Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 41
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
41
Sviðsljós
Frístælkeppni í hárgreiðslu:
Frumleiki í fyrirrúmi
Sjöunda frístælkeppni tímaritsins
Hárs og fegurðar var nýlega haldin
á Hótel íslandi.
Er það mál manna að þetta sé með
mikilfenglegri hársýningum sem
haldnar hafa verið hér á landi. Fjöl-
menni var á Hótel íslandi og voru
áhorfendur á einu máli um að kvöld-
ið hefði heppnast vel.
Fólk kom víða að til að taka þátt í
keppninni, meðal annars frá Ákur-
eyri, Selfossi, Húsavík og Borgar-
flrði, svo eitthvað sé nefnt. Margir
erlendir áhorfendur komu til að
Inga Lóa Birgisdóttir vann önnur verðlaun i hárskurðarkeppni nema.
Greiðslan, sem hún er að vinna við á myndinni, er ekki fullkláruð en lítur
út fyrir að verða hið mesta meistarastykki.
Sannkallaður hárstrókur. Sólveig
Sigurjónsdóttir fékk fyrstu verðlaun
fyrir þessa greiðslu í kepnni nema.
Úðað, túperað og lagað, hver lokkur
skal vera á sínum stað. Geysilega
mikil vinna lá í mörgum greiðslun-
um og hér er ein á lokastigi.
fylgjast með og taka þátt í keppn- Xavier Wenger og vakti það athygli ungis að sjá keppnina heldur kom
inni, meðal annars frá Bretlandi, hans hversu margar greiðslur voru hann einnig til að athuga hvemig
Svíþjóð, Noregi og Lúxemborg. frumlegar og vel unnar. aðstaða væri hér til funda- og keppn-
Heiðursgestur keppninnar var mr. En tilgangur Xavier var ekki ein- ishalds.
Kóngulóarvefur með kónguló í miðjunni, vissulega mikilfengleg sjón. Verðlaunagreiðsla unnin af Stellu Hauksdóttur.
HITACHI býður þér frábær hljómgæði
á framúrskarandi góðu verði!
Tvær vinsælustu hljómtækjasam-
stæður HITACHI fást nú hjá
RÖNNING heimilistækjum.
Samstæðurnar heita MD40 CD
og MD30 CD.
í samstæðunni er 2 x 60 tónlistar-
watta magnari, FM-MW útvarp
með 20 stöðva minni, tvöfalt segul-
bandstæki, hraðfjölföldun og
Dolby B, geislaspilari með 24 laga
minni, 2 x 70 tónlistarwatta
hátalarar með ótrúlegum HITACHI
hljómgæðum.
Samstæðunum fylgir fallegur viðar-
skápur, með glerhurð, á liprum
HITACHI MD40 CD, hljómtæk(asamstæða
með fjarstýringu, geislaspilara og skáp.
Verð kr. 69.950
Staðgreitt kr. 66.453
HITACHIMD30 CD, samstæðan,
með geislaspilara og skáp.
^ Verð kr. 58.750
3 Staðgreitt kr. 55.813
■HHHBÉaMaaManaaBHH
/M* RÖNNING
*//f// heimilistæki
KRINGLUNNIOG NJÁLSGÖTU 49
SÍMI 685868/10259
<§>HITACHI
Það fer ekki á milli mála að
HITACHI hljómflutningstækin frá
RÖNNING heimilistækjum
er einn allra besti kosturinn sem
býðst í dag. Komdu og hlustaðu.