Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 9
24 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. 25 Garðar og gróður Garðar og gróður Guðmundur Sigurðsson landslagsarkitekt: „Löggiltur smekk- ur er ekki til" - byijað að viima í áföngum þegar skipulag liggur fyrir DV leitaði til Guðmundar Sigurðs- sonar landslagsarkitekts og bað hann um að gefa lesendum nokkur heilræði um lóðir og skipulag þeirra. Guðmund- ur segir að þegar áætlun um skipulag liggi fyrir sé auðveldast að byija að vinna við lóðina - hvort heldur er í áfbngum eða í einu lagi. Þetta á bæði við um nýjar lóðir og eldri garða sem á að breyta. „Ef lóðin er skipulögð um leið og húsið er hægt að sleppa viðheilmikla jarðvegsflutninga," segir Guðmundur. „Þá er mögulegt að nota hluti sem eru á staðnum, s.s. jarðveg, grjót og klapp- ir. Þess vegna er æskilegt að strax við hönnun hússins hggi fyrir gróf drög að lóðinni sem tekið væri mið af frá upphafi.“ Góðurjarðvegur fljótur að borga sig - Er stundum hægt að nota mold sem fyrir er? „Já þaö er stundum mögulegt að nota fyrirhggjandi mold með því að jarðvegsbæta hana - mýrarmolder t.d. hægt að létta með vikri og jafnvel kalki. Kalkinu er bætt í moldina því hún er svo súr. En þegar maður er með algjöran rudda, sambland af möl og mold, þá þarf að skipta um.“ - Er það rétt að skortur sé á mold á höfuðborgarsvæðinu? „Já, ég myndi segja að það væri farið aö þrengjast um mold á höfuðborgar- svæðinu. Nú er byggt á svæðum í holt- um þar sem htið er um mold. Það gegndi öðru þegar verið var að byggja í Fossvogi þar sem er nóg af slíku. Þess vegna verður að sækja moldina lengra að núna - nema þar sem verið er að taka húsgrunna á svæðum með mýri. En ef fólk ætlar að nota mold, sem er tekin djúpt úr jarðvegi, er ág- ætt að láta hana frjósa og bijóta sig í einn vetur áður en farið er að gróður- setja í hana. Ágætt er að bera á áburð, kalk og jafnvel vikur - þetta hafa margir gert. Það er fljótt að borga sig að vera með góðan jarðveg. Ég hef séð dæmi þess að fólk kaupi frískar plöntur og gróð- ursetji þær í lélegan jarðveg. Svo verð- ur vöxtur í lágmarki - kannski kemur bara kyrkingur í gróðurinn. Þetta hef- ur oft gerst með limgerði þar sem fólk ætlar að hafa skjól. Svo hafa plöntum- ar alls ekki vaxið eins og skyldi." Hæðarmunur, pallar og nágrannasamstarf Guðmundur sýndi okkur garð sem á Plankastigur í möl er óneitanlegar hlýlegri en stiklur (stakar hellur). DV-mynd JAK Fyrir tveimur áratugum hefðu sjálfsagt einhverjir orðið undrandi við að líta þennan garð augum - ekkert gras. í dag hafa færri tíma til að slá og vera í stöðugum áflogum við mosa. Möl, hellur, tré og fjölærar plöntur eru algeng viðfangsefni garðhönnuða niunda áratugarins. I þessum garði hefur hæðarmismunur verið leystur með aflíðandi grjóthleðslu með tvenns konar steintegundum. Landslagsarkitektar leggja ríka áherslu á að blanda ekki of mörgum efnum saman. DV-mynd Hanna Algengt verkefni sem margir húseigendur þurfa að kljást við - hæðarmismun- ur á lóð. Hér er munurinn rúmir þrír metrar frá götu upp í gólfkvóta hússins. Þetta verður leyst með pöllum og grjótið á lóðinni er e.t.v. hægt að nota að hluta. DV-mynd BG eför að skipuleggja í Grafarvogi. „Hér eru rúmir 3 metrar frá götukvóta upp í gólfkvóta,“ sagði Guðmundur þar sem við stóðum á götu fyrir framan nýbyggt hús. Það stendur miklu hærra en gatan og er því mikill hæðarmis- munur á lóðinni. „Þetta verður að leysa með tröppu- gangi, tveimur pöllum eða slíku - hjá því verður ekki komist,“ segir Guð- mundur. „Hér á vel við að setja eina efri hæð og eina neðri með millipalli og stíg á milli. Ef umgangur er ekki mikill um stíga er hægt að leyfa sér að hafa nokkum halla á þeim. Það er betra að hafa stíg sem hallar í stað þess að hafa eina og eina tröppu. Þum- alfingursregla um tröppur er sú að ef þær eru settar þá þuifa þær helst að vera fleiri en tvær. Ein trappa verður oft bara til þess að fólk dettur um þær.