Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Qupperneq 16
32 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. Garðar og gróður Mosa Nokkrar aðferðir eru til sem skila árangri við að eyða mosa. Mosi er líklegast sá þáttur í garðyrkju sem fer mest í taugamar á garðeigendum. Margir hafa jafnvel árum saman reynt árangurslaust að raka og tæta mosann í burtu. Þannig liggur við að menn hafi fengið viðfangsefnið að áhugamáh. Ástæðan fyrir því að mosi er eins algengur og raun ber vitni er rakt sumarveður (a.m.k. á sv-horninu), rakur jarðvegur (ekki nægileg fram- ræsla), súr og næringarlítill jarðveg- ur (skortur á áburði), ekki nægileg birta (tré og hús skyggja á) og lítill umgangur - því meira sem gengið er á flötinni því minni hætta er á mosamyndun. Mosaeyðir virkar fljótt Svokallaður mosaeyðir er seldur í tveggja kílóa umbúðum sem kosta 340 krónur. Besti tíminn til að bera hann á er einmitt núna - því fyrr á Mosi fer i taugarnar á fiestum garð- eigendum - en það er lika óþarfi að gera vaxtarskilyrði of góð fyrir hann. Garðeigendur! Þurfið þið að skipuleggja nýja garðinn eða lagfæra þann gamla? Hringið eða skrifið og ykkur verður sendur plöntulisti yfir allar algengustu plöntutegundir. Mikið úrval Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, Hveragerði. S. 98-34161 og 98-34230 # # # # Alhliða skrúðgarða- þjónusta. Nýbyggingar og viðhald garða. Klippingar á trjám og runnum. Lóðahönnun. má losna við á ýmsa vegu sumrinu því betra. Sé gras farið að vaxa að ráöi er best að slá fyrst. Blandan svíður mosann og á eftir myndast svartir blettir í flötinni. En það hverfur fljótlega. Ráðlegt er að gefa áburð um leið og eyðirinn er borinn á - það má líka bíða í nokkra daga. Áburðurinn flýtir fyrir endur- vexti. Hve mikið magn er borið á hverju sinni veröa garðeigendur að reikná vandlega út í hveriu tilfelli. Of mikið af kemískum efnum á of marga staði veröur til óþurftar. Þess vegna á að fara varlega með svona efni. Það sem hægt að miða við er að 200 g af mosa- eyði er blandað saman við 5 lítra af vatni. Blandan dugar á 5 fermetra mosavaxins svæðis og eru blettirnir vökvaðir með garðkönnu eða þ.u.l. Sandur opnar svörðinn Mosi myndast m.a. vegná þess hve grassvörðurinn er þéttur. Til að vinna gegn því er mjög gott aö strá steypusandi yfir grasflötina - þannig loftar um svörðinn. Til að gera mosa- eyðinguna enn markvissari með þessari aðferð er tveimur kílóum af jámsúlfati blandaö saman í eina fötu af sandi (dugar á 100 m2) og dreift yfir flötina. Þessu má svo gjaman fylgja eftir með því að bera ca 1 rúm- metra af sandi yfir grasið. Fínkoma sandurinn smýgur niður og skaðar ekki sláttuvélar. Hins vegar má passa sig á aö sandur má alls ekki komast í blöndung þeirra. Súlfati má einnig blanda í 40-50 btra af vatn- i og vökva síðan yfir. Hrífuaðferðin Öllu hressilegri aðferð er að raka yfir mosásvæði með garðhrífu og fjarlægja mosann með því móti. Að því loknu verður að sá grasfræi yfir skellumar þannig að yfirborðið end- urnýist. Áburð og kalk verður líka 200 gr af mosaeyði er blandað saman við 5 lítra af vatni. Að því loknu eru mosafletirnir vökvaðir. Blandan dugar á 5 m'. Á eftir verður yfirborðið svart. Það grænkar mun fljótar aftur ef áburður er settur í skellurnar. DV-myndir BG að bera á. En munið að setja ekki of mikið af slíku. Efnin geta bka sviðið jarðveginn ef þau em borin á í of miklu magni Súr jarðvegur er ástæða fyrir mosamyndun. Kalk gerir hann bas- ískari og stuðlar að jafnari sprettu. Kalk má gjarnan bera á á vorin og haustin. -ÓTT Sumar allt árið! Tvöfalda plexiglerið frá AKRON er hita- og hljóð einangrandi og hleypir í gegn útfjólubláum geislum rmfff9!|iiu Pú verður sólbrún(n) í gegn um PLEXIGLER Blómaræktun er leikur einn með PLEXIGLER Vertu vandlát(ur) Veldu það besta Veldu PLEXIGLER okron nSfdumúla 31 C33706 | plertglergm einkaumboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.