Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Qupperneq 38
38
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nýkominn sjúklega smart ballfatnaöur
úr fóðruðu plasti og gúmmíefaum ss.
kjólar, pils, toppar, buxur, jakkar,
hanskar, korselett o.m.fl. Einnig nær-
fatnaður úr sömu efnum. ATH kíktu
í sýningargluggann okkar. Sjón er
sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
omeo
i tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt
fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar
póstkröfur dulnefndar.
I fatadeild: sokkabelti, nælon/net-
sokkar, netsokkabuxur, Baby doll
sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korse-
lett o.m.fl. Opið 10-18, mánud. -
föstud. og 10-14 laugard. Erum í
Þingholtsstræti 1, sími 14448.
BÍLSKÚRS
fHURÐA
OPNARAR
I
FAAC. Loksins fáanlegir á Islandi.
Frábær hönnun, mikill togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsffíir. Bedo sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
Hakkavélar, nr. 8 og 10, aukahnífar,
18 hæða kransakökumót, kleinu-
hringjaskammtari, vax- og plastdúkur
í miklu úrvali, hið sígilda Contrast
stell frá Englandi og Pillivuyt stellið
frá Frakklandi. Sendum í póstkrcfu.
Búsáhöld, Laugavegi 6, sími 14550.
Útsaumur! Setjum útsaum á rókókó-
stóla og borð. Ótrúlegt úrval af grind-
um, bæði fyrir útsaum og áklæði,
einnig sófasett, borðstofusett, stakir
stólar, skápar o.m.fl. Verið velkomin.
Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, s.
16541.
Bátar
Þessi bátur er til sölu. Hann er lítið
notaður, mjög vel frágenginn og vel
búinn tækjum. Áhugasamir vinsam-
legast hafi samb. við auglþj. DV fyrir
15. mars. í síma 27022. H-3158.
BQar til sölu
Til sölu einn glæsilegasti og best búni
jeppi landsins. Yfirbygging og grind
er Range Rover ’83, 4ra dyra, lúxus-
innrétting, Range Rover fjöðrun, 230
DIN ha. Ford-vél, endurbætt sjálf-
skipting, sterkar hásingar m/100%
driflæsingum, upphækkun, stór dekk
og fjöldi annarra aukahluta gera bíl-
inn að einum þægilegasta og öflugasta
ferðajeppa sem völ er á. Handbók yfir
aliar breytingar fylgir. Uppl. í síma
91-688516 og 985-22940.
Willys ’63, 8 cyl., 350, 4ra hólfa blönd-
ungur, 4 gíra, 38" Mudderar og 12"
White Spoke felgur, læstur að framan
og aftan o.fl. Uppl. í síma 688756 og
98-34408 eftir kl. 17.
Til sölu Volvo F-609, árg. 1979, með
lyftu. Upplýsingar í síma 985-23068 og
91-611169 á kvöldin.
M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu,
ekinn 102 þús. km. Uppl. í síma 985-
23646.
Mercedes Benz 190E 1988, 1984, og
Í983. Allir bílarnir eru með mikið af
aukahlutum. Uppl. gefur Bílasalan
Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
RAKARASTOFAN
S KLAPPARSTÍG
fcsiMi 12725
MMC L200 4x4 til sölu, árg. ’82, skoðað-
ur ’89, vökvastýri, nýtt lakk, nýir
demparar, fallegur bíll. Uppl. í síma
91-45282.
Cherokee, árg. 1984, ekinn 67.000, fall-
egur bíll, verð 850.000. Uppl. gefur
Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími
622177.
Blazer S-10 árg. 1983, ekinn 79.000,
Tahoe-innrétting, toppbíll. Verð
880.000. Uppl. gefur Bílasalan Tún,
Höfðatúni 10, sími 622177.
Volvo ’82 til sölu, ekinn 90 þús. Óska
eftir skiptum á dýrari, milligjöf 300
þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-71133
eftir kl. 19.
Toyota Corolla árg. 1986, ekinn 63.000,
fallegur bíll, verð 420.000. Uppl. gefúr
Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími
622177.
Chevrolet Monsa SL/E 1,8, sjálfekiptur,
árg. ’86, ekinn 82.000. Rúmgóður,
sterkbyggður, vandaður og þægilegur
fjölskyldubíll. Uppl. í síma 689685.
1 M
Chevrolet Suburban '86. Til sölu
Chevrolet Suburban með 6,2 L dísil-
vél, hækkaður, á 35" dekkjum, læst
drif aftan og framan, mjög vel með
farinn. Verð 1.800 þús. Uppl. í síma
91-73286 og 621738.
Wagoneer V6, 2,8 I, ’85, til sölu. Glæsi-
leg bifreið. Upphækkaður, 31" dekk,
ekinn 63 þús. mílur, sjálfskiptur, litur
hvítur, selec-track. Uppl. í síma
91-71387.
HARGREIÐSLUSTOFAN . - A<| n
KLAPPARSTÍG - SÍMI I Ó\J\ U
Opið laugardaga
Willys ’71 CJ5, V6 Buick, læstur að
aftan og framan, vökvastýri, tveir
eldsneytistankar, nýmálaður, dekk Q
78x15. Uppl. í síma 673170 eftir kl. 19.
Mercedes Benz 280SE árg. 1981, mikið
af aukahlutum. Verð 1.180.000. Uppl.
gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10,
sími 622177.
Ymislegt
UKA.MSJIEKI' Oí; IJOS
...
Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir,
aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins
kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa-
túni 17, sími 21116.
Þjónusta
NÝJUNG,
Jeergvík
Bergvik, Eddufelll 4, Reykjavík, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Hér á íslandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfum full-
komnustu tæki sem völ er á til fjölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á ís-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem fjölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199.
Gröfuþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
L.xViKriHO
iiögrt
Lux Viking bílaleigan i Luxembourg
kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89,
ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum
útbúnum með aukahlutum og hægind-
um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu
ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug-
leiða eða Lux Viking umboðinu i
Framtíð við Skeifuna. Lux Viking
Budget Rent A Car Luxembourg Find-
el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412
og 348048.
f - - . m
LÍIvWlSR/EJ\r (x; IJOS SÍMI 652212
Leikfimi fyrir byrjendur þriðjud.
og fimmtud. kl. 17 og mánudag og
miðvikud kl. 21, 4 vikur aðeins kr.
2.950.
Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld-
in, nóttunni og um helgar, tek einnig
að mér alla almenna gröra,vinnu-
Uppl. í síma 91-40579 og bílas.
985-28345.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu,
allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75575
eða 985-31030.
Líkamsrækt
Fjölbreytt leikfimi við allra hæfi Drífðu
þig með og skráðu þig strax.
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
||UMFERÐAR