Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 7
táÍÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. 23 Garðar og gróður Hvað kosta sumarblóm og tijáplöntur? Sumarblóm kosta um 42-45 krón- ur stykkið hjá garðplöntustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. í Hvera- gerði er verðið hins vegar 38 krón- ur. Dphlíur og tóbakshom kosta 240 krónur en ekki nema 160 krón- ur í Hveragerði. Verð fyrir íjölærar plöntur er mismunandi, allt frá 115-350 kr. samkvæmt heimildum DV. Algeng verð á fjölærum plöntur er 150,220 og 260 krónur, það fer eftir tegund- um. Verð á tijáplöntum fer gjaman eftir ásigkomulagi þeirra. Þess vegna eru eftirfarandi vferð nokkuð mismunandi. Dæmi um verð á trjáplöntum og mnnagróðri er birki sem kostar um 125-160 kr. (50-75cm). 2,25 m birkiplanta kost- ar á bilinu 1.800-2.100 krónur. Sam- kvæmt heimildum DV er verð á öspum (60-70 cm) á bilinu 150-350 krónur. 1,50-1,75 cm háar kosta 1.100-1.300 kr. og 2,50-3 m háar kosta rúmar 3 þúsund kr. Alaskavíðir og viðja (2ja ára) kosta 75-90 kr. Loðvíðir í pottum kostar um 140-150 kr. en gljávíðir 2ja ára kostar á bihnu 150-240 krónur. -ÓTT Helstu garð- plöntustöðvar á höfuðborgar- svæðinu og í Hveragerði - Skógræktarfélag Reykjavíkur - Skuld í Hafnarfirði •í Hveragerði - Garðyrkjustöðin Grímsstaðir - Garðyrkjustöðin Gróska - Gróðrarstöðin Borg, Þelamörk 54 - Gróðrarstööin Snæfell - Garöyrkjustöð Ingibjargar Sig- mundsdóttur - Trjáplöntusalan Núpum, Ölfusi, v/Hverageröi - Alaska við Stekkjarbakka í Breiðholti - Blómaval í Sigtúni - Birkihlíð við Nýbýlaveg í Kópa- vogi - Gróörarstööin Lundur, Vestur- landsvegi - Garðshom í Suðurhlíðum - Grænahlíð, Fumgerði við Bú- staðaveg - Græna höndin viö Suðurlands- braut - Mörk í Stjömugróf /-----------------------N Garða- og lóðaeigendur Setupp nýjar girðingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða. Sérstök áhersla lögd á snyrtilega umgengni. BFramtak hf. Gunnar Helgason, ® 30126 \_____________________J Trjáhlífar Meiri vöxtur, minni afföll Söludeild, sími 98-11500 Sölustaðir í Reykjavík: Skógræktarfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti, ° Gróðrarstöðin Mörk; Stjörnugróf 18, Sölufélag Garðyrkju- manna, Borgartúni 6. .. , Ll„/ SLÁTTUVÉLAVIÐGERÐIR Viðgerðaþjónusta á sláttuvélum, vélorfum og öllum smærri vélum. Varahlutaþjónusta í STIGA, YARD-MAN og MAJ OR sláttuvélar, B&S og ASPERA mótora. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á BRIGGS og STRATTOM mótorum. Sláttu- og smávélaþjónusta. Framtækni sf. Smiðjuvegi 4e í Breiddinni, Kóp. Sími 641055. Gróðrarstöðin SKULD SF. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 651242 Seljum trjáplöntur, runna og sumarblóm. Opið frá kl. 8-21, sunnudaga til kl. 18. Höfum ávallt fyrirliggjandi: Gosbrunna, úti og inni, styttur, dælur og Ijós, garðdverga, fugla o.fl. tíl garð- skreytinga. Vörufell hf. Heiðvangi 4, Hellu Símí 98-75870 Opið 14-18 eða eftir samkomulagí. Lokað þriðjudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.