Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 11
MlÐyjfiUpA9UMl. t¥Al. }9§9. 27 Garðar og gróður Hellulögn krefst jarövegsskipta (40-50 cm) og jafnrar undirvinnu sem meðal- handlagið fólk á að ráða við. Lina er strengd, rör sett í sandinn og hæðin miðuð við helluþykktina. Réttskeið og hallamál segja til um að allt sé beint. Fleiri verkfæri þarf ekki til nema þá helst gúmmíhamar og tréklump. sandi stráð í geilamar. Með því móti verður árangurinn bestur og minni hætta á að illgresi vaxi meðfram vegg. Snöggt og ákveðið Nú er komið að sjálfri hellulögn- inni. Þegar menn halda á fyrstu hell- unni verða sumir smeykir um að allt verði ójafnt. En aðalatriðið er að vera ákveðinn og hafa trú á þvi sem mað- ur er að gera - miða við línuna og halda svo áfram í samræmi við ofan- greindar reglur. Það sem mestu máli skiptir er að leggja hellumar ákveðið niður án þess aö sandyfirborðið raskist. Gerist það hins vegár er bara að reyna aftur og jafna sandinn eftir sig. Kosturinn við hellulagnir umfram steypuvinnu t.d. er nefnilega sá að alltaf er hægt að taka þær upp aftur og jafna undir þeim. Sama gildir um hitalögn þar sem eitthvað fer úrskeiðis - þá þarf ekkert að brjóta upp. Gott ráð við lagnir á stórum hell- um, sem erfitt er að handleika, er að leggja enda hellunnar til hálfs á efri Ný tegund af festingum fyrir varma- rör er komin á markaðinn. Nú er ekki lengur vandamál að hemja rör- in, sérstaklega í beygjum. Borðinn er festur i grúslagið eftir þörfum með nagla. DV-mynd BG - BYGGINGA- - ÞJÓNUSTA OG VIÐGERÐIR Húsa-, múrara-, pípulagninga-, og málarameistarar ★ Viðgerðir ★ Nýsmíði ★ Breytingar ★ Úttektir á viðgerðarþörf ★ Kostnaóaráætlanir ★ Tækniþjónusta Alftarnes BYGGINGARFÉLAG löggildir iðnmeistarar Bíldshöföa 18, 112 Reykjavík Sími 67 45 80 kant næstu hellu á undan og leggja svo ákveðið niður. Ef hellurnar fær- ast til eftir að í sandinn er komið kemur gúmmíhamarinn eða trékubbur að góðum notum. Þegar verkinu er lokið getur verið að ein- staka hellur standi hærra en aðrar. Þær má reyna að stappa niður með fótunum eða tréklump. Beri það ekki árangur verður að taka heliuna upp og taka örhtinn sand í burtu. Að síð- ustu er svo sandi oft sópað lauslega yfir allan flötinn. _ótt 'Gluggar og Gardhús hf. Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, stmi 44300. Fyrsta sending af NOVA-garðhúsgögn- um seldist upp á svipstundu enda býður enginn vandaðri garðhúsgögn á eins góðu verði. Nú er ný sending komin. NOVELLA STÓLLINN ER KOMINN AFTUR AÐEINS NOVA 1989 BEST UNDIR SOLINNI KR. STK. Til viðskiptavina sem lagt hafa inn pantanir: Þeir sem hafa tök á að sækja pantanir sínar ættu vinsamlegast að gera það hið fyrsta. blómouol Gróóurhúsinu v/Sigtún, sími 689070

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.