Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 10
MíÐ VJKUDAGUR7 'M
ið
Utlönd
Líbanskir hermenn og björgunarmenn leita aö særðum innan um bíla sem kviknaöi í viö stórskotaárásir kristinna
á vesturhluta Beirútborgar í gær. Símamynd Reuter
Botha gefst
ekki upp
Forseti Suöur-Afríku, P. W. Botha,
snýr aftur til vinnu sinnar í dag þrátt
fyrir tilraunir stjórnarflokksins til
að setja hann af. Botha hefur verið
frá Störfum frá því í janúar er hann
fékk hjartaáfall.
Tahð er ólíklegt að Van De Klerk,
sem gegnt hefur embætti leiðtoga
Þjóðarflokksins frá því að Botha
veiktist, muni sækjast eftir lokaupp-
gjöri strax. Á mánudaginn tók Þjóð-
arflokkurinn formlega til baka um-
boð Botha til að stjórna og lýsti flokk-
urinn yfir stuðningi við De Klerk
sem eftirmann Botha. Talið er að De
Klerk reyni að komast að samkomu-
lagi við Botha um að hann verði
áfram forseti en láti af hendi ýmis
völd til flokksleiðtogans og bjóði sig
ekki fram þegar kjörtímabil hans
rennur út í mars á næsta ári.
Botha hét því í sjónvarpsviðtali á
sunnudaginn að vera áfram við völd
þar til kosið yrði næst. Hann gaf jafn-
framt í skyn að hann myndi ef til
vill bjóða sig fram aftur.
Heimildarmenn innan Þjóðar-
flokksins segja að ekki sé útilokað
að Botha, sem þekktur er fyrir ofsa-
fengið skap og baráttugleði í stjórn-
málum, muni neyða ráðherra sína
til þess að segja það við hann sjálfan
hvort þeir séu andvígir honum sem
forseta. Reuter
Skólabörn fórnar-
lömb bardaganna
Að minnsta kosti fjörutíu manns
hafa látið lífið og hundrað og fjörutíu
særst í mestu bardögum í Beirút í
Líbanon milh múhameðstrúar-
manna og hersveita kristinna í tvö
ár. Skotum rigndi í gær yflr heimili,
skóla og sjúkrahús í borginni og út-
hverfum hennar.
Herforingi kristinna, Michel Aoun,
sem hefur yfir að ráða um fimmtán
þúsund manna herafla, lýsti því yfir
í gær að hafm væri barátta fyrir því
að hrekja hersveitir Sýrlendinga úr
Líbanon en í þeim eru um tuttugu
og fimm þúsund manns. Ásakanir
herforingjans um að Sýrlendingar
hafi tekið þátt í bardögunum hafa
ekki fengist staðfestar af óháðum
aðilum. Yfirmaður liðssveita múha-
meðstrúarmanna, sem í eru um
fimmtán þúsund manns, hefur skip-
að sínum mönnum að svara skotár-
ásum kristinna.
Heryfirvöld segja að nokkrir þeirra
tuttugu og fimm sem létu lífið í vest-
urhluta Beirúts, þar sem múhameðs-
trúarmenn ráða ríkjum, hafi verið
skólabörn. Starfsfólk sjúkrahúsa
hefur greint frá því að eliefu manns
hafi látist í austurhluta borgarinnar,
þar á meðal fjórir hermenn. Mann-
fall varð einnig í Bekaadalnum, sem
Sýrlendingar hafa á valdi sínu, og í
fjallaþorpi drúsa fyrir suðaustan
Beirút.
Aoun herforingi, leiðtogi stjómar
kristinna, segir að örlögin hafi verið
honum hliðholl þegar skrifstofa hans
varð fyrir skotárás. Hann hafi ekki
verið í herbergi sínu. Aoun neitar
því að menn hans hafi gert stórskota-
hðsárásir á íbúðarsvæði og segir þá
eingöngu hafa skotið á Sýrlendinga.
Nokkrir Sýrlendingar eru sagðir
hafafalhðíárásunum. Reuter
Botha, forseti Suður-Afríku, lætur ekki undan kröfum flokksmanna sinna
um að hann láti af embætti. Símamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógat+ilíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum ta'ma:
Brautarás 12, þmgl. eig. Magnús Jó-
hann Óskarsson, föstud. 17. mars ’89
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Atb
Gíslason hrl.
GyðufeU 16, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Axel Magnússon, föstud. 17. mars ’89
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands, Lands-
banki íslands og Ólafur Thoroddsen
hdl.
Melbær 23, þingl. eig. Sigurður Sig-
urðsson, föstud. 17. mars ’89 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl,
Orrahólar 7, 6. hæð B, þingl. eig.
Anna Ólaísdóttir, föstud. 17. mars ’89
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Hró-
bjartur Jónatansson hdl.
Stelkshólar 2, 3. hæð A, þingl. eig.
Guðmundur Armilíusson, föstud. 17.
mars ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Ásgeir Þór Ámason hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stíflusel 4, 3. hæð 3-1, þingl. eig. Lúð-
vík Hraundal, föstud. 17. mars ’89 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ólafiir Gústafsson hrl. og
Reynir Karlsson hdl.
Tryggvagata, Hamarshús, íb. 03-06,
þingl. eig. Margrét Valgeirsdóttir,
föstud. 17. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
íslands, Fjárheimtan hf. og Sigfus
Gauti Þórðarson hdl.
BORGAKFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Dalsel 27, þingl. eig. Helgi Guðmunds-
son, föstud. 17. mars ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Búnaðarbariki íslands,
Veðdeild Landsbanka íslands og Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Grettisgata 58 B, þingl. eig. Ami J.
Baldvinsson, föstud. 17. mars ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur eru tollstjór-
inn í Reykjavík, Gjaldskil sf., Ólafur
Axelsson hrl., Tryggingastofnun ríkis-
ins og Veðdeild Landsbanka íslands.
Hólabeig 72, þingl. eig. Bjöm Amórs-
son, föstud. 17. mars ’89 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hringbraut 119, hl. 0101, þingl. eig.
Ásgeir Einarsson, föstud. 17. mars ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
aðarbanki Islands hf. og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður
Hjartardóttir, föstud. 17. mars ’89 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Útvegsbanki ís-
lands hf. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Lambastekkur 2, þingl. eig. Niels M.
Blomsterberg, föstud. 17. mars ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Búnað-
arbanki Islands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Laxakvísl 23, þmgl. eig. Kristján Páll
Gestsson, föstud. 17. mars ’89 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ljósaland 19, þingl. eig. Einar V. Ingi-
mundarson, föstud. 17. mars ’89 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Mánagata 11, þingl. eig. Haraldur
Jóhannsson, föstud. 17. mars ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Miklabraut 7, kjallari, talinn eig.
Ómar Kristvinsson, föstud. 17. mars
’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Njarðargata 39, neðri hæð, þingl. eig.
Axel S. Axelsson, föstud. 17. mars ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Bún-
aðarbanki Islands, Sigríður Thorlaci-
us hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmund-
ur Jónsson hdl. og Eggert B. Ólafsson
hdL______________________________
Norðurás 2, íb. 0202, þingl. eig. Ragn-
ar Ragnarsson, föstud. 17. mars ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður
Thorlacius hdl.
Rauðarárstígur 22, 2. hæð norður,
þingl. eig. Haíþór Guðmundsson,
föstud. 17. mars ’89 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Indriði Þorkelsson hdl.
Reykás 49, íb. 0102, talinn eig. Valþór
Valentínusson, föstud. 17. mars ’89 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert
B. Ólafsson hdl. og Valgeir Kristins-
son hrl.
Seljabraut 54, norðausturendi, talinn
eig. Friðrik Gíslason, föstud. 17. mars
’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Kópavogskaupstaður, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Verslunarbanki íslands
hf_______________________________
Skipholt 10, hluti, þingl. eig. Ari Krist-
inn Jónsson o.fl., föstud. 17. mars ’89
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl., Landsbanki
íslands, Veðdeild Landsbanka íslands,
Ágúst Fjeldsted hrl., Ásgeir Thorodds-
en hdl. og Útvegsbanki íslands hf.
Skipholt 27, hluti, þingl. eig. Svavar
Egilsson, föstud. 17. mars ’89 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig.
Vilhjálmur Ragnarss. og Astríður
Hannesd., föstud. 17. mars ’89 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Sævarland 2, þingl. eig. Jón Vil-
hjálmsson, föstud. 17. mars ’89 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Verslunar-
banki íslands hf.
Tungusel 4, 3. hæð 1, þingl. eig. Guð-
bjartur Ágústsson, föstud. 17. mars ’89
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Tungusel 11, íb. 1-2, þingl. eig. Guðný
E. Kristinsdóttir, föstud. 17. mars ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Skúh
J. Pálmason hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Búnaðarbanki íslands,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Reynir
Karlsson hdl. og Jón Ingólfssön hdl.
Vagnhöfði 13, þingl. eig. Sund hf.,
föstud. 17. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Iðnþróunarsjóður, Bjami Ás-
geirsson hdl., Fjárheimtan hf. og Hall-
grímur B. Geirsson hrl.
Vesturgata 33A, hluti, þingl. eig. Mar-
ía Haukdal, föstud. 17. mars ’89 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Tryggingastofii-
un ríkisins, Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Verslunarbanki íslands hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Grundarstígur 18, (lóð), þingl. eig
Hótel Reykjavík hf., fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 17. mars ’89 kl.
16.15. Uppboðsbeiðendur em Skúh
Bjamason hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl.
Hverfisgata 16, rishæð, þingl. eig.
Páll Heiðar Jónsson, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 17. mars ’89 kl.
16.00. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kambsvegur 30, neðri hæð, þingl. eig.
Guðjón Þór Ólafsson, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 17. mars ’89 kl.
16.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Brynjólfur
Kjartansson hrl., Skúh Pálsson hrl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ólafur
Axelsson hrl.
Keilufell 13, þingl. eig. Hilmar Frið-
steinsson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 17. mars ’89 kl. 17.30. Uppboðs-
beiðandi er Útvegsbanki íslands hf.
Laugavegur 51B, kjallari, þingl. eig.
Jóhann B. Jónsson, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 17. mars ’89 kl.
18.15. Uppboðsbeiðendur em Bergur
Guðnason hdl, Gjaldheimtan í
Reykjavik og Eggert B. Ólafsson hdl.
Melbær 38, talinn eig. Steinn Hall-
dórsson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 17. mars ’89 kl. 18.45. Uppboðs-
beiðendur em Sigurmar Albertsson
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka Islands og tollstjór-
in í Reykjavík.
Víðimelur 31, hluti, þingl. eig. Jón
ívarsson, fer firam á eigninni sjálfri
föstud. 17. mars ’89 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Sigríður Thorlacius hdl., Ólafiir Ax-
elsson hrl. og Andri Ámason hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVfe