Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Page 17
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. 25 fþróttir „■> ,xi % íkkurra 1. deildar liða slegið skjaldborg DV-mynd Brynjar . Við förum í hvern leik til að sigra - segir Ásgeir Elíasson, þjálfari íslandsmeistara Fram „Við fórum í hvern leik til að sigra og stefnum að sigri í öllum þeim mótum sem við tökum þátt í,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari íslandsmeistara Fram, í gær. Liði hans var spáð sigri á íslandsmótinu í ár af forráðamönnum 1. deildar liðanna og kvaðst Asgeir vonast til að sú spá gengi eftir. „Annars verður líklega meiri spenna á íslandsmótinu í sumar en á síðasta ári. Ég á ekki von á sömu velgengni hjá okkur og í fyrra. Framganga okkar þá var einstök enda fengum við ekki nema tvö mörk á okkur í heilum 13 umferð- um,“ sagði Ásgeir. Lið Fram hefur nú marga unga og efnilega leikmenn á sínum snærum. Var Ásgeir spurður hvort hann myndi tefla þessum framtíð- armönnum Uðsins fram nú í sum- ar: „Við erum með stærri hóp en oft áður af ungum og efnilegum strák- um. Þeir lofa mjög góðu um fram- tíðina hjá félaginu. Það er hins veg- ar ekki víst að þeir taki mikinn þátt í baráttunni nú i surnar." Ásgeir kvað lið Fram ráða yfir mörgum sterkum leikmönnum um þessar mundir. Fram teflir fram ellefu landsliðsmönnum í sumar og sagði Ásgeir að einhveijir þeirra kynnu að byrja á bekknum. Fram hefur til að mynda þrjá landsliðs- framherja í sínum röðum, þá Am- ljót Davíðsson, Guðmund Steins- son og Ragnar Margeirsson. „Það er ljóst að einn af fram- herjunum þremur byrjar á bekkn- um verði allir heilir,“ sagði Ásgeir í samtalinu við blaðið. „Svipaða sögu er að segja af miðjuleikmönnum en þar mega einhveijir hefja leikinn á bekknum hveiju sinni, gangi allir heilir til skógar. Þetta er ávallt spuming um að finna besta liðið hverju sinni.“ Ásgeir Elíasson, sem á 32 lands- leiki að baki, skortir nú aðeins einn meistaraflokksleik í 300 leikja markið. Hann spilaði síðast á þriðjudagskvöld með Fram gegn Val í úrslitum meistarakeppninn- ar. Aðspurður kvaðst Ásgeir ekki eiga von á því að leika meira í sum- ar. „í öllu falli ekki í alvöruleik. Þetta var bara tilfallandi þarna gegn Valsmönnum. Ætli maður nái þó ekki þrjú hundruð leikja mark- inu í minningarleik í Garðinum í sumar,“ sagði Ásgeir sem hefur leitt Fram til sigurs í tvígang í hvorri keppni, íslandsmóti og bik- arkeppni KSÍ. -JÖG Fram verður meistari 1. deildinni. Guðjón Þórðarson heldur en Milan Duricic ræður ríkjum hjá Þór DV-mynd Gylfi Framarar verða íslandsmeistar- ar og Þórsarar og Keflvíkingar falia í 2. deild ef marka má hina árlegu skoðanakönnun fyrirliöa, þjálfara og forráðamanna 1. deiidar liðanna sem gerð var í gær. Valsmenn verða í 2. sæti ef marka má könn- unina. Úrslitin voru kynnt á blaða- mannafundi 1.. deildar félaganna sem haldinn var í félagsheimili Fram við Safamýri í gær. Niöur- staðan í skoðanakönnuninni varð þessi: 1. Fram......................................................287 2. Valur.....................................................261 3. KR........................................................288 4. Akranes...................................................199 5. KA........................................................198 6. Víkingur................................................ 124 8. Fylkir.................................................... 92 9. Þór....................................................... 82 lO.Keflavík....................................................65 Það merkilega er að aldrei hefur brugðist að það hð sem spáö hefur verið efsta sætinu hefur orðið íslandsmeistari. Hins vegcir hafa mönnum verið mislagðar hendur varðandi tvö neðstu sætin þannig að Þórsarar ogKeflvíkingarþurfaekkiaðörvænta! -VS ísland - England: Þrír heltast úr lestinni -16 manna hópur Sigfried Held, landsliðsþjálfari ís- lendinga í knattspyrnu, hefur nú valið 16 manna hóp fyrir æfingaleik- inn gegn Englendingum sem fram fer á Laugardalsvelh í kvöld kl. 20. Held hafði vahð 19 manna hóp í síðustu viku en nú heltast þeir Frið- rik Friðriksson, B 1909, Þorsteinn Þorsteinsson, Fram, og Pétur Péturs- • son, KR, úr lestinni. Hópurinn er nú þessi: Bjarni Sigurðsson, Val......26 Guðm. Hreiðarsson, Víkingi...1 AtU Eðvaldsson, Val.........56 Ágúst Már Jónsson, Hácken...19 Guðm.Torfason,RapidVín......17 Guðni Bergsson, Spurs.......24 Gunnar Gíslason, Hácken.....39 HaUdór Áskelsson, Val.......22 Ólafur Þórðarson, Brann.....28 Ómar Torfason, Fram.........35 Pétur Amþórsson, Fram.......21 Ragnar Margeirsson, Fram....36 Sigurður Jónsson, Shef. Wed.16 Sævar Jónsson, Val..........48 Viðar Þorkelsson, Fram......22 ÞorvaldurÖrlygsson,KA........7 -JÖG ísland - England: Iðjagrænar spildur í Laugardalnum Plastdúkurinn, sem skýlt hefur LaugardalsvelU síðustu dægrin, hef- ur nú verið íjarlægður. Blasa viö iðjagrænar spildur víða en þó eru nokkrir kalblettir í vellinum. Hann er engu að síður tilbúinn fyrir lands- leikinn gegn Englendingum í kvöld en hann hefst klukkan 20. „Völlurinn er ágætur, eins góður og við var að búast. Nokkrir kalblett- ir eru hér og þar en þetta grær,“ sagði Jón Magnússon, starfsmaður Laug- ardalsvaUar, við DV. „Maður segir ekkert til um hvort vöUurinn spUUst vegna landsleiks- ins. Þaö verður að skoðast að honum loknum. Mér sýnist vöUurinn núna vel boðlegur fyrir þennan leik, hann er sléttur og þurr og á ráunar mjög ' skammt í að ná sínu besta. Ég tel að sú aðgerð að leggja plastdúkinn hafi skflað veUinum mun betri en annars hefði verið. Dúkurinn hefði hins veg- ar mátt vera hálfum mánuði lengur á velUnum,“ sagði Jón Magnússon. -JÖG • UEFA-leiMnn: slskarfót- ir ofbeldi“ sðallagi fyrir frammistöðuna Þýsku blöðin fara ekki mörgum orð- um um frammistöðu einstaka leik- manna í leiknum en Maradona er þó svo að segja á hverri síðu og er honum óspart hælt fyrir frammistöðuna. Maradona hæUr líka leikmönnum Stuttgart fyrir prúðmannlega fram- komu í leiknum. Um Ásgeir Sigur- vinsson segja blöðin að hann hafi átt meðalgóðan leik. Arie Haan, þjálfari Stuttgart, er mikið hrósað og segja blöðin að hann eigi hrós skflið fyrir það að hafa byggt lið Stuttgart upp í það að vera stórUð eftir að fyrirrenn- ari hans í þjálfarastöðunni hafi lagt Uðið í rúst. Þá er mikið skrifað um stemninguna á vellinum og segja blöðin að slík stemning hafi ekki ver- ið áður á Neckar-leikvanginum. Öll- um blöðunum þýsku ber saman um að knattspyman hafi sigrað að þessu sinni. Steini Bjama í markið hjá ÍBK? - Pétur gefur kost á sér. Sigurlás úr leik? „Ég er á leiö til Bandarikjanna í ingu. landsUöinu leiki hann af eðUlegri sumarfrí með fjölskylduna og kem Keflvíkingar eiga eflaust erfitt getuísumar.ÞessmágetaaðPétur aftur til íslands 20. júní. Þá mun sumar framundan og ekki mun sleit Uðbönd og braut Utlafmgur á égtakaaðmérþjálfunmarkvarða þeim veita af þeim mikla Uðsstyrk dögunum en það mun ekki há hon- hjá ÍBK og sjálfur mun ég hefja sem er í hinum snjalla markverði um að ráði. æfingar. Það verður síðan að koma Þorsteini Bjamasyni. í ljós hvort ég leik með ÍBK í sum- Sigurlás úr lelk? ar í 1. deildinni," sagði Þorsteinn Pétur gefur kost á sér ÚtUtiö er ekki gott hjá Sigurlási Bjamason, hinn snjalU markvörö- Fleiri gleðifregnir úr knattspyrn- Þorieifssyni, þjálfara 2. deildar Uös ur Keflvíkinga, í samtáU viö DV. unni. Pétur Ormsslev, fyrirUöi ÍBV. Hann er enn slæmur af Steini var búinn að ákveða aö Fram, hefur ákveðið að gefa kost á meiðslum í lærvööva og i samtaU leggja skóna á hilluna en sam- sér i landsUðiö á ný en hann hefur við DV sagði Lási að útUtið væri kvæmt heimildum DV mun hann ekki leikið landsleik í nokkuö lang- mjög slæmt. Er það mikið áfall fyr- leika með Keflvíkingum í sumar an tíma. Ekki er að efa að Pétur ir Eyjamenn ef Sigurlás getur ekki þegar hann verður kominn i æf- verður fljótur aö vinna sér sæti í leikið í sumar meö ÍBV. West Ham eygir von Tvö mörk frá framherjanum fljóta, Leroy Rosenior, gáfu vonum leik- manna West Ham byr undir báða vængi í gærkvöldi. Liðið vann þá Notthingham Forest, 1-2, á útivelU og var fyrra mark West Ham gert eftir aðeins 19 sekúndur. Ekkertfélag hefur brugðist jafnskjótt við í 1. deildinni í vetur. Barátta West Ham kom Forest í opna skjöldu og veitti Uðinu stigin þrjú sem kunna að forða því frá falU þegar upp verður staðið. Mörk Rosenior í gær komu bæði eftir glæsilegan undirbúning Liam Brady sem lék vel að vanda. Mark Forest skoraði hins vegar Lee Chapman með skaUa eftir sendingu frá Tommy Gaynor. Þrátt fyrir þennan sigur stendur Lundúnadiðið iUa að vígi. West Ham er í öðru sæti næst botni en á leik inni gegn Liverpool. Sú viðureign, sem er mikUvæg báðum aðUum, fer fram nk. þriðjudagskvöld. JÖG Eilllí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.