“ - Er hægt að nota gijótið sem hggur á lóðinni? „Hluta af því er kannski hægt aö nota. En meö grjót í lóðarframkvæmd- um gildir ekkert síður að standa fag- lega að verki en í öðru. Þegar hugað er að grjóthleðslum, jarðvegsskiptum og að raða gijóti saman er rétt að benda á að það getur verið kúnst að láta allt falla vel hvert að öðru. Það er ekki nóg að fá gijót og hlaða því bara einhvem veginn upp. Maður sér stundum dæmi þess að verið er að blanda saman holtagrjóti og sjávar- gijóti, allt á sama stað, það fer ekki vel. í skipulagi verður að gæta þess að blanda ekki saman of mörgum efnum.“ - Þurfa nágrannar ekki oft að ráða ráðum sínum? „Best er að hafa eina heildarmynd, t.d. þar sem raðhús em. Þá er mikil- vægt að nágrannar reyni að sameinast um skipulag og jafnvel framkvæmdir. Best er að fá heildargötumynd en það útilokar þó ekki að hver garður hafi sín séreinkenni. Það er líka ódýrara þegar margir vinna saman í félagi. í hluta af hverfi er t.d. hægt að safna saman afgangsgijóti þar sem hver og einn getur gengið í. Með því móti er verið að nota það sem er á staðnum án mikilla tilfærslna." Umhverfi og skjól- veggir í Ártúnsholti Úr Grafarvogi fórum við í nýlegt hverfi í Ártúnsholti. Þar sýndi Guð- mundur hvemig garður er látinn falla að umhverfi. „Grjótið, sem við sjáum hér, er látið falla inn í umhverfið. Hér verða látnar plöntur sem fara vel við náttúrlega steina sem em fyrir. Heppi- legar tegundir eru t.d. loðvíðir, skrið- mispill, flalldrapi, himalajaeinir eða aðrar einitegundir og dvergfura. Auk þess eiga fjölærar plöntur eins og steinbijótar og hnoðrar vel við hér.“ Við húsið í Ártúnsholti og við nær- liggjandi byggingar er undantekninga- lítið búið að koma fyrir skjólveggjum. Þeir em greinilega í tísku og ekki að ástæðulausu - mönnum og gróðri veit- ir ekki af skjóh á íslandi. Guðmundur Guðmundur við garð í Artúnsholti þar sem verið er að hanna garð í samræmi við umhverfið. Þarna verða settar plöntur sem passa vel við náttúrlega steina, t.d. einitegundir, loðvíðir eða skriðmispill. ' DV-mynd BG til að gera tillögur að breytingum á görðum sem komnir em til ára sinna. „Það getur verið nokkrum erfiðleikum bundið að koma vinnuvélum inn í shka garða,“ segir Guðmundur. „Hins vegar leysa htlar vélgröfur oft vandann. Sé það ekki hægt verður að handmoka þar sem þarf. í gömlum görðum er oft- ast þörf á aö grisja tré. Þá kemur vel til greina að taka grisjunina fyrir í áföngum - á 2-3 ámm - svo viðbrigði verði ekki of mikil. Ef tré em orðin gömul og rytjuleg er hepphegt að vera búin að gróður- setja það sem á að koma í staðinn áður en þau em fjarlægð. Annars á grisjun jafnt við í nýlegum görðum sem göml- um. Það er slæmt að vakna upp við vondan draum þegar gróður er kom- inn í eina bendu. Garðeigendur verða að vera vakandi fyrir grisjun og klipp- ingu tijáa.“ - Skýturekkiskökkuviðaðgeraveru- legar breytingar á garði í rótgrónu hverfi? „Þegar gamalgróinn garður er end- urskipulagður er ágætt að taka tillit til gróðurtegunda í nærhggjandi görð- um. Fólk er oft dáhtið á varðbergi og það sýnist sitt hveijum. En smekk er. ekki hægt að kenna. Hann er sem bet- ur fer misjafn og það er ekkert til sem heitir löggiltur smekkur þó svo að við fáum stundum að heyra slíkt. En það má ahtaf styðjast við ákveðin grund- vallarsjónarmið." Guðmundur benti nú á röð af þétt- vöxnum tijám í garði við Sæviðasund. „Hér þarf