Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 28
28
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
íþróttir
• Benedlkt Vaitýsson þenur flaggskip Polaris sleðanna, Indy 650, tll sigurs { opnum flokki kvartmilunnar á
15,49 sek. Sleðinn er ca 115 heatöíl.
Yfirburðir Polaris-
sleða við Mývatn
- tíimda íslandsmeistaramót vélsleðamanna
Hálendið var sem kóngulóarvef- voru í brautinni í einu. Skiptust opna skjöldu og upp komu raddir
ur á að lita úr lofti er hundruö vél- þeir á brautum og var betri tíminn þar sem Polaris menn voru ásakaö-
sleðamanna steíndu til Mývatns látinn gilda. í kvartmílunni var ir um ólöglegan búnað. Aö ósk
hvaðanæva af landinu til að reyna keppt í þremur flokkum eftir vélar- þeirra sjálfra og helsta keppinaut-
sig á vélfákum vetrarins. Vélsleó- stærð og aö auki í opnum flokki. arins var einn sigursleðinn rifinn
inn nýtur vaxandi vinsælda um Máttisjáótrúlegtilþriferknapam- sundur og grandskoðaður af sér-
þessar mundir eins og skfijanlegt ir héngu eins og blaktandi fánar fræðingum keppnisstjómar.
er miöað við hamfarir vetrar kon- aftan úr stýrum sleða sinna. Besti Reyndist allur búnaður sleðans í
ungs. Þó var skaplegt veður fyrir tíminn náðist i opna flokknum en fullkomnu lagi og eftir reglum.
norðan helgina 3. og 4. mars þegar þar sigraði Benedikt Valtýsson á Þeir fjölmörgu áhorfendur, er
meistaramótið fór fram. Polaxis Indy 650 með tímann 15,49 lögðu snjó undir belti, voru sam-
Þamavarkepptásleðumafgerö- sek. en það er tími sem raargur mála um að þetta mót hefði verið
unum Polaris, Arctic-Cat, Yamaha spymukappinn mætti vera ánægð- hin besta skemmtun og hlakka all-
og Ski-Doo, um 1000 manns fylgd- ur með á þurru malbiki um hásum- ir til að mæta aftur að ári.
ust meö átökum 65 keppenda í ar. Úrslit urðu sem hér segir:
þremur greinum, ftalla-ralli, Til aö gera langa sögu stutta þá Pjalla-rall:
spymu og þrautabraut unnu Polaris sleðar gull í öllum 1. Polaris...........78:55,6
flókkum kvartmílunnar og reynd- 2. Arctic-Cat.........79:51,6
FJalla-ralliö ar ölium greinum meistarakeppn- 3. Ski-Doo......... 82:40,3
Keppnin hófst með ftalla-rallinu innar. Engin slys eða bilanir uröu
sem var um það bil 57 km löng 1 kvartmQunni að þessu sinni. Kvartmíla:
braut meö fimm tímavarðstöðvum, Opinn flokkur
lá um fiöll og dali og bauð upp á Þrautabraulin Bened. Valtýss.,PoLIndy 650 ..15,49
allt það besta er vélsleðamenn Þrautabrautin var um þrír og EyþórT6mass.,Pol.Indy 650 ...16,05
sækjast eftir. Það þarf mikla tækni hálfúr kílómetri og reyndist mörg- Flokkur AA
og gott úthald til að geta ekið slíka um keppandanum þrautin þyngri. Eyþór Tómass., Pol. Indy 650 ...15,97
brautáfullueinsogþessirkappar Þessi braut þótti sérlega erfið enda Bergsv. Jónss.,WildCat650.16,16
gerðu. Fjalla-ralliö var sveita- alsett stökkpöllum, hólum, hæöum FinnurAðalbj.,WildCat650 ...16,29
keppni umboðanna og mikil og erfiðum beygjum. Þaö var mál Flokkur A
áhersla lögð á aö ná sem bestum manna að aldrei hefði verið lögð Sig.Kristjánss.,Pol.Indy 600 ..16,62
árangri. Hverja sveit skipa 3 menn, jafherfið keppnisbraut í vélsleða- Sig. Valgarðss., Pol. Indy 600 ...17,26
tími 2}a bestu gildir til úrslita. akstri þau tíu ár sem keppnin hefur ÞrösturEyjólfss., El-Tig. 6000 ..18,42
Sigurvegari varð sveit Polaris veriðhaldin. FlokkurB
sleðameðsamanlagðantíma 1 klst. íslandsmeistari varð Jón Ingi Guðl.Halldórss.,PoLIndy500.17,14
18 mín. 55 sek. I ööru sæö varö Sveinsson á Polaris Indy 500 en Heiðar Jónss.,YamahaExc.17,26
sveit Arctic-Cat, tæpri mínútu á hann náöi bestum samanlögðum GunnarGunn.,PoLInd.500.........17,26
eftir. I þriðja sæti urðu siöan Ski- tíma í tveimur ferðum. Hann hefur Flokkur C.
