Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Page 37
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. 37 ■ Atvinna 1 boði Ræstingar. Starfskraftur óskast til ræstinga í fyrirtæki í austurbænum, verkið er unnið eftir kl. 22 virka daga og um helgar, ca 2 tímar í senn. Æski- legur aldur 25-40 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3209. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Ritari óskast! Tungumálakunnátta, enska æskileg, spænska & franska. Verður einnig að hafa leikkonuhæfi- leika. Svar með uppl. sendist DV, merkt, Ritari 121“. Röskt reglusamt fólk óskast til saltfisk- vinnslu á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími frá kl. 20-04, mars og apríl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-þ213. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast á bílaverkstæði mið- svæðis í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3202. Bifvélavirkjar. Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða bifvélavirkja, vana vöru- bílaviðgerðum, strax. Umsóknum sé skilað til DV, merkt „3204“, f/16. mars. Foriag óskar eftir aðila sem getur tekið að sér að skrifa handrit á tölvu. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3198. Fóstra, uppeldismenntað fólk og að- stoðarfólk óskast á Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19. Uppl. í síma 91-36385. Getum bætt við nokkrum sölumönnum, kvöld-, helgar- eða dagvinna, góð ís- lenskukunnátta áskilin. Uppl. veitir Helgi í síma 91-622229. Óska eftir að ráða húsasmið, vanan mótauppslætti. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3176. Óska eftir aðstoðarmanni í pípulagn- ingar, þarf helst að vera vanur. Fram- tíðarstarf, létt vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3217. Óskum eftir að ráða nú þegar vélstjóra á togara/loðnuskip frá Eskifirði. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120 eða 97-61444. Óskum eftir vönu símasölufólki til þess að selja áskriftir á kvöldin og um helg- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3173. Vélstjóri vanur frystivélum óskast til starfa. Sjófang hf., Hólmaslóð 2, Rvík, sími 91-24980. ■ Atvinna óskast 40 ára kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Hefur stúdentspróf og er vön allri skrifstofúvinnu og bókhaldi. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3215. Ung að árum ég giftist einu staríi sem ég ann ei meir en nú vona ég að brátt birtist eitt starf sem ég unnað get meir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3129. 18 ára röskur strákur óskar efitir vel launaðri vinnu í sumar og kvöld- og helgarvinnu það sem eftir er vetrar. Uppl. í síma 91-672023 eftir kl. 17. Matsveinn óskar eftir starfi, má vera úti á landi, er vanur stjórnun á stórum mötuneytum og hótelum. Uppl. í síma 98-22762. Rúmlega fertug kona óskar eftir vinnu, alvön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31758. 35 ára fjölskyldumann vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 91-76704. ■ Bamagæsla Dagmamma i Seljahverfi. Get tekið börn í gæslu hálfan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-670536. ■ Ýmislegt Sími 673994. Allir þeir sem hringdu í mig í síma 91-13694 eru beðnir um að hringja í síma 91-673994 í hádeginu og á kvöldin, frá kl. 13.30 á daginn en ekki allan, og á kvöldin eftir kl. 18-23, ef þið viljið fá mig til að skemmta (eða þá um eitthvað að vinna fyrir ykkur). Jóhannes B. Guðmunds- son grínari, Eggjavegi 3, 110 Rvík, sími 91-673994, eða þá í síma símstöðv- arinnar 91-03 og spyrja um nýja síma- númerið mitt. Geymið auglýsinguna. Árangur strax. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Hljóðleiðslukassetturnar frá Námsljósi eru bandarískt hugleiðslu- kerfi (á ensku) sem verkar á undirvit- und þína og hjálpar þér að ná því sem þú óskar. T.d. meiri árangri í starfi og íþróttum, grennast, hætta að reykja, njóta betur kynlífs, auka sjálf- straust o.fl. Hringdu og pantaðu bækl- ing eða líttu við. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, s. 21170. Árangursrík, sársaukalaus hárrækt m. leysi, viðurk. af alþjóðalæknasamt. Orkumæling, vöðvabólgumeðferð, megrun, andlitslyfting, vítamíngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Vil kaupa ísl. sauðfjárafurðir fullunnar & pakkaðar, sendið verð og sýni í Pósthólf 669, 121 Reykjavík, c/o I. & I. Promo. b.t.: A. Agnars. Bilskúrseigendur! Uppsetn. og stilling- ar á bílskúrsh. og jámum. Uppsetn. og sala á bílskhurðaopnurum. 2 ára ábyrgð. Kvöld og helgarþj., s. 652742. ■ Einkamál Myndarlegur maður i góðri vinnu óskar eftir að kynnast snyrtilegri konu á aldrinum 20-37 ára með traust sam- band eða sambúð að leiðarljósi. Er skapgóður og ljúfur í lund. Á íbúð og bíl. Vertu ófeimin og skrifaðu svolítið um sjálfan þig og sendu á auglýsinga- deild DV, Þverholti 11, merkt „789“, sem fyrst. Fullum trúnaði heitið. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Þú sem sendir inn svar við augl. merktri „Það var um vor“ og settir undir staf- ina KH, vinsamlegast skrifaðu aftur til, merktu bréfið „Það var um vor“ og gefðu upp nafn og nánari uppl. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Þvi ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Fyrirtæki og einstaklingar. Maður með góða menntun og reynslu frá tölvufyr- irtæki erlendis vill taka að sér kennslu á PC-tölvur og DOS-stýrikerfi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3206. Tek að mér kennslu í einka- og hjóna- tímum: ensku, frönsku og hollensku á öllum tímum dagsins. Uppl. í síma 91-652271 eftir kl. 17. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Hringið í síma 91-82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki einnig dúka. