Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 42
42
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
Lífsstín
Neytendasamtökin:
Vinna eins og
Greenpeace
- segir framkvæmdastjóri dreifingarstöðvar fyrir kjúklinga
„Það var heimiluð 5,1% hækkun tímabihnu frá 1984 til 1987 miðað við Ég skil ekki áróður Neytendasam-
til framleiðenda en það á ekki að framfærsluvísitölu þá vísa ég þeim takanna um að hvetja til neyslu-
hafa áhrif á verð til neytenda. Ég get útreikningum algjörlega á bug. Sam- stöðvunar á kjúklingum. Þetta er
ekki séð að það ætti að hækka þó kvæmt mínum útreikningum hefur nákvæmlega sama tækni og sömu
þessi dreifmgarstöð komi til,“ sagði heildsöluverð á kjúklingum ekki þvinganir og Greenpeace-samtökin
Jón Sævar Jónsson, framkvæmda- hækkað meira en framfærsluvísi- eru aö beita íslendinga í hvalveiði-
stjóri nýstofnaðrar dreifingarstöðv- tala, hvort sem talið er frá 1084 tíl málinu,“ sagði Jón Sævar.
ar kjúklingabænda, í samtali við DV. dagsins í dag eða miðað við 1987. Mér Tveir stórir kjúkhngaframleiðend-
„Hvaö varöar fuhyrðingar for- finnst að Neytendasamtökin ættu að ur, Klettakjúkhngar og Sólarkjúkl-
manns Neytendasamtakanna um beinaspjótumsínumaðsmásöluaðil- ingar, standa ekki að dreifmgarstöð-
miklar hækkanir á kjúklingum á um frekar en kjúklingabændum. inni. Jón Viðar kvaðst ahs ekkert
Kjúklingar eru umdeildir fuglar. Framkvæmdastjóri dreifingarstöövar sem
kjúklingabændur hafa komiö á fót telur aö verð til neytenda eigi ekki að
hækka viö þessa breytingu. Veitingamenn fullyrða hins vegar að verðiö
hækki. Neytendasamtökin hafa rætt um að hvetja til neyslustöðvunar.
hæft í sögusögnum um að kjúkhnga- niður enda ekkert einhhtt að nýtt
bændur væru beittir þvingunum til fyrirtæki endumýi fyrri samninga
þess að rjúfa ekki samstöðuna um óbreytta,“ sagði Jón Sævar að lok-
dreifingarstöðina. um. Hann vildi þó ekki meina að sú
„Þaðerréttaðmagnafslátturhefur breyting ætti að hafa nein áhrif á
í einstökum tilfellum verið felldur verðtilneytenda. -Pá
Megn óánægja veitingamanna
- kjúklingabændur beittir þvingunum til að ijúfa ekki samstöðuna
„í dag er alveg sama hvort þú kaupir
fimm tonn af kjúklingum eða eitt
hundrað kíló, verðið er þaö sama.
Það er enginn afsláttur gefinn frá
dreifingarstöðinni,“ sagði Helgi Vil-
hjálmsson, eigandi Kentucky Fried
kjúklingastaðarins í Hafnarfirði, í
samtah við DV.
„Nýr staður, sem við ætluðum að
opna inni í Skeifu, hefur ekki verið
opnaður enn vegna þessa máls.
Samningaviðræður voru í gangi við
'ix
Eigandi Kentucky Fried veitingastaöarins í Hafnarfirði hefur ekki getað fengið kjúklinga fyrir nýjan veitingastað sem hann hugðist opna í Reykjavík.
DV-mynd BG
ákveöinn aðila en eftir 1. mars hef
ég ekkert heyrt frá honum og hefur
verið vísað á dreifingarstöðina. Ég
gæti opnað þennan nýja staö eftir
viku en ég er ekki viss hvað verður
selt þar og er reyndar á leiðinni til
útlanda til að kanna annan mögu-
leika,“ sagði Helgi.
Hann sagðist hafa heyrt ávæning
af breytingum í dreifmgarmálum
kjúkhnga þegar síðasthðið haust.
„Það er búið aö koma þessum málum
á hálfgert steinaldarstig með stofnun
þessarar dreifingarstöðvar. Ég held
að það sé kannski ekki síst afskiptum
ríkisins að kenna.“
„í röðum veitingamanna hefur ver-
ið rætt hvort grundvöhur sé fyrir þvi
að kæra stofnun dreifingarstöðvar-
innar til viðskiptaráðuneytisins,"
sagði Þórður Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Svörtu pönnunnar í
miðbæ Reykjavíkur. „Þetta hlýtur
að koma fram í hækkun til neytenda,
það er aUur afsláttur tekinn af í einu
vetfangi og hann gat numið allt að
15% í sumum tilvikum. Þetta fer
beint út í verðlagið."