Doo sleöar, tæpum fiórum minút- lengi verið í fremstu röð og ekur Marinó Sveinss., Pol. Índy-Tr ..17,24
um á eftir slgursveitinni. Besta ávallt af miklu öryggi en þetta er GunnarHákon.,Pol.Ind.Tr ....17,90
brautartíma náöi Ingvar Grétars- hans fyrsti íslandsmeistaratitill. AraarValst.,Pol.Indy400.18,17
son á Polaris Indy-Trail, 37 mín. og Hamagangur keppenda var mikill
47 sek. Hann er enn ósigraövu: í ogmáttieinnþeirrasjáá'eftirvél- Þrautabraut:
fialla-ralli og auk heldur hefur fáki sínum veltandi niður í gil eitt Flokkur 7
hann unnið þrautabrautina 9 sinn- mikið en slapp sjálfur ómeiddur er Ingvar Grét, Pol. Ind. 650 ....10:34,22
um á 10 árum og spymuna í nokk- hann kastaði sér af sleðanum í JóhannesReyk., W.-C.650....11:15,36
ur skipti. tíma. Annar ágætur keppandi datt Vilhelm Vilhelms., W.-C.65011.-24.12
Aðeins.eitt óhapp varð 1 flalla- afbakiíbrekkuenvélfákinnskorti Flokkur6
rallinu. Arni Grant missti stýxing- ekki vfijann og hélt áfram einn síns JónI.Sveinss.,Pol.lnd.500.10.23,63
una á öðru skiðinu úr sambandi liðs og stöðvaðist ekki fyrr en á bil Tryggvi Aöalbj., El-Tig. ext .1122,62
en með mikilli keppnishörku náði tímavarðar. Ekki reyndist þó þetta Axel Stefánss., El-Tig. ext ....12:03,21
hann aö ljúka keppni á ótrúlega nægjanlegt til að Ijúka keppni því Flokkur 5
góðum tíma. báðirverðaaðkomaímarkásama AraarValst.,Pol.Ind.400....11:10,95
tíma, vélsleöi og knapl Gunnar Hákoa, Pol. In. T....11:12,80
Kvartmíla Ófeigur Fannd., Yam. Phas. 11:20,83
Þegar æsispennandi keppni í Eftirmálar -ÁS/BG
íjalla-rallinu var lokið hófst keppni Frábær árangur Polaris sleðanna
í kvartmílu þar sem tveir sleðar virtist koma keppinautunum i
Malmö slapp
naumlega
við faíl
- fer í úrslitakeppni um sæti í úrvalsdeild
Gunnar Gunnaissan, DV, Sviþjóð:
Malmö slapp naumlega við fall úr
úrvalsdeildinni í handknattleik þeg-
ar síðasta umferö hennar var leikin
nú fyrir helgina. Maimö sótti
Kroppskultur heim og tapaði, 24-18,
en slapp fyrir hom því Karlskrona
tapaði á sama tíma fyrir Lugi, 21-23.
Gunnar Gunnarsson skoraði 4 mörk
fyrir Mahnö í leiknum.
Þar með fékk Kroppskultur 12 stig,
Malmö 10 og Karlskrona 10 en Karls-
krona féll á lakari markatölu en
Malmö - sex mörk skildu liðin að.
Kroppskultur og Malmö fara nú
ásamt fjórum efstu liðum 1. deildar
í úrshtakeppni um þijú sæti í úrvals-
deildinni næsta vetur. Ljóst er aö
Irsta og Varta verða í þeirri keppni
og auk þess sigurvegaramir úr við-
ureignum Vikingama og Skövde
annars vegar og Váxjö og Hellas hins
vegar. Leikin er tvöfold umferð, tíu
leikir á liö á aðeins 25 dögum og áílag-
ið er því geysilega mikið, jafnframt
því aö mikiö er í húfi.
Olympia í fallbaráttu
Olympia, lið Þórðar Sigurðssonar
og Brynjars Harðarsonar, lenti í
neðri kanti 1. deildarinnar og fer í
hliðstæða úrslitakeppni um áfram-
haldandi sæti í henni. Þórður hefur
ekki verið atkvæðamikili í sóknar-
leik liðsins í vetur en leikið méira í
vöm. Brynjar hefur átt viö þrálát
meiðsli að stríða og lítið leikið með
liðinu.
Úrslit í úrvalsdeild
Úrslitakeppnin um sænska meist-
aratitilinn er nú fram undan en þar
berjast fiögur efstu lið úrvalsdeildar-
innar. Lugi mætir Drott og Sávehof
leikur gegn Redbergslid í undanúr-
slitunum en þau lið, sem fyrr vinna
tvo leiki, komast í úrslit. Þar berjast
sigurvegaramir uns annað liðið hef-
ur sigrað þrívegis og verður þá
sænskur meistari 1989.
!|iA3 4LF!
•NllSSC
4MÁLE
• Gunnar Gunnarsson skorar fyrir Malmö í leik gegn Saab í vetur. Malmö
slapp naumlega við fall úr úrvalsdeildinni en á nú eriiða úrslitakeppni fyr-
ir höndum.
Knattspyrnuskólinn í
Belgíu fylltist strax
- möguleiki á öðru námskeiði í sumar
„Viðbrögðin vom mjög góð, skól- KnattspymuskóliKBfyriríslenska
inn fylltist á fáum dögum og mér knattspymumenn, 14 ára og eldri,
virðist vera góður grundvöllur fyrir veröur haldinn í Lokeren í Belgíu í
því aö halda þessu áfram, vera jafn- vor. Umsjónarmaður skólans er
vel með annað námskeið í sumar,“ Kristján Bemburg en yfirkennari
sagðiHörðurHilmarssonhjáíþrótta- Wlodek Lubanski, aöalþjálfari Lo-,
deild Samvinnuferða/Landsýnar í keren.
samtali viö DV. -VS
Knattspyma:
2. flokki Fram boðið
á mót í Hollandi
2. flokkur Fram hefur fengið boð
um aö taka þátt í sterku knatt-
spymumóti sem fram fer í Hollandi
um hvítasunnuna. Forráöamenn
Fram hafa ákveðið að taka þessu
boði en þetta verður í 16. skipti sem
mótiö fer fram. Frá upphafi hafa
mörg af frægari höum Evrópu tekið
þátt í mótinu og að þessu sinni verð-
ur engin breyting þar á.
Tólf lið keppa á mótinu í tveimur
riðlum. Liðin, sem taka þátt í mót-
inu, verða TS Kosice, Eagels, Genk,
St. Mirren, Kickers Offenbach, Roda,
AGF, AB, Næstved, IFK Gautaborg
og úrvalslið frá héraðinu þar sem
mótið fer fram, auk Fram. Leiktími
verður 2X20 mínútur en úrslitaleik-
urinn verður 2X30 mínútur.
„Mótið er á mjög heppilegum tíma
fyrir okkar stráka. Skólum er þá um
þaö bil að ljúka. Þaö var hreinlega
ekki annað hægt en aö taka þessu
boði. Þetta er ennfremur góður und-
irbúningur fyrir keppnistímabiiið,"
sagöi Ólafur Orrason, ritari knatt-
spymudeildar Fram, í samtali viö
DV- i ,RtÍ ,noE8ia.x,Ó "trfljKS