Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 26
26 MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið LÁRÓS AÐALFUNDUR LÁTRAVÍKUR HF. verður haldinn sunnudaginn 19. mars nk. í fundarsal SVFR, Háaleitisbraut 68, Reykjavík kl. 15. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. __________________________________Stjórnin SILKIPRENTUN Prentum á allan fatnad íflSJÓKLÆÐAGERÐIN HF MXy SKÚLAGÖTU 51,105 REYKJAVÍK. SÍM|: 11520 AÐALFUNDUR TOLLVÖRU- GEYMSLUNNAR HF. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars 1989 að Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 3.4.1-6 gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 2.1.0 gr. samþykkta því til samræmis. 3. Breytingar á eftirtöldum greinum samþykkta fé- lagsins: 2.1.0. Tillaga um breytingu á fjárhæð hluta. 2.7.3. Leiðrétting. Engin efnisbreyting. 3.3.0. Tillaga um breytingu þess efnis að eitt at- kvæði sé fyrir hvern einnar krónu hlut. 3.6.2. Tillaga um að felia brott skyldu til fundar- boðunar í Lögbirtingablaði og að stytta lág- marksfrest til fundarboðunar í einnar viku frest. 3.8.2. Tillaga um að breyta ákvæðum greinarinn- ar um atkvæðamagn til breytinga á félags- samþykktum til samræmis við 76. gr. hluta- félagalaga. 4.1.0. Tillaga um breytingu þess efnis að ekki sé nauðsynlegt að stjórnarmenn séu hluthafar og í öðru lagi að fella á brott ákvæði sam- þykktanna um aö viðhafa hlutfallskosningu. 4.3.0. Tillaga um breytingu á ákvæðum greinar- innar um hverjir megi rita félagið. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verð afhent á fund- arstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. TOLLVÖRU GEYMSLAN íþróttir___________________________________________dv íslandsmótið í handknattleik: Báðir þjálfararnir fengu rautt spjald - þegar KR og KA gerðu jafntefli, 24-24 KR-ingar voru mjög heppnir að ná í annað stigið í viðureign sinni gegn KA frá Akureyri í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Jafntefli varð, 24-24, og jöfnuðu KR-ingar í lokin með ólög- legu marki. KA siglir lygnan sjó í 1. deild hand- boltans og vafalaust hafa Valsmenn fagnað þessum úrslitum manna mest því að KR-ingar voru eina liðið sem veitt gat Val einhveija keppni um íslandsmeistaratitilinn úr því sem komið var. Nú virðist það hins vegar ljóst að KR-ingar verða ekki merkileg hindrun fyrir Valsmenn. Páll Ólafs- son meiddist illa í leiknum og varð að fara á sjúkrahús. Þá fékk þjálfari liðsins, Jóhann Ingi Gunnarsson, rautt spjald í leiknum og gæti hugs- anlega farið í leikbann. Sömu sögu er að segja af þjálfara KA en hann sleppti sér í lokin er Konráð skoraði eftir að hafa stigið á línu. Mörk KR: Konráð Olavsson 9, Stef- án Kristjánsson 5, Alfreð Gíslason 4/2, Páll Ólafsson 3, Jóhannes Stef- ánsson 1, Guðmundur Pálmason 1 og Þorsteinn Guðjónsson 1. Mörk KA: Jakob Jónsson 5, Sigur- páll Aðalsteinsson 5, Erlingur Kristj- ánsson 5/1, Pétur Bjamason 4, Guð- mundur Guðmundsson 3, Friðjón Jónsson 1, Ólafur Hilmarsson 1. Dómarar voru Rögnvald Erlings- son og Oli Olsen. -SK Islandsmótið 1 handknattleik: Sanngjarnt jafntefli Stjörnunnar og KA - skildu jöfii, 23-23, í Digranesi í gær Stjaman og KA skildu jöfn, 23-23, í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik í gær. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Þetta var annar leikur KA um helgina en á fóstudag gerði liðið einnig jafntefli við KR. Leikmenn KA geta því verið ánægðir með ferðina hingað suður, enda góður árangur að ná jafntefli við jafnsterk lið og KR og Stjaman em. Leikur Stjömunnar og KA í gær var hníflafn ailan tímann. í fyrri hálfleik höfðu þó norðanmenn ávallt forystu, náðu þá oft að leika góðan handknattleik og má segja að leikur þeirra hafi komið Stjömunni í opna skjöldu. í hálfleik var staðan 13-15 fyrir KA. Jafnt var á öllum tölum í síðari hálfleik og verða úrslit leiksins þegar á heildina er litið að teljast sann- gjöm. KA tryggði sér dýrmætt stig og er liðiö komið af fallhættusvæð- inu, að minnsta kosti í bili. • Sigurður Bjarnason sést hér reyna markskot aö marki KA en tíi varnar er Erlingur Kristjánsson. Friðjón Jóns- son og Gylii Birgisson fylgjast spenntir meö. DV-mynd GS Sigurður Bjamason og Gylfi Birg- isson vom bestir í liði Stjömunnar en einnig var Skúli Gunnsteinsson sprækur á línunni að venju. Stjaman á að geta gert mun betur en liðið á bjarta framtíð fyrir sér, enda ungt að árum. Erlingur Kristjánsson var bestur í liði KA, bæði í vöm og sókn. Guð- mundur Guðmundsson og Sigurpáll Aðalsteinsson vom einnig sterkir. KA-liðið er nú mun sterkara en í fyrri hluta mótsins. • Mörk Stjömunnar: Sigurður Bjamason 7, Gylfi Birgisson 6, Skúli Gunnsteinsson 5, Hafsteinn Braga- son 3, Einar Einarsson 1, Axel Bjömsson 1. • Mörk KA: Erlingur Krisljánsson 6, Guðmundur Guðmundsson 5, Sig- urpáll Aðalsteinsson 5, Pétur Bjama- son 3, Jakob Jónsson 2, Friðjón Jóns- son 2. -RR/JKS l.deild i Æ ■ ... Æ v ursut jr Valur..........13 13 0 0 356-262 26 KR.............12 9 1 2 302-271 19 Stjaman........14 8 2 4 319-302 18 FH.............12 7 1 4 326-299 15 Víkingur.......13 6 1 6 337-351 13 KA.............14 5 2 7 333-339 12 Grótta.........12 4 2 6 257-263 10 Fram...........13 2 3 8 276-315 7 ÍBV...........12 1 3 8 247-291 5 UBK...........13 1 1 11 267-327 3 • Næsti leikur i 1. deild er í kvöld og leika þá KR og Grótta í Laugardals- höllinni kl. 19.00. • Á miðvikudagskvöldiö verða fjór- ir leikir á dagsskrá. Víkingur-KR, Grótta-Valur, IBV-Fram, UBK-FH. Hefjast allir leikimir kl. 20.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.