að grisja því aspirnar vora upphaflega gróðursettar með stuttu mhlibih - miðað við hvað þær verða stórar. Þegar búið er að grisja er heppi- legt að setja svokahaðan undirgróður á mihi th að byrgja innsýn og th að fá skjól. Dæmi um slíkt er glasmisphl, blátoppur, dúnyllir og reyniblöðkur. Þegar slíkar plöntur em keyptar er hægt að fá svokahaðar hmgerðisplönt- ur sem eru khpptar th í upphafi - þá greina þær sig alveg neðst. Þannig er t.d. bæði hægt að fá beinstofna birki og birki sem er ætlað fyrir limgerði." - Þarf ekki að vera gott samstarf á milli garðhönnuðar og þess sem fram- kvæmir verkið? „Jú, vissulega, en það gleymist oft þegar vel tekst til að garðurinn er líka unninn af skrúðgarðyrkjumeisturum. Árangurinn er ekki síður þeim að þakka. En hvað snertir vinnu í görðum þá er alltaf gott að eiga skipulag því það er vel hægt að vinna garðinn í ein- ingum - hvort heldur er eigendur eða garðyrkjumeistarar. Enginn segir að aht þurfi að gerast í einu. -ÓTT var spurður að því hvernig best væri að standa að því að koma sér upp skjól- vegg. „Það eru til margar gerðir af skjól- veggjum. En það sem skiptir megin- máh er að hann falli vel við húsið og að þeir séu settir þannig upp að undir- stöður séu góðar - þær eiga ekki að fara á ská og skjön. Þetta er yfirleitt gert þannig að &-8 tommu rör er grafið niður. Það á að snúa þannig að múffan veit niður á við. Síðan em steypt í þau jámrör sem bjálkamir eru festir við. Einnig er hægt að steypa bjálkana beint, t.d. 4x4 (tommur) planka, sem síðan má negla eða skrúfa klæðningu beint við.“ Gamlirgarðar og smekkur Skipulag lóða er ekki eingöngu bund- ið við nýjar lóðir. Guðmundur segir að landslagsarkitektar séu oft fengnir Uppbygging lóðar: Hvemig á að skipu- leggia garðinn? í byijun getur reynst erfitt að móta hugmyndir um skipulag lóð- ar svo vel sé. Þá getur verið gott að fá ráðleggingar fagmanna - ann- aðhvort aö láta teikna upp hug- myndir eða halda fund og skipu- leggja garðinn í grófum dráttum. Best er að leita th landslagsarki- tekta eða skrúðgarðyrkjumeistara. Hjá þessum aðhum er t.d. hægt að fá ókeypis ráðgjöf í Byggingaþjón- ustunni á miðvikudögum. Þegar lóð er skipulögð er vert að hafa eftirfarandi atriði í huga: Hvemig á garðurinn að vera, hveijir ætla að nota hann og hvern- ig tengist lóðin umhverfinu? í byijun á einnig að athuga hvort ekki sé eitthvað á lóðinni sem vert er að varðveita og nota til að feha inn í skipulagið, t.d. steina og mold. Ef skipulag hggur fyrir er þægi- legra að vinna lóðina í áföngum því peningar og timi em ekki alltaf fyrir hendi. Þegar skipulagi er lok- ið er hægt að byija. Byrjað á hæðarsetningu Mikhvægast er að fylgja réttum hæðarpunktum, sérstaklega á lóðamörkum. Byrja verður á að setja uppgefna hæðarpunkta sem síðan er unnið út frá. Hæðarpunkt- ar á lóðamörkum em gefnir upp á svoköhuðu mæhblaði eða teikn- ingu hússins. Hæðir í lóð eru einn- ig bundnar við gólfkvóta - þar sem yfirborð lóðar á að mæta húsi.- Síð- an er gerð könnun á þeim jarðvegi sem er á lóðinni - er hægt að nota það sem fyrir er, þarf að skipta um, er hægt að bæta jarðveginn t.d. með húsdýraáburði, sandi eða vikri o.s.frv.? Þar sem á að rækta gróður eru mestar líkur á að þurfi að skipta um jarðveg. En hve mikið þarf að skipta um? Til að gefa plöntum gott vaxtarrými þarf að reikna með eftirfarandi jarðvegsdýpt: Tré.....................80 cm Runnar...............40-50 cm Rósir................40-50 cm- Grasflöt.............20-30 cm Fjölærar plöntur.....20-30 cm Sumarblóm/laukar........20 cm Matjurtir............30-40 cm Framræsla og gróðursetning Mikhvægt er að huga vel að fram- ræslu vatns þegar lóð er hönnuð. Sé það