Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989. 17 ROY ORBISON OG FÉLAGAR Svart/hvít mynd af tónleikum þessa vin- sæla söngvara. Roy flytur nokkur laga sinna ásamt gestum: Bruce Springsteen, Elvis Costello, Jackson Browne o.fl. Sunnudagur kl. 13:55. RENNT FYRIR LAX Áhugaverður íslenskur þáttur. Tveir félagar njóta útivistar eina helgi í austfirskri veiðiá. Umsjón, texti, tónlist: Pálmi Gunnarsson. Föstudagur kl. 20:25. MEÐKRÚSÍHENDI írski þjóðlagaflokkurinn „The Dubliners" kom hingað til lands í tilefni 1. mars sl. þegar sala áfengs öls var heimiluð hérlend- is. Sýnd er upptaka frá hljómleikum er þeir héldu. Mánudagurkl. 20:30. DAVID COPPERFIELD Kvikmynd eftir frægri sögu Charles Dickens. Meðal stórleikara sem fram koma eru Sir Richard Attenborough og Sir Laurence Olivier. Skírdagurkl. 16:45. TRÚBOÐSSTÖÐIN (THEMISSION) Stórbrotin mynd sem gerist í Suður-Amer- íku á 18. öld. Fjallarum þrælasölu og tilraunir Jesúítaprests við að útrýma henni. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir kvik- myndatöku. Laugardagur kl. 21:50. ÓHUGNAÐURí ÓBYGGÐUM (DELIVERANCE) Spennumynd sem lýsir glæfralegri kanó- ferð fjögurra kaupsýslumanna niður straumþungt fljót. Aðalhlutverk: Jon Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty og Ronny Cox. Föstudagurkl. 23:30. HELGARSPJALL Jón Óttar Ragnarsson ræðir við nokkra ’ norðlenskaklerka. Einkum er tekin fyrir „hin hliðin“ á starfi prests; mannlegi þátturinn, fjölskyldan, frístundir o.þ.h. Sunnudagurkl. 21:25. FJÖR Á FRAMABRAUT (THE SECRET OF MY SUCCESS) Micael J. Fox er hér í hlutverki framagosans sem kemur til New York til að slá í gegn, en vill gjarnan stytta sér leið á topppinn. Sunnudagur kl. 19:20. SVERÐ ARTHURS KONUNGS (EXCALIBUR) Riddarar hringborðsins og örlög Arthurs konungs eru bakgrunnur þessarar meistaralegu kvikmyndar. Ævintýramynd þarsem spennan er í fyrirrúmi. Skírdagur kl. 23:45. LÍNA LANGSOKKUR Sígild barnamynd, bráðskemmtileg. Byggð á hinum vinsælu bókum Astrid Lindgren. Skírdagurkl. 12:05 og föstudagur kl. 11:50. MONTE CARLO Ný leikin bandarísk mynd í 2 hlutum. Greinirfrá afdrifum yfirstéttarfólks í Evrópu í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Joan Collins, George Hamilton, Malcolm McDowell, Peter Waughan. Skírdagur kl. 22:15 og föstudagur kl. 22:00. MYRKRAVERK (ECHOESIN THE DARKNESS) Amerískur spennuþáttur. 1979 finnst lík ungrar kennslukonu illa útleikið. 1986 lauk einhverju erfiðasta sakamáli í sögu Banda- .anna sem varpaði Ijósi á óhugnanleg voðaverk. Sunnudagur kl. 22:10 og mánu- dagurkl. 21:40. STIKILSBERJA FINNUR Ævintýramynd eftir sögu Mark Twain um Stikilsberja Finn og besta vin hans Tom Sawyer. Tilvalin barna- og fjölskyldumynd. Sunnudagurkl. 15:30. LISTAMANNASKÁLINN . , Þáttur um hinn fjölhæfa listamann, Andy Warhol, sem löngum þótti umdeildurog athyglisverður, þótt mönnum kæmi ekki saman um fyrir hvað. Sunnudagur kl. 17.00. HERCULE POIROT Glænýr þáttur um einkaspæjarann fræga. Skemmtilegurog ágæturendir, auðvitað. Föstudagurkl. 19:30. SKEMMTIUGIR MSKAR -ENGIN SPURNING Njótið þess að vera í fríi um páskana. Horfið á vandaða páskadagskrá Stöðvar 2. Fjöldi frábærra kvikmynda og sjónvarpsþátta. Kynnið ykkur dagskrána. Kynnið ykkur tilboð Heimilistækja hf. og Stöðvar 2: Nú 3000 króna afsláttur á myndlykli og ókeypis áskrift í 3 mánuði. MYNDLYKIL FYRIR PflSKA,-MD VJERIGAMAN. Myndlyklar eru seldir hjá Heimilistækjum hf. og umboðsmönnum þeirra um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.