Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 34
62" MIÐVIKUDAGUR 15. MaRs'1989. Miðvikudagur 15. mars SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Siðaskiptin (13 mín). Fjallað um viðhorf ka- þólsku kirkjunnar til breyttra tíma og þau áhrif sem Marteinn Lúther hafði á siðaskiptin í Þýskalandi. 2. Umraeðan (35 mín). Umræðu- þáttur um aðlögun fatlaðra í sam- félaginu. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 3. Alles Gute (15 mín.). Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 FöðurleHð Franks (21). (Franks Place). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýrl Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Islensku lögin:. Flutt lög Magnús- ar Eirikssonar og Geirmundar Val- týssonar. Kynnir Jónas R. Jóns- son. 20.55 Á tali hjá Hemma Gunn. Kór- og rokksöngur verður fluttur í þættinum, einnig verða undanúr- slit í brandarakeppninni, spurn- ingakeppnin, falda myndavélin og margt fleira. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.55 Þrír fóstrar. (Three Godfath- ers). Bandarísk bíómynd frá 1949. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk John Wayne, Pedro Armendariz og Ward Bond. Þrír útlagar á flótta finna yfirgefið barn í eyðimörk, og neyðast til að taka það að sér. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Þrír fóstrar framhald. 23.50 Dagskrárlok. srm -15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Miðvikubitinn. Sitt litið af hverju og stundum að tjaldabaki. 17.25 Golf. Sýnt verður frá glæsileg- um erlendum stórmótum. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karla. 1919 19:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 4. þáttur. 21.35 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frænd- urna Larry og Balki og bráð- skemmtilegt lífsmynstur þeirra. 22.00 Leyniskúffan. Tiroir Secret. Spennandi framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum. 3. þáttur. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Michael Lonsdale. 22.55 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál I umsjón Sighvats Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.25 Skarkárinn. The Entity. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum um konu sem er tekin með valdi af ósýnilegri veru. Kon- unni gengur erfiðlega að sanna mál sitt og sýnist sitt hverjum um sögu hennar. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey, Ron Silver og David Labiosa. Leikstjóri: Sidney Furie. Alls ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Dagvistun: Börn í geymslu eða námi. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „I sálar- háska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðar- son skráði. Pétur Pétursson les (12.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Magnús Jónsson, Svala Nielsen, Hamrahlíðarkórinn og Kristinn Hallsson syngja íslensk og erlend lög. (Hljóðritanir Út- varpsins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudags- kvoldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er lestur sögunnar um Hans Vögg eftirGest Pálsson. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart, Haydn og Hummel. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Litla lamb- ið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigriður Eyþórsdóttir les (5.) (Endurtekinn frá morgni.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Sjónvarp f 17 Þetta er þátturinn sem allir eru að tala um og tæplega 80% sjónvarpsáhorfenda fýlgjast með sam- Rvæmt niðurstöðum skoðanakannana. keppnin heldur áfram, falda mynda- vélin verður falin og fyrstu tveir endur í keppni Hemma Gunn koma fram. Ester Helga Guð- mundsdóttir óperu- Qunnarsaon. 20.15 Nútimatónllst. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 Tvær smásögur eftir Knut Hamsun. Þýðandi: Jón Sigurðs- son frá Kaldaðarnesi. Lesari: Ragnhildur Steingrímsdóttir. 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 44. sálm. 22.30 Stéttarfélögin og kjör barna og unglinga. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og kynntur sjómað- ur vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggð- inni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu að loknum fréttii.n kl. 18.03. Málin eins og þ . ría við landslýð, sími þjóð- b. .jiarinnar er 38500. 10.00 Valdls Gunnarsdóttir. Góð tón- list með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór koma milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustendur spjalla sam- an. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir I síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur i beinhörðum pen- ingum. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum góðum lummum. 14.00 Gisli Kristjánsson spilar óska- lögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af llkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningú til viðmæl- anda Bjarna Dags. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlistá meðan hlustendursnæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Slgursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasiminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjömur. Okynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. I dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi i lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisl 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. Góð tón- list i fyrirrúmi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur enda- sprettinn. Góð tónlist fyrir svefn- inn. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 20.00 Vinsældaval AHa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið nasst- komandi föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. * 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'isamfélagið á Islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagsllf. 17.00 í Miðnesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósialistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinm. 19.00 Opiö. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 19.30 Heimaogaöheiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón Arna. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarp Rót. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt til morguns með Baldrl Bragasyni. Fjölbreytt tón- list og svarað I síma 623666. Meðal efnis: Kl. 2.00 Hausaskak, þungarokksþáttur í umsjá Guð- mundar Hannesar Hannessonar. E. frá mán. Leikin breiðskífa næturinnar, lesið úr Isfólkinu o.fl. FM 104,8 16.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 01.00 Dagskrárlok. HfHIMl --FM91.7- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af iþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla. John Wayne sérhæfði sig í því að túlka sálarlíf harðsoð- inna heljarmenna og myndin um guðfeðurna er þar engin undantekning. Sjónvarp kl. 21.55: Guðfeðumir Það er gamli jaxlinn John Ford sem leikstýrir þessari mynd um þrjá hardj&xla sem eru á flótta yfir eyði- mörkina undan réttvísinni. Þeir rekast á deyjandi konu sem biður þá að annast ung- barn sitt áður en hún skilur viö. Rétt eins og vitringamir þrír halda þeir áfram yfir eyðimörkina í átt til borgar- innar Jerusalem í Arizona. Barnið unga bræðir hjörtu skúrkanna og þeir verða fyrir djúpstæðum áhrifum af því. John Wayne leikur for- ingja þremenninganna og fer á kostum á sinn frum- stæða hátt. Kvikmynda- handbók Halhwells gefur myndinni, sem framleidd er árið 1949, eina stjömu og segir að stórkostlegt lands- lag skyggi á væmnina í handritinu. TV-Guide gefur myndinni þrjár stjörnur og telur hana hafa verið van- metna. -Pá barna og Þessa viku standa stéttar- félögin í landinu aö viku sem helguð er Kjörum ís- lenskra bama og unglinga. í þessum þætti verður hug- að aö því hvers vegna stétt- arfélögin vilja velqa athygli á aðsíæðum bama og ungl- inga einmitt nú. Er það hlutverk stéttarfé- laga að berjast fyrir kjörum bama og unglinga? Endur- speglast þessi barátta í kröfugeröum félaganna? Hafa stéttarfélögin ávallt látið sig kringumstæður bama og unglinga ein- hverju skipta? Hafa félögin lagt eitthvað af mörkum varðandi bættan hag ís- lenskra bama og unglinga i tímans rás? Leitaö verður svara við þessum spuming- um og mörgum fleiri í þætt- inum í kvöld sem er í umsjá Guörúnar Eyjólfsdóttur. -Pá Stöð 2 kl. 23.25: Skarkárinn Skarkári nokkur eða ærsladraugur af óþekktum uppmna gerist afar ágengur við unga bandaríska hús- móður. Andi þessi nauðgar konunni hvað eftir annað meðan sálfræöingur hennar stendur ráðþrota og hallast helst að því að uppákoman sé hrein ímyndun og upp- spuni sem eigi sér rætur djúpt í sálarfylgsnum fóm- arlambsins. Á þessu gengur uns tilkvöddum sérfræðingum tekst að kveða skrímshð kynóða niður og koma á það einhvers konar böndum. Aðalhlutverk era í hönd- um Barböru Hershey, Ron Silver og David Labiosa en leikstjóri er Sidney Furie. Kvikmyndahandbók Halhwehs gefur myndinni ekki stjömu en segir: „Óþægileg vitleysa sem þó Yfirnáttúrulegur andi sýnir konu mjög jarðbundinn áhuga. lumar á góðum senum fyrir þá sem treysta sér til að sitja undir því sem fram er reitt“. Viðkvæmar sáhr ættu að sinna öðram áhugamálum meðan á útsendingu stend- ur og myndin er ahs ekki við hæfi bama. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.