Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. 31 Garðar og gróður Þessi malarstærð heitir sigursteinar og henta þeir vel ýmist með eða án gróðurs. Þeir eiga það til að dreifa sér vegna smæðarinnar og ættu því að vera þar sem ekki er gengið um. Sigursteinar kosta um 760 krónur rúmmetrinn (ein kerra). DV-mynd BG plöntur eða tré. Sigursteinar hindra illgresi að einhveiju leyti og gera hreinsun léttari. Þeir henta hins veg- ar ekki vel við bílastæði eða þar sem umgangur er - þeir vilja dreifast vegna þess hve smáir þeir eru. Völusteinar eru 3-5 cm í þvermál. Þetta er millistærð og er hún mikið notuð þar sem gróður á erfitt upp- dráttar, t.d. þar sem er takmörkuð birta. Einnig eru þeir lagðir víða meðfram hleðslum og hellum eða trépöllum. Völusteina má gjama leggja upp við stofna stórra tijáa, t.d. ef hellur liggja nánast að þeim. Stærsta malartegundin heitir því grófa nafni hnullungar. Þrátt fyrir þaö njóta þeir sín á mörgum stöðum. Hnullungarnir em 5-10 cm í þvermál og koma prýðilega út við steinhæðir og hleðslur - ýmist sér eða með öðra. Stóra steinamir koma einnig vel út ef þeir eru lagöir upp að timburver- önd eða plankastíg. Við bílastæði eru Vikur ér rakamiðlandi í gróðurbeð- um. Hjá Björgun er hann t.d. seldur í 30 kílóa sekkjum á 350 krónur. Verð á sandi og möl verður dálítið hærra ef varan er seld i sekkjum. Hins vegar er það kostur að geta sett poka í skottið á bílnum, ef ekki þarf mikið magn, í stað þess að út- vega sér kerru eða vörubíl. Völusteinar (3-5 cm) eru góð lausn á ýmsum stöðum þar sem mikill skuggi er. Þeir henta Jika við beð, tré, hellur og palla. Rúmmetrinn kostar 760 krónur og tunnan 76 krónur. DV-mynd Hanna eftir aðstæðum. Algengar stærðir eru allt frá 0,8 til 10 cm í þvermál. Minnstu steinamir heita sigur- steinar (0,8-3 cm) og eru þeir gjarnan lagðir ofan á beð, t.d. við limgerðis- hnullungamir hka góð lausn þar sem þeir hggja innan um hehur. Ef oha lekur úr bíl er einfaldlega hægt að skipta um steina með lítilh fyrirhöfn. -ÓTT Skógræktarfélag Reykjavíkur Fossvogsbletti 1, sími 641770, býður ykkur mikið úrval af fallegum og góðum trjáplöntum í garða og sumarbú- staðalönd. Skógræktarfélagið veitir ókeypis aðstoð við trjáplöntuval í garða og sumarbústaðalönd. með púða, hægt að bijóta saman, kr. 21.508, stgr. 20.432. Vorum að fá ny plast- húsgögn og furuhúsgögn Aldrei meira úrval. Sendum í póstkröfu. ÆGIR Eyjarslóð 7 - sími 621780 GARÐINN ÞINN Hér fjallar Hákon Bjarnason afkunn- áttu fagmannsins um trjárækt í görðum, gerð trjáa og nœringarþörfog lífþeirra. Gróðursetningu, uppeldi plantna, hirðingu og grisjun um 70 tegunda er lýst í skýru og stuttu máli. Þessi nýja útgáfa bókarinnar er endurskoðuð og aukið hefur verið við hana sérstökum kafla um trjárœkt við sumarbústaði. Hákon Bjarnason hefur um áratuga- skeið verið forystumaður um skógrækt hérlendis og mun vandfundinn betri leiðbeinandi á því sviði. Ómissandi handbók alla garðeigendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.