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. ■ Bækur „Súlur“, tímarit Sögufélags Eyfirðinga, eru nú aftur fáanlegar frá upphafi, 1. til 28. hefti. Mikið af áhugaverðum og skemmtilegum fróðleik á lágu verði. Ennfremur eru enn fáanlegar ýmsar aðrar útgáfubækur Sögufélags- ins frá fyrri árum. Afgreiðsla Sögufé- lagsbóka er í Hafnarstræti 75, Akur- eyri, opið frá kl. 13-17 fim. og fös., sími 96-24024. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjóm. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar við höfum lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar * Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar almennar hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld- og helgarþjónusta. Gerum föst'verð- tilboð. Sími 42058. H.Þ. þjónustan. Hreinsum og sótt- hreinsum sorprennur, sorpgeymslur og ílát. Uppl. í síma 91-20187 eftir kl. 17. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa hreinlætistæki. Verkpantanir milli kl. 10 og 18. Sími 72186. Hreinsir hf. Hólmbræður. Hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743. Stigahús - fyrirtæki - ibúðir. Hreinsum gólfteppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Áðeins gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern- ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþiýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. Framtalsþj ónustan. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og upp- gjör fyrir einstaklinga. Sé um kæmr og sæki um frest ef með þarf, ódýr og góð þjónusta. S. 91-641554 og 641162. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Bókhald. Uppgjör. Kærur. Ráðgjöf. Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 16-23 kv,- og helgartímar. ■ Bókhald Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir rékstraraðila. Tímavinna eða föst til- boð ef óskað er. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649. Bókhalds- og rekstrarráögjöf. K. Þórðarson sf„ sími 656460. ■ Þjónusta Dísilverkstæðió Bogi hefur starfsemi sína föstudaginn 17. mars. Gerum við og stillum flestar gerðir olíuverka og eldsneytisloka, frá litlum dísilvélum upp í stærstu skipsvélar. Verið vel- komin í viðskipti. Bogi, dísilverk- stæði, Súðarvogi 38, Rvík, sími 688540. Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 91-19861. Flísalagnir - tilboð. Tek að mér smærri og stærri verk. Vönduð vinna - vanir menn. Verðtilboð - meðmæli ef óskað er. S. 91-652063 og 675752, um helgar frá kl. 13-22, virka daga frá kl. 18-22. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- eínurn, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Dyrasímaþjónusta. Löggiltur raf- virkjameistari. Gömul og ný kerfi yfir- farin. Einnig gangaljós o.fl. Áratuga reynsla. S. 656778/29167 kl. 18-20. Flísalögn. Get bætt við verkefnum í flísalögn, einnig uppsetningum á inn- réttingum, parketlögn, o.fl. Uppl. í síma 91-24803. Tek að mér ryðbætingar og réttingar á bílum ásamt alhliða jámsmíði. Föst verðtilboð. Sími 91-78155 á daginn og 38604 á kvöldin. Snævar Vagnsson. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Málari tekur að sér alla málaravinnu. 30 ára reynsla. Tímavinna. Uppl. í síma 91-38344. Tek að mér innslátt á tölvu. Ýmislegt kemur til greina. Er með AT sam- hæfða tölvu. Uppl. í síma 680764. ■ Ökukennsla ökukennaraféiag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bflas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Guöbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal, s. 79024, Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas: 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. ■ Klukkuviögeröir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamfnss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Verkfæri Gernijet háþrýstidæla til sölu á 25 þús., einnig loftpressa á 12 þús., ýmis loft- verkfæri, stór slípirokkur á 8 þús. og bakpoki á 5 þús. S. 92-15129 eftir kl. 19. ■ Nudd Nudddýnur — heilsukoddar fyrir slæmt bak og aumar axlir. Verð 11.000. 4ra vikna skilafrestur. Póstsendum um land allt. Bay Jacobsen á fslandi, Nóatúni 21, sími 91-623260. Til sölu snjósleðakerra, einnig M. Benz 280 E ’82. Uppl. í síma 91-44107. Trimform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv- um. Uppl. í síma 91-686086. Þrír nuddbekkir til sölu, nýir, þýskir, fást á ágætu verði. Uppl. í síma 91-46460 og 91-46986. ■ Til sölu avera wm Ódýru, amerísku Cobra teleföxin komin aftur. Til sýnis í glugganiun hjá Raf- braut, Bolholti 4, sími 91-680360. BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðvelt að leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Burstafell hf„ Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, sími 91-38840 og 672545. NEWNATlMCOUUR ■ TOOTMMAiÆUP ýiu jg. Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrlega og hvíta áferð. Heildverslunin Kristín hf„ pöntunarsími 611659, sjálf- virkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn, verð 690. Heildverslunin Kristín, box 127, 172 Seltjarnarnes. Mikið úrval af barnaskóm. Ný sending af Minibell í st. 18-23, ásamt mörgum öðrum gerðum. Smáskór, sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6, sími 622812. Opið laugardag kl. 10-14. Verslun Nýju sundbolirnir frá LIVIU komnir. Ein- staklega fallegir. Einnig bikini og frú- arbolir upp i' stærð 54. Nokkrar eldri gerðir af sundbolum og leikfimibolum með 50-80% afslætti og gott betur. verð frá kr. 500. Útilíf, sími 82922. Kays pöntunarlistinn, betra verð og meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði, stórar og litlar stærðir, búsáhöld, íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn- ússon, Hólshrauni 2, Hafnfj. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr- val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. Nýtt, nýtt, nýtt. Segulmagnaðar skíðafestingar. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, R„ sími 685825.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.