Veitingamenn, sem neytendasíðan
ræddi við, fuUyrtu að einstakir
kjúkhngabændur, sem mótfaUnir
væru stofnun dreifingarstöðvarinn-
ar, væru beittir þvingimum til þess
að rjúfa ekki samstöðuna og væri
hótað því að fá ekki unga ef þeir seldu
fram hjá dreifingarstöðinni.
„Ég hef keypt kjúklinga fyrir 20-30
mihjónir á ári,“ sagði Þórður, „og
þegar ahur afsláttur er feUdur niður
getur það ekki þýtt annað en hækkun
tilviöskiptavinanna.“ -Pá
Berjumst áfram af fullri hörku
„Við værum lélegir málsvarar
neytenda ef við héldum ekki þessari
baráttu áfram af fullri hörku. Hér
höfum við dæmi um vöru sem í fyrsta
lagi kostar meira hér en í öhum lönd-
unum í kringum okkur, hefur í öðru
lagi hækkað alveg gífuriega að und-
anfómu og í þriðja lagi er í vaxandi
mæh að komast undir einokun.
Þessu verðum viö að beijast gegn,“
sagði Jóhannes Gunnarsson, for-
maður Neytendasamtakanna, í sam-
tali við DV.
í blaðinu Degi, sem gefið er út á
Akureyri, lét einn kjúklingabænda
þau orð faUa aö þörf væri á málssókn
á hendur Jóhannesi Gunnarssyni
fyrir atvinnuróg. „Við látum þessar
hótanir sem vind um eyrun þjóta og
teljum að þetta lýsi best ósvífni þess-
ara manna að grípa til slíkra hótana
þegar Neytendasamtökin leyfa sér
að mótmæla of háu verði, miklum
hækkunum og vaxandi einokun af
þeirra hálfu,“ sagði Jóhannes.
-Pá
Nóg af gúrkum fyrir páska
- íslenskt salat væntanlegt
Nýtt smámál
Komnar era á markaöinn tvær
nýjar tegundir af ijóma- og und-
anrennufrauöi sem er selt undir
nafninu Smámál. Annars vegar
er frauð með jarðarberjum og
hins vegar meö apríkósum. Hvort
tveggja er framleitt þjá Mjólkur-
samlaginu í Búöardal. í hverjum
100 grömmum eru sagöar vera
116 hitaeiningar.
„Við höfum fengið inn rúmlega 100
kassa af íslenskum gúrkum sem hafa
verið seldar út á 240 krónur kUóið
til kaupmanna og heildsala. Það er
von á meira magni og við búumst
við aö geta annaö eftirspuminni fyr-
ir páska,“ sagði Reynir Pálsson hjá
Sölufélagi garðyrkjumanna í samtah
við DV. Reynir sagði að von væri á
íslensku blaðsalati á markaðinn í
þessari viku.
„Það er stefnt að því að eitt græn-
metisuppboö verði haldið í þessari
viku og við reiknum með uppboði
einu sinni í viku fyrst um sinn,“
sagöi Reynir)
-Pá
Verðlistinn skal
hanga uppi
- mikiU verðmunur á hárgreiðslustofum
Allar hárgreiðslu- og rakarastof- verkið kemur til meö að kosta.
ur era skyldar að hafa uppi við í september og október í haust
inngöngudyr skýrar verðskrár geröi Verðlagsstofnun könnun á
með veröi (efni innifahð) á algeng- verði á þjónustu hjá hárgreiöslu-
ustu þjónustu sem viöskiptamenn ograkarastoíumognáðisúkönnun
almennt óska eftir. til 126 stofa á höfuöborgarsvæðinu.
Eins skulu stofurnar haía uppi í fjós kom að 136% munur var á
veröskrár við greiðslukassa eða á dýrastu og ódýrastu herraklipp-
öðrum áberandi staö inni í starfs- ingu. 179% munur var á ódýrastu
stofunni með verði (efhi innifalið) og dýrustu dömuklippingu meö
á allri þjónustu sem þær veita. léttum blæstri og 327% munur var
Nú fer í hönd mikill annatími hjá áhæstaoglægstaverðiáhárþvotti.
mörgum hárgreiðslu- og rakara- Það er þvf fúli ástæða fýrir neyt-
stoftim í tilefhi ferminganna. Því enduraðberasamanveröánokkr-
er rétt aö rifja upp ákvæðin hér að um iiárgreiöslustofum þó oft sé erf-
framan. Sé þeim fýlgt út í æsar á itt að gera beinan verðsamanburö
viöskiptavinur aö geta áttaö sig á vegna mismunandi þjónustu.
því áöur en sest er 1 stólinn hvaö -Pá