Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 14
30 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. Garðar og gróður Jarðvegsdúkur sr settur undir malarlag eða beð til þess að hindra ill- gresi. Hann hindrar hins vegar ekki niðurrennsli vatns. Hjá Sölufélagi garö- yrkjumanna kostar lengdarmetrinn 150 krónur (2 m2). Gróðurhúsadúkur (efri dúkurinn) kostar 467 kr. lengdarmetrinn (4 m2). DV-mynd Hanna Veljið möl og sand við híbýli af kostgæfni W GRIPIT ♦♦♦♦♦ Garöyrkjuverkfæri Orðsending til viðskiptamanna Á síðastliðnu ári sameinuðust fjórar verksmiðjur í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi undir nafn- inu GRIPIT International. Þessar verksmiðjur eru: Zinck-Lysbro A-S, D.S.I., Norge Redskap, Wedevág Redskap AB og Fiskars. Framvegis verður öll framleiðsla þessara verksmiðja seld undir nafninu GRIPIT og öll verkfæri merkt með því nafni. Höfuðstöðvar og lager fyrir allar verk . smiðjurnar verður í Danmörku. Við erum umboðsmenn hér á landi fyrir GRIPIT International K. Þorstelnsson & Co. Skútuvogi 10 E -104 Reykjavík - sími 685722 uARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! Garður er húsprýði, en verður hann það án b/óma ? höfum langa reynslu í ræktun blóma og úrvalið af sumarblómum, fjölær- um blómum, rósum og kálplöntum hefur aldrei verið meira. Komið, skoð- ið eða hringið, það borgar sig. GARÐYRKJUSTÖÐ Ingibjargar Sigmundsdóttur, Heiðmörk 38, Hveragerði. Sími 98-34800, hs. 98-34259. ÞAD GENGUR MEÐ Ginge er val hinna vandlátu - gæðanna vegna. Athugaðu að fyrirtækið er flutt úr Kópavogi í Nútíðina, Faxafeni 14, Skeifunni. Ginge P 420 Ginge P 420 □ Vönduð, létt og lipur □ kraftmikill Briggs & Stratton Quantum mótor □ 42 sm hnífur □ þægileg hæðarstilling í einu handfangi □ grassafnari sem lætur ekki sitt eftir liggja Ginge Park 46 BL drifvél □ Fagmennirnir kalla hana „Rolls Roys“ sláttuvélanna □ valsasláttuvél; 46 sm vals, klippir grasflötina listavel □ Briggs & Stratton mótor Góð varahluta- og viðhaldsþjónusta. Sparaðu þér sporin og komdu beint til okkar. Sláiiuwéla markaðurinn G.A. Pétursson hf. Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 Stöðugt færist í vöxt að ýmiss kon- ar sandur, vikur og möl sé notað við garðhönnun. Þessi efni eru bæði not- uð á svæðum þar sem gróður er og þar sem engin rækt er. Sandur og vikur er mikið notað til að setja í beð og á grasflatir. Þessi efni taka meiri hita í sig en gróðurmoldin. Garðavikur er rakamiðlandi - hann dregur í sig raka þegar blautt er og gefur hann frá sér þegar þurrk- ur er. Fínn sandur er svo ávallt not- aður við hellulagnir. Hann er einnig jarðvegsbætandi og er gjarnan dreift í nokkurra cm 'þykku lagi í gróður- beð til að hindra illgresi. Sandurinn jafnar einnig hita og raka í jarðvegi. Auk þess er honum stráð á grasflatir til þess að opna grassvörðinn og koma í veg fyrir mosavöxt. Steinar og möl eru fyrir mismunandi aðstæður Ef ætlunin er að nota steinvölur til að skreyta aðkomu, beð eða aðra hluta lóðarinnar er best að hugsa sig dálítið um fyrst. Steinarnir eru til í ýmsum stærðum og passa því misvel Við bílastæði er góð lausn að setja svokallaöa hnullunga (3-5 cm). Ef olia lekur úr bilnum er einfaldlega hægt að skipta um með lítilli fyrir- höfn. Vegna stærðarinnar er lítil hætta á að þeir dreifi sér mjög. Hnullungar eru lika til prýði við ýmsar steinahleðslur. Verðið er 620 krónur fyrir rúmmetrann. DV-mynd BG LEITIÐ EKKI LANGT YFIR SKAMMT! í garðyrkjusmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum DV auglýsa daglega hinir ýmsu iðnaðar- og garð- yrkjumenn margvíslega þjónustu sína. Smáauglýsingar DV spara þér sporin. Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.