ég átö von á þeim sterkari. Ég vil nota tækifærið og þakka góðan stuðningáhorfenda,“ sagöi Júlíus Jónasson. „Ég vissi fyrir leikinn að austur- þýska liðið iéki ekki sterkan sókn- arleik. Vörnin small saman. Það var verst hvað vítin nýttust illa. Ef-við leikum eðlilega úti þá kora- ust áfrara,“ sagði Sigurður Sveins- son. „Við lékum ekki vel, eigum að geta leikið mun betnr. Valsmenn eru með mjög sterkt lið. Seinni leikurinn veröur mikfl barátta en allir raöguleikar eru fyrir hendi. Ég hef ákveðiö að leggja lands- liðsskóna á hilluna. Ég er búinn aö skila mínu," sagði hinn heims- frægi Wieland Schmidt. einn besö markvörður í heiminum ura árar- aðir, í samtali við DV eftir leikinn í gærkvöldi. -JKS vafcgþynwaffleg B nd&unar á slem, jám 09 HÖRPUSKIN Síðari leikur liðanna á laugardag HINN BJARTI HÖRPUTÓNN ; tryggja sér sæö í undanúrslitum keppn- | innar. ; Einar Þorvarðarson lék ekki með ivegna meiðsla eins og kunngt er. Stöðu hans í markinu tók Páll Guðnason og á Páll mikið hrós skilið fyrir sína frammi- stöðu. Páll varði þrettán skot í leiknum. Valsmenn eru ekki á flæðiskeri staddir ■ með Pál í markinu, með fullri virðingu fyrir Einar Þorvarðarsyni. Ef Valsmenn mæta með réttu hugarfari í leikinn í Magdeburg á laugardaginn þurfa þeir ekkert að óttast en allt getur gerst í íþróttum eins og sannast hefur í gegnum j öðina. Hollenskir dómarar munu dæma síð- ari leikinn og er það kostur fyrir Val ef j kost er hægt að kalla. Dómarar frá aust- j antjaldsþjóðunum hafa verið mjög hlið- hollir sínum liðum á heimavelli. Dómarar leiksins í gærkvöldi komu |frá Noregi og voru ekki sannfærandi ]þegar á leikinn leið. • Mörk Vals: Sigurður Sveinsson 6, Júlíus Jónasson 4, Jakob Sigurðsson 4, Geir Sveinsson 3, Valdimar Grímsson 2, Jón Kristjánsson 2, Theodór Guð- fmnsson 1. • Mörk Magdeburg: Peter Pysall 5, Heiko Triepel 4, Andreas Hang 3, Holger Winselman 2, Jens Fiedler 1, Andreas Fink 1. á stofuna, holið og herbergið.. • þekur mjög vel • ýrist ekki • auðþrífanleg • áferðarfalleg.. með gljáa sem helst. HARPA gefur lífinu lit. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.