Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Qupperneq 46
46 MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Mánudagur 13. mars SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (14 mín.). Dönsk mynd um bakveiki og hvernig beita skuli líkamanum við ýmiss konar störf. 2. Algebra 7. þáttur (14 mín.). 3. Málið og meðferð þess (22 min.). 3. Alles Gute 12. þáttur (15 mín ). 18.00 Töfragluggi Bomma endurs. frá 8. mars. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Vistaskipti. Bandarískur gam- , anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Islensku lögin: Flutt lög Geir- mundar Valtýssonar og Valgeirs Guðjónssonar. Kynnir Jónas R. Jónsson. 20.50 Lúxemborg 150 ára. I tilefni af 150 ára afmæli stórhertogadæm- isins Lúxemborgar hefur Arthúr Björgvin Bollason tekið saman þátt um þetta smáríki sem hefur tengst íslendingum meira en önn- ur á meginlandi Evrópu á siðustu árum. 21.20 Ofvitinn. Annar þáttur. Leikgerð Kjartans Ragnarssonar á sögu Þórbergs Þórðarsonar. 22.10 Tibet (Tibet). Breska frétta- konan Vanya Kewley fór á síðasta ári til Tíbet til að kynnast af elgin raun lífi fólks þar. Kínverjar, sem hafa stjórnað landinu I þrjá ára- tugi, fullyrða að mannréttindi séu' I heiðri höfð í Tíbet, en þær mynd- ir sem Kewley hafði með sér heim sýna annað. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Nýir tímar. (Nya tider). Sænsk sjónvarpsmynd eftir Andres Lönnbro og Bodil Mártensson. Leikstjóri Bodil Mártensson. Bengt Nilsson saknar æskuár- anna. Hann óskar þess að vera aftur orðinn tvítugur. Hann minn- ist ársins 1960 þegar verið var að byggja upp velferðarríkið I Sví- þjóð og lífskjör allra áttu að batna. Þýðandi Þrándur Thoroddssen. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 00.35 Dagskrártok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 Barist um börnin. Custody. Baráttan um forraeði er oft bitur og sár. Þessi ástralska kvikmynd er sannsöguleg og gerist I raun- verulegum réttarsal, með raun- verulegum dómara. Aðalhlutverk: Judith Stratford, Peter Brown, Michael Cudlin, Sheridan Murp- hy og Mary Acres. 18.05 Drekar og dýfllssur. Teikni- mynd. 18.30 Kátur og hjólakrilin. Leikbrúðu- mynd með islensku tali. 18.40 Fjölskyldubönd. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Hringióan. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 21.40 Dallas. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. 22.35 Réttlát skipti. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I sjö þáttum. Annar hluti. 23.00 Fjalakötturlnn: Stalker. I Stalker segir frá ungum manni sem fylgir tveimur vinum slnum, heimspek- ingi og vísindamanni, I gegnum afar leyndardómsfullt svæði eða eyðiland. Myndin er I leikstjórn hins kunna Andrei Tarkovskys. Aðalhlutverk Aleksandr Kaid- anovsky, Anatoly Solonitsin, Ni- kolai Grinko og Alisa Freindlikh. 1.35 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Neysluþörf barna og unglinga. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miödegissagan: „I sálar- háska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðar- son skráði. Pétur Pétursson les (10.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum.fréttum kl. 2.00 ) . :.. s i 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal annars les Þórbergur Þórðarson úr Sálm- inum um blómið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftlr Alexander Glas- unov. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Árni Árnason deildarsérfræðingur við Námsgagnastofnun talar. 20.00 Litli barnatimlnn: „Litla lamb- ið" eftir Jón Kr. isfeld. Sigriður Eyþórsdóttir les (3.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Gömul tónlist I Herne. Tón- leikaröð á vegum Menningarmið- stöðvarinnar I Herne I Vestur- Þýskalandi. Sjötti og síðasti hluti. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Pétur Gunnarsson rit- höfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. - Þjóðarsálin, þjóð- fundur I beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spá- dómar og óskalög. Við hljóðnem- ann: Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Ellefti þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30. ) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Bergljót Baldurdóttir, umsjónarmaður í dagsins önn. Rás 1 kl. 13.05: í dagsins önn Hvers neyta böra? Hver er neysluþörf þeirra? Hveijir hafa áhrif á hana og hveijir stýra henni? I þasttinum í dag verður sagt frá könnun á neysluþörf barna sem nýlega var gerð hér á landi og fræðst um samnorrænt verkefiii um hollustuþætti sem ætlað er að vekja böm og unglinga til vitundar um neysluvenjur sínar. Umsjónarmaður er Berg- Ijót Baldursdóttir. Rás 1 kl. 21.00 -Fræðsluvarp: Sjávarvistkerfi í Fræðsluvarpinu í kvöld verður fiallaö um sjávarlífs- kerfi. Sijónum verður einkum beitt að 9viíþörungum og dýrasvifi og innbyrðis samspili i fæðukeöjunni. Rætt verður um rannsóknir á dýrasvifi á vegum Hafrannsóknastofiiun- ar, einkum í ísafiarðardjúpi. Einnig verður vikið að aö- ferðum við söfnun dýrasvifs. Sérfræðingur þáttarins er Ólafúr Ástþórsson, sjávarlíffræöingur við Hafrannsókna- stofiiun. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Ellefti þáttur: Sjávan/ist- kerfi. Sérfræðingur þáttarins er Ólafur Ástráðsson. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áð- ur útvarpað I ágúst sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan „Heiðaharm- ur“ eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (2.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 42. sálm. 22.30 Vísindaþánurinn. Umsjón. Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 0.1.00 Veöurfregnlr. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist allt í einum pakka. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kíkja inn milli kl. 10 og 11., 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Síðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminn er 61 11 11. Blbba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reyk|avik síödegis - Hvað finnst |>ér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músik og minna mas. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera I mannbótaskyni. - Kristinn R. Ólafsson talar-frá Spánr. - 10.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir I síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur I beinhörðum pen- ingum. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með - - -görolum góðúm lummum.......... 14.00 Gisli Kristjánsson spilar óska- lögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af Ifkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvaegi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasíminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjömur. Okynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðibylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónllsL 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þlna og lítur m.a. I dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegl I lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist I umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi. Pétur sér m.a. um Rokkbitann sem stendur til klukk- an 21.30, þar sem hann spilar rokk af öllum stærðum og gerð- um. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. ALFá FM-102,9 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 21.00 „Orð trúarinnar“.Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Alfa með erindi tll þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssagan. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. E. 15.30 Samtök kvenna á vinnumark- aði. E. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagsllf. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantósambands- ins. 18.30 Nýi tlmlnn. Umsjón: Bahá'i- samfélagið á Islandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Bamatimi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað I slma 623666. Meðal efnis: 02.00 Ferill og „Fan". End- urt. tónlistarþáttur. Leikin breið- skífa næturinnar. Lesið úr Isfólk- inu o.fl. FM 104,8 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 01.00 Dagksrárlok. HIFÍÍÍHl --FM91.7- 18.00-19.00 Mennlng á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi I Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpskiúbbur Vfðl- staðaskóla. Birgitte Kristensen og Bente Hovman eru kennarar á „baknámskeiðinu". Sjónvarp kl. 16.30: Bak-þankar - myndaflokkur um bakiö Danska sjónvarpið hefur látið gera átta þætti um bakið og vinnuhagræðingu. Margir íslendingar þjást af bak- eymslum og vöðvabólgu og má rekja ástæðuna til rangra líkamsstellinga í vinnu sem heimavið. i þessum þáttum fá áhorfendur að sjá hvaða viðfangsefni er tekist á við í svo- kölluðum bakskóla. Vinnueftirlit ríkisins hefur látið þýða upplýsingabækling sem fjaliar um sama efni og þættimir. Þeir eru fáanlegir í bókaverslunum og hjá Vinnueftirlitinu. Sýnt verður hvernig fólk á að haga sér með tilliti til þessa viðkvæma líkamshluta. Þættirnir eru ganglegir fyrir fólk í öllum starfsgreinum og á öllum aldri. -ÓTT Rás 2 kl. 20.30: Útvarp unga fólksins Fífí spáir fyrir hlustendum í útvarpi unga fólksins á senda inn nafn, fæðingar- mánudögum eru óskalög dag og ár ásamt fæðingar- efst á baugi - „geggjaöar og stað og hvað klukkan sló mergiaöar kveðjur" og þegarviðkomandileitheim- brandarar fylgja raeð. Auk inn augum. Gögn eiga aö þess spáir Fífi spákona fyrir berast til Útvarps unga hlustendum. Hún sálgreinir fólksins í Efstaleiti 1, 150 líka þá sem senda henni bréf Reykjavík. Þá er tilvalið aö og lýsir persónuleika þeirra láta brandara og kveðjur á athyglisverðan hátt. með f leiðinni og biðja um Þeir sem hafa hug á þvj óskalag. að láta spá fyrir sér skulu I Fjalakettinum verður sýnd mynd sem bæði er framleidd og leikstýrt af Andrei Tarkovsky. Stöö 2 kl. 23.00: Stalker - í leikstjóm Tarkovskys Kvikmyndahandbókin gefur þessari sovésku kvikmynd þrjár stjörnur - telur hana „góða og vel leikna þrátt fyrir að hún sé nokkuð hæg“. Þessari Fj alakattar-kvikmy nd er leikstýrt af hinum kunna Andrei Tarkovsky. Myndin er frá árinu 1979 og var sýnd á sovéskri kvikmyndaviku í Regnboganum í desember sl. Stalker fjallar um ungan mann sem fer með tveimur vin- um sínum, heimspekingi og vísindamanni; til afar leyndar- dómsfulls svæðis sem telst eyðiland. Með aðalhlutverk fara Aleksandr Kaidanovsky, Anatoly Solonitsin, Nikolai Grinlfo og Alisa Freindlikh. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.