Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 45
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Spakmæli 45 Skák Jón L. Árnason Zsofia Polgar, sem sigraöi svo glæsilega á opna mótinu í Róm, eins og við sögðum frá í DV á laugardag, hafði hvítt og átti leik i þessari stöðu gegn sovéska stór- meistaranum Palatnik: 40. Df8! Svartur er nú úrræðalaus. Aðal- hótunin er 41. DxfB+ Hg7 42. Be5 o.s.frv. Reyni hann 40. - Rd7, verður svarið 41. Dxe8 Hxe8 42. Ba3 og vinnur. 40. - Rd5 41. Hxd5! Hxf8 42. exf8 = D+ Dxf8 43. Bxf8 cxd5 44. Kf3 Kg8 45. Bb4 g5 Hér fór skákin í bið og svartur hefði getað gefist upp, enda á hann manni minna. Hann frestaði þó uppgjöfinni fram í 53. leik. Zsofia náði í Róm árangri upp á 2930 Eló-stig, sem er hæsta tala frá upphafi mælinga! Bridge ísak Sigurðsson í undanúrslitaleik yngri spilara í sveitakeppni áttust við sveitir Guðjóns Bragasonar og Hard Rock Café. Síðar- nefnda sveitin vann með 25 impa mun. Sveit Guðjóns Bragasonar græddi þó á þessu spili þar sem Marinó Guðmunds- son í suður spilaði 4 hjörtu á N/S hend- umar. Norður gefúr, enginn á hættu: ♦ Á V K854 ♦ 10932 + ÁK76 ♦ DG54 V G6 + DG109832 ♦ 8632 V Á1092 ♦ Á8754 + -- Norður Austur Suður Vestur 14 Pass IV 3+ 3» Pass 4» p/h Nokkuð hart game og legan getur veriö hagstæöari. Útspiliö var laufdrottning og Marinó tók ás og kóng í laufi og spaðaás og þrír spaðar flugu heima. Næst spilaði hann litlum tígli, austur setti sexuna og sjöan var látin nægja í blindum. Vestur trompaði og spilaði meira laufi. Austur henti spaða og trompað heima með hjartatvisti. Þvi næst kom hjarta á kóng og hjartatíu svínað. Nú spÚaði Marinó , tígli að tíu og austur átti slaginn en vöm- in gat aldrei fengið nema 3 slagi. Á hinu borðinu létu norður suður sér nægja að spila 3 tígla. Krossgáta T~ T~~ T~ n r 6 r~1 i ! )0 TT J n “ wn lif 1 r l> rr* J V J * J Lárétt: 1 hrella, 5 hross, 8 ráðning, 9 oddi, 10 peningana, 12 dreifði, 14 vísa, 16 tónverk, 18 ásynja, 19 mjög, 21 utan, 22 hreyfist. Lóðrétt: 1 farmur, 2 rómurinn, 3 planta, 4 hæð, 5 aftur, 6 embætti, 7 grami, 11 illgresi, 13 heimshluti, 15 vafi, 17 undirfórul, 18 leit, 20 ryk- kom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skrefar, 8 vá, 9 ærið, 10 elta, 12 rak, 13 lán, 15 snúa, 17 lina, 19 rr, 20 akka, 22 mun, 24 mar, 25 raga. Lóðrétt: 1 svelti, 2 kál, 3 rætni, 4 er, 5 fim, 6 aða, 7 ríkar, 11 asnar, 14 álka, 16 úrug, 18 ama, 21 KR, 23 na. ©KFS/Distr. BULLS Ef ég hefði viija eitthvað stökkt hefði ég farið á salatbarinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 10. mars -16. mars 1989 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tO kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefhar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sirrnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 13. mars: Nýjar hermdarverkatilraunir í Bretlandi Handtökur í London, Liverpool og Manchester. Setið um líf dómara, sem dæmdi hermdarverkamennina í fangelsi Það er auðveldara að vægja fyrir óvini en vini. Nietzsche Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud.' kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og~ Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- > . anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömnspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að skipuleggja hlutina með varúö. Athugaðu vel timasetningar. Fjölskyldulífiö er afar ánægjulegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðstæðumar vinna með þér og þér gengur betur en þú reikn- aðir með. Þú gætir verið dálítið viðufan svo þú ættir að fara þér hægt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvað dularfúllt, sem erfitt er að skýra, gæti verið á ferð- inni. Reyndu að velja þér fólk í dag með sömu skoðanir og áhugamál og þú. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú kemst ekkert áfram á þráa. Reyndu að losna undan sjálf- um þér og byija á einhveiju fersku. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Annaðhvort ferð þú í ferðalag til aö heimsækja einhvern eða einhver kemur að heimsæRja þig. Þú verður að aðstoða viö að leysa vandamál. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu á varðbergi gagnvárt fólki sem vanmetur þig á ein- hvem hátt. Því minna sem þú flækir þig í málefni annarra því betra. Ljóniö (23. júlí-,22. ágúst): Þú ættir aö hafa samband við gamlan vin, annaðhvort per- sónulega eða með bréfi. Seinna getur þú glaðst yfir að sýna lit. Meyjan (28. ágúst-22. sept.): ' Hlutimir ganga ekki alveg eins og þú ætlaðir. Gefstu ekki > » £ upp, kvöldið lofar góðu. * Vogin (23. sept.-23. okt.): Það hvilir mikil ábyrgð á þér í augnablikinu. Taktu ráðlegg- ingum og aðstoð sem þér býðst. Eftirköstin koma þótt síöar verði Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að gera eitthvað skapandi ef þú ætlar ekki aö láta þér leiðast. Þú ættir aö treysta á sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu á varðbergi fyrir saklausum spumingum sem hafa kannski þýðingu seinná. Þú nærð béstum árangri seinnipart- inn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breyttu skipulagi þínu. Þótt það geti verið pirrandi um stund- arsakir er það fyrir bestu. Báðir aðilar verða að taka á sam- eiginlegu vandamáli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.