Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 11
MÍÐWUDAGUR 15. dW Íáð9. lí Dick Cheney vafði varnarmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings um fingur sér við yfirheyrslurnar yfir honum í gær. Simamynd Reuter Cheney á hugi og hjörtu þingsins Vamarmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hóf í gær yfir- heyrslur yfir Dick Cheney sem George Bush hefur tiinefnt í embætti varnarmálaráðherra. Svo virtist í gær sem Cheney ætti hug og hjarta nefndarmanna. Eftir hatrammar deilur um John Tower, fyrsta kost Bush í embættiö, þar sem Tower var sakaður um drykkjuskap, kvennafar og hags- munaárekstra, var búist við að Cheney yrði snarlega samþykktur í embættið, jafnvel fyrir vikulokin. Ólíkt Tower hefur Cheney ekki neina sérþekkingu á vamarmálum og hefur aldrei setið í varnarmála- nefnd þingsins. Hann ræddi hins vegar í gær um varnarmál af þekk- ingu, allt frá friðartilboðum Sovét- manna til vama Atlantshafsbanda- lagsins. „Þetta er eins ólíkt og dagur og nótt eftir klúðrið með Tower,“ sagði háttsettur starfsmaður þingsins, sem ekki vildi láta birta nafn sitt. „Það er ekki aðeins að þingið vilji gleyma Towermáhnu heldur er hér ánægja með Cheney." Cheney sagði í gær að þótt Sovét- ríkin væm hætt að ráðast inn í ná- grannalönd sín með reglulegu milli- bih, í bih aha vega, þá mættu menn ekki gleyma því til hvers Atlants- hafsbandalagið væri stofnað. Varaði hann menn við að gleypa hrá öh til- boð sem Gorbatsjov sendir frá sér. Reuter Útlönd Segja sig úr sænsku akademíunni - vegna Rushdiemálsins Tveir meðhmir sænsku akademí- unnar, sem úthlutar bókmennta- verðlaunum Nóbels, sögðu af sér í gær í mótmælaskyni við afstöðu nefndarinnar í Rushdiemálinu. Nefndin hefur neitað að lýsa yfir full- um stuðningi við rithöfundinn Sal- man Rushdie sem írönsk yfirvöld hafa lýst réttdræpan vegna bókar hans, Söngva Satans. Það voru rithöfundamir Kerstin Ekman og Lars Gyllensten sem sögðu að þeir gætu ekki lengur verið meðhmir nefndar sem ekki vhdi for- dæma morðhótanir íranskra yfir- valda á hendur Rushdie. Meðhmir sænsku akademíunnar, sem em átján talsins og eiga sæti í nefndinni ævilangt, hafa ekki getað komið sér saman um hvemig bregð- ast skuh við í þessu máh. Gáfu þeir út yfirlýsingu fyrr í þessum mánuöi þar sem harmaðar vom árásir á rit- frelsi. Hvorki Rushdie né írönsk yfir- völd vom nefnd í yfirlýsingunni. í henni sagði að sænska atyademían hefði þá grundvaharafstöðu að gefa ekki út yfirlýsingar um póhtísk ágreiningsmál til þess að engum dytti í hug að nóbelsverðlaunin væra veitt á pólítískum grundvelh. Fréttin um afsögn Ekmans og Gyl- lenstens kom eins og reiðarslag yfir aðra nefndarmeðlimi. Formaður nefndarinnar, Sture AUén, sagöi að þeir heíðu heldur viljað fá að vita það frá Ekman og Gyhensten sjálfum. En ýmsir frægir sænskir rithöfundar hafa lýst yfir stuðningi við ákvörðun þeirra og segja að nefndarmeðlimir hefðu átt að geta komið í veg fyrir klofning. TTogReuter ■■■ r I _ m _ Fjariagatrum- varpinu fagnað Nigel Lawson, íjármálaráðherra Bretlands, lagði í gær fram ijár- lagafrumvarp bresku sijómarinn- ar fyrir næsta fjárlagaár. Frum- varpið er í mjög variæmum stíi vegna aukinnar verðbólgu og nei- kvæðs greiösiujafnaðar ríkissjóðs. Lawson sagði í gær að verðbólgu yröu ekki gefin grið. Sagöist hann búast viö aö veröbólgan, sem nú er 7,5 prósent, ætti eftir aö íara í 8 prósent áður en hún færi aftur að lækka. Hún færi siöan í 5,5 prósent fyrir árslok og í 4,5 prósent fyrir næsta vor. Lawson sagöist ætla að beita vaxtastefhu til að hemja verðbólg- una. Vextir eru nú 13 prósent. Sagðist hann gera sér grein fyrir því að þetta væri erfitt fyrir fólk sem væri meö veðlán. Lágir vextir við þessar kringumstæöur myndu hins vegar kosta það aö verðbólga ryki upp eins og á síðasta áratug. í breska fjármálaheiminum hafa menn fagnað mjög þessu fjárlaga- frumvarpi Lawsons og veröbréf hækkuöu mjög í verði. Fjárlagafrumvarpið breska gerir ráð fyrir rekstrarafgangi ríkissjóðs eins og eölilegt er þegar verðbólga rýkurupp. Reutcr Útflutning- ur ávaxta firá Chile stöðvaður Ávextir á hafnarbökkum Chile vom ekki hreyfðir í gær og út- flytjendur skiluðu framleiöend- um til baka ávöxtum í kjölfar fréttarinnar um að í Bandaríkj- unum hefði fúndist blásýra í tveimur vínberjum frá Chile. Yfirvöld í Chile saka kommún- ista um skemmdarverkiö. Hringt haföi veriö i bandaríska sendi- ráðið í Santiago og því hótað aö blásýru yrði sprautaö í vínberin. Engin stjómmálasamtök hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum. Samtök útflutningsaðila frest- uöu pökkun og útskipun allra ávaxta í 72 tíma til að hægt væri að rannsaka ávextina. Bandarík- in, Kanada, Japan, Vestur-Þýska- land, Danmörk og Hong Kong fyrirskipuðu í gær að allir ávextir frá Chile yrðu teknir úr hillum verslana. Utanríkisráöherra og land- búnaöarráðherra Chile em á leiö til Washington til viðræöna við embættismenn matvæla- og lyfja- embættisins í Bandaríkjunum. Tveir þriðju hiutar aUs ávaxtaút- fiutnings frá Chile fara á Banda- rikjaraarkað. Reuter Úrval Tímcirit fyrir alla 3. HEFTI - 48. ÁR - MARS 1989 Efnisyfirlit Náðu þér í hefti strax á næsta blaðsöhistað. Askrlftarsíminn er 27022 Skop......................................2 Skyssur nýbakaðra forseta.................5 Sjúkdómurinn sem konur óttast mest.......13 Einu sinni var þjóð......................18 Vetrarakstur með stæl....................24 Morðóður þrjótur á flótta................28 Hugsun í orðum...........................34 Fellibylurinn mikli 1938.................36 Sigurganga kartöflunnar................ 43 Biblían og páskamir......................54 Peugeot í meira en 100 ár: Frá vindmyllu til hátækni................56 Tómstundastarf...........................67 Vísindi fyrír almenning: Háan blóðþrýsting svertingja má rekja til þrælaskipanna...............77 Þáttur Sögu-Guömundar....................81 Drífðu þig í bað!........................89 Gerið aftur gaman að geta verið saman....92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.