Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 34
34
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
12 gira þýskt reiðhjól til sölu, svo til
ónotað (keppnisreiðhjól). Uppl. í síma
91-46460 eða 91-46986.
Kawasaki KDX 250 ’81 til sölu gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 98-21366.
■ Vagnar
Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í
Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989
gerðimar væntanl. í mars/apríl. Sjón
er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn-
um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Bill-Tjaldvagn. Óska eftir nýlegum
Camplet tjaldvagni í skiptum fyrir
Daihatsu Charade Runabout ’83. Haf-
ið samb. við DV í síma 27022. H-3163.
Hjólhýsi. ’89 módelin af Monzu komin,
einnig hafin skráning á félögum í sam-
tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson,
sími 651033 og 985-21895.
Ný fólksbílakerra til sölu.Smíða einnig
keirur undir vélsleða og fjórhjól.Gott
verð. Uppl. í síma 98-31166 eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Sambyggð trésmiðavél til sölu (frekar
stór), bæði fyrir eins og þriggja fasa
straum, greiðslukjör. Uppl. í síma
91-43721 eftir kl. 19.
■ Flug
Flugmenn. Vegna breytinga á tilhögun
flugumferðar í nágrenni Reykjavíkur
verður haldinn auka kynningarfund-
ur í ráðstefhusal Hótel Loftleiða,
þriðjudaginn 14. mars kl. 20.
Flugmálastjóm.
Til sölu 1/4 hlutur i Cessna Skyhawk
1980 TF-KLM Fully IFR auk skýlisað-
stöðu til eignar í Mosfellsbæ. Uppl. í
síma 22661 eða 14362.
■ Sumarbústaðir
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögra
skóglendi, rafmagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Glæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106.
Sumarbústaöalóðir. Sumarbústaðalóð-
ir til leigu á skipulögðu svæði í
Hvammsskógi í Norðurárdal. Uppl. í
síma 91-27711 og 93-50045._________
Sumarhús til sölu, 38 fin + verönd,
selst í fokheldu ástandi eða eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 45102 og
675313.
■ Pyrir veiðimenn
Veiöimenn ath. Nú bjóðum við lax-
veiðimyndasettið með 25% afslætti.
íslenski myndbandaklúbburinn, sími
91-79966.
■ Fasteignir
2 herb. íbúö i Njarðvik til sölu. Vil taka
bíl upp í. Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyiirtæki
Talaðu viö okkur á álagstímum. Aðstoð-
um fyrirtæki og stofnanir við verkefni
á sviði fjármála og markaðsmála.
Greiðsluáætlanir, kynningaráætlanir,
arðsemisútreikningur, tilboðagerð,
tilboðaöflun, sölu- og kynningarstarf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, Þórsgötu 26,
Rvík, sími 91-622649.
Litil blikksmiðja til sölu. Efnislager,
vélar og verkfæri (ekki húsnæði).
Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 94-3853.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1972.
■ Bátai
Sæstjarnan 850, lengd 840, breidd 3,
dýpt 1,40, 8 tonna opinn bátur, 5,9
dekkaðir, 15 m2 dekkpláss, lest tekur
9 350 lítra kör. Plastklár kostar hann
650 þús. Með 200 ha. vél niðursettri
1.550 þús. Fullbúinn bátur 2.550 þús.
Eigum báta á lager, ganghr. 20 mílur.
Bátar m/kjöl. S. 985-25835/hs. 671968.
Plastverk hf. Sandgerði. Erum með í
framleiðslu 4ra tonna fiskibáta af
gerðinni (færeyingur) þaulreyndur og
góður bátur. Einnig gaflarann 4 'A
tonna, ganhraði 10 mílur með 30 ha
vél, fáanlegir á ýmsum byggingarstig-
um. Sími 92-37702 og 92-37770.
Til sölu flugfiskbátur 22 fet ’82 með
Mercraser vél, 1+5 ha, Loran dýptar-
mælir, 2 talstöðvar, olíumiðstöð, árs-
'gamall björgunarbátur, 12 og 24 V
Áltinatorar, netablökk og 230 ný grá-
sleppunpt. S-
Og Garvin sjálfanj
ætlarðu að
drepa hann líka? ,
MODESTY
BLAISE
ky PETER O’OONNELL
Irm ky NEVILLE COLYIN
til að ég geti komist nærri
Tarrant og drepið a
hann.
Heldur þú
áfram?
Já, ég er eftirmynd Modesty
Blaise og jafnvel Garvin mun
eiga erfitt með að sjá muninn.
C^^ýjModesty
Tennurnar vorL
aðeins narsDreidd
rra naisi minur
en mó aíifu ■*
ap.nn upp og ;ell
Oauóur til jarðar
TARZAN®
Trsdemark TARZAN owned by Edgar I
Burrougha. Inc. and Uaad by Parmiaaion
JOkh