ekki gert hefur það slæmar afleiðingar í för með sér fyrir gróð- urinn, hellulagningu og fleiri þætti. Slæm framræsla getur orsakað aö hitastig jarðvegsins verður lægra en ella. Það veldur því að gróður Jarðvegsskipti á að framkvæma í samræmi við það sem gera á hverju sinni - gróðursetja plöntur eða blóm, leggja grasflöt, helluleggja o.s.frv. Og svo er dálítil kúnst að hanna umhverfi sem nýtur sín vel allan árs- ins hring. DV-mynd Hanna stöðum th að miða undirlagið við - því fleiri línur því betra. Til að yfirborð verði sem jafnast þegar til lengri tíma er htið er einn- ig mikilvægt að moldarlagið, sem notað er, sé jafnþykkt í sér. Stund- um koma kögglar úr haugi sem hefur staöið lengi og er þá best að tvímoka moldipni (mylja niður) - þannig ætti hún aö síga jafnt. Af- gangsefni úr húsbyggingum er var- hugavert að nota í undirlag. Mold- ina má bæta með húsdýraáburði, hænsnaskít eða fiskimjöh. Einnig er ráðlegt að gefa thbúinn áburð en þó ekki of mikiö. Gróðurmold undir grasflöt þarf að ná niður á um 20-30 cm dýpi. Sáning er ódýrari kostur en tyrf- ing. Undirbúningur er svipaður og við þökulagningu. Fylgjast verður vel með ágangi á svæði þar sem hefur verið sáð. Sama ghdir um tyrfðar flatir og varast ber umgang á nýlögðu torfi. En vissulega verð- ur grasflötin fyrr tilbúin þar sem tyrft hefur verið en ekki sáð. Hellur og hleðslur Áður en hehulagt er er nauðsyn- legt að hafa jarðveg undir sem frost hefur ekki mikh áhrif á - hraun og möl - og setja svo ca 5 cm lag af sandi. Þannig getur þurft að grafa niður um hálfan til heilan metra og skipta um jarðveg. Við verönd eða þar sem mikiö er setið útivið er hlýlegt að leggja Grisjun trjáa er nokkuð sem flestir garðeigendur standa einhvern tíma frammi fyrir. Best er að huga að slíku 3-5 árum eftir gróðursetningu. DV-mynd BG Trépallar eru mjúkir fyrir fæturna og verða ekki eins kaldir og steinefni. Algengt er að settar séu undirstöð- ur úr 2x5 tommu plönkum og efnið klætt ofan á. Undir- vinnan er mjög mikilvæg eins og með svo margt annað i görðum. DV-mynd Hanna tekur seinna við sér, rótarkerfi eiga erfiðara uppdráttar, hlgresi þrífst betur og fleira í þeim dúr. Þörf á framræslu verður að meta hveiju sinni. Sé lóðin t.d. á gamalli mýri og grunnvatn stendur hátt verður að huga vel að framræslu - en sé hún t.d. á hrauni hripar vatn yfirleitt niður og minni þörf verður á framræslu. Þegar plantað er fyrir hmgerði á mhlibhið að vera um 30-50 cm. Best er að spyijast fyrir hjá garð- plöntustöðvum og garðyrkjumönn- um um hepphega staðsetningu plantna eftir tegundum og stærð þeirra. Sumar tegundir henta betur en aðrar þar sem mikið mæðir á. Aðrar eru saltþolnari og einnig verður að hafa í huga að plöntur þarf að grisja eftir 3-5 ár, þær þarf að klippa - þær „koma ekki bara th aö vera“. Þegargrasflöt er undirbúin Þegar grasflöt er unnin er undir- vinnan mikilvægust. Aðalatriðið,er að ná fram jöfnu undirlagi með réttum vatnshalla svo yfirborðs- vatn nái að renna í burtu. Algengt er að strengja hnur á nokkrum timburpah. Meginreglan, sem stuðst er við, er að leggja leiðara (2x5 tommur t.d.) með 60 cm milli- bih og klæða síðan ofan á með heppilegum viði. Þegar hugað er að undirbyggingu fyrir trépall er ráðlegt að hafa samráð við fag- mann. Tréefni verða aö vera vel 'fúavarin (gagnvarin). Hleðslur eru góð lausn til að leysa hæðarmismun í görðum. Sama gildir um hleðslur og hellulagningu - undirvinnan verður að vera traust. Við hleðslu verður einnig að tryggja að frostfrítt efni sé á bak við hana til að forðast þenslu. -ÓTT Heíldsala: Sjóklæðagerðín, Skúlagötu 51 Sími 11520 Opíð 9 tíl 17 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.