Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 39
39 MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Nauðungaruppboð á lausafjármunum: Eftir kröfu ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreið- um og öðrum lausafjármunum við lögreglustöðina á Eskifirði laugardaginn 18. mars 1989 kl. 14.00. Krafist er sölu á eftirtöldum bifreiðum: R-10620, R-21162, R-32455, U-45, U-206, U-261, U-268, U-572, U- 564, U-845, U-3618, U-3659, U-3794, U-3805, U-4524, U-4718, U- 4743, U-5047, U-5723, Y-6050, Ö-5362. Einnig hefur verið krafist sölu á vélsleða, sjónvarpstækjum, hljómflutnings- tækjum, myndbandstækjum, sófasetti, frystiskáp, ísskáp og fleiru. Hlutimir verða seldir, svo farnir sem þeir eru, er hamar fellur og kaupandi ber áhættu á seldum hlut frá þeim tíma. Greiðsla við hamarshögg. Eskifirði 10. 03. 1989 SýslumaAur Suður-Múlasýslu og bæjarfógeti á Eskrfirði RYÐFRÍAR MIÐFLÓTTAAFLS- DÆLUR = HÉÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER HRjJKKU ÞjOFUR * Ð NÓTTU 0G DEGI SUPERGLANDIN HÚÐNÆRING inniheldur GLA (Gammalínólsýru), sem er fjölómettuð fitusýra. GLA er líkamanum eiginleg og hverfur því strax inn í húðina í stað þess að liggja utan á. Superglandin húðnæring • Hindrar öldrun húðarinnar fyrir tímann • Kemur í veg fyrir uppþornun og eykur mýkt húðarinnar • Eykur bióðstreymi og styrkir frumuveggina Superglandin húðnæring er heilsuvara og sænskir læknar og húðsérfræðingar hafa mælt með notkun hennar við margskónar húðvandamálum. Útsölustaðir apótek og heilsuverslanir. Biðjið um baekling og prufu. Dagkrem, næturkrem og næringarhylki. INNFLUTNINGSVERSLUN Kristín Skólabraut 1-170 Seltjarnarnes Sími 611659 641085 Hágæða nýbygging með upphituðum bílastæðum • Verslunarhúsnæði á 460 m2 sem skipta má í einingar • Skrifstofuhúsnæði á 530 m2 með sömu möguleikum • Undir húsinu er 1400m2 lagerhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum Allar upplýsingar hjá Verkprýði Síðumúla 10,53? 68 84 60 Lausn fyrir þreytta fætnr Ertu þreytt(ur) í fótunum eftir langan vinnudag? Mættu í vinn- una á morgun í Romika inniskóm og athugaðu hvort þér líði ekki betur eftir daginn. Romika skórnir eru mjúkir og ilegir. Eftirað þú hefur gengið í þeim í smástund hafa þeir aðlagast fótunum og eftir það vinna þeir með þér. fótunum þínum greiða - gangtu í Romika skóm. _____________________________ ROMIIWW ROMIKA SKÓR FÁST MEÐAL ANNARS ( EFTIRFARANDI VERSLUNUM; Reykjavík: RR Skór, Kringlunni, S. Waage, Kringlunni, Skóverslunin, Laugavegi 97, Hvannbergsbræður, Laugavegi 71, Skósel, Laugavegi 44, Axel Ó„ Laugavegi 11, Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu, Skóbúð Kópavogs, Kópavogi, Skóhöllin, Hafnarfirði, Skóstofan, Eiðistorgi. Landið: Skóbúðin Keflavík hf„ Keflavík, Axel Ó. Lárusson, Vestmannaeyjum, Skóbúð Selfoss, Selfossi, Krummafótur, Egilsstöðum, Skóbúð Húsavíkur, Húsavík, Skótískan, Akureyri, Staðarfell, Akranesi, Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, KASK, Höfn í Hornafirði. Dreifing: Portó, Langholtsvegi 109, Sími 68 73